Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 9
9 VISIR Föstudagur 15. júnl 1979 ' Þaö hefur komið á daginn sem spáö var i siðasta þætti að Anita Ward myndi fara í toppsætið i London i þess- ari viku með lagið sitt „Ring My Bell”. Það er ósköp notalegt að vera svona sannspár og ætli það sé þá ekki bara best að spá meðan maður er i stuði og segja að Billy Joel verði komin á topp- inn i Hong Kong I næstu viku með „Honesty”. Eru vinir rafmagnaðir, er fyrirtaks- spurning og þeir sem eiga vini i Electric Light Orchestra geta svarað játandi en svör hinna gætu verið á margvislegan hátt. Tubeway Army spyr i London en ELO er þar með þeim með nýtt lag á listanum. Rickie Lee Jones og gamla kempan Kenny Rogers eru með ný lög I New York, en diskódrottningin Donna Summer situr þar sem fastast i fyrsta sætinu og Sleggjusystur bæta enn við sig og veit enginn hvar það endar. vlnsælustu lögin London 1. (4) RING MY BELL .............Anita Ward 2. (2) DANCE AWAY ...............Roxy Music 3. (1) SUNDAY GIRL .................Blondie 4. (3) BOOGIE WONDERCHILD .... Earth, Wind & Fire 5. (6) AIN’T STOPPIN’US NOW McFadden & Whitehead 6. (ll)SHINE ALITTLELOVE......Electric Light Orchestra 7. (16) ARE FRIENDS ELECTRIC . Tubeway Army 8. (8) THEME FROM „THE DEER HUNTER” Shadows 9. (10) HOT STUFF ............Donna Summer 10. (5)REUNITED ..............Peaches & Herb New York 1. (l)HOTSTUFF .................Donna Summer 2. (2) REUNITED ................Peaches & Herb 3. (5) WEAREFAMILY .............SisterSledge 4. (4) LOVE YOU INSIDE OUT ........ BeeGees 5. (6) JUST WHEN I NEEDED YOU MOST....Randy Vanwarmer 6. (9) YOU TAKE MY BREATH AWAY ...... Rex Smith 7. (8) THE LOGICAL SONG ...........Supertramp 8. (3) SHAKE YOUR BODY ............Jacksons 9. (12) CHUCK E’S IN LOVE ......Rickie Lee Jones 10. (13) SHE BELIEVES IN ME ....Kenny Rogers Amsterdam 1. (1) BRIGHT EYES............Art Garfunkel 2. (21IWANTYOUTO WANT ME .......Cheap Trick 3. (6) POP MUZIK ......................M 4. (3) WHEN YOUARE IN LOVE .......Dr. Hook 5. (ÍO)REUNITED .............Peaches&Herb Hong Kong 1. (1) JUST WHEN I NEEDED YOU MOST.Randy Vanwarmer 2. (3) HOT STUFF .............Donna Summer 3. (2) REUNITED ..............Peaches & Herb 4. (11) ONE WAY TICKET............. Eruption 5. (12) HONESTY .......:........... Billy Joel Jeff Lynne — Höfuðsnillingur ELO ofarlega á blaði I London Sleggjusystur — fikra sig smátt og smátt nær toppnum I New York. DISKAÐ UM GOTUR OG STRÆTI 1. (3)BadGirls ......................Donna Summer 2. (1) Breakfast In America.............Supertramp 3. (4) We Are Family ..................SisterSiedge 4. (5) Rickie Lee Jones ............Rickie Lee Jones 5. (8) Live At Budokan..................Cheap Trick 6. (2) 2-Hot .......................Peaches & Herb 7. (7) Van Halen II .....................VanHalen 8. (9) Desolation Angels ............... BadCompany 9. (10) Spirits Having Flown ...............Bee Gees 10. (ll)Flag.............................JamesTaylor 1. (15) Discolnferno ........................ Ýmsir 2. (17) 1 Am ....................Earth, Wind & Fire 3. (3) Voluez-Vous........................... Abba 4. (2)Þúert .......................Helgi Pétursson 5. (8) Dire Straits ...................Dire Straits 6. (7) Breakfast ln America..............Supertramp 7. (1) Brottför kl. 8 .................. Mannakorn 8. (4) Brot af þvl besta ...................Trúbrot 9. (-) Bush Doctor .....................Peter Tosh 10. <5)GreatestHits .................Barry Manilow Leif Garrett — hann syngur ,,I Was Made For Dancing” á Disco Inferno piötunni. James Taylor — og frú hans Carly Simon. Herrann komin inn á bandariska listann. VINSÆLOALISTI Mikið var að beljan bar og kálfurinn datt I flórinn, segir gamalt orðatiltæki og þótt ég ætli mér ekki þá ósvifni að likja Mannakorni og Helga Péturssyni við beljur verð ég að játa að mér datt þetta fyrst i hug þeg- ar reiknaður hafði verið út vinsældalisti þessarar viku. Mannakorn og Helgi Pétursson hafa einokað efstu sæti listans um langt skeið en hrapa nú niður listann, Mannakorn alla leið niður i 7. sæti og Helgi Pé niður i 4. sætið. Mannakornsplatan mun vera uppseld og er það alla vega hluti af skýringunni á fallinu. Það dæmist vera diskóár hvort sem mönnum likar betur eða verr og þótt Egill þursakóngur tilkynni fólki lát Jóns væna og hnýti aftanvið að diskóöld fari að ísiand (LP-piötur) Bandarfkln (LP-plötur) ljúka, — eru fá teikn þess á loíti. Disco Inferno enn ein safnplatan frá K-tel trónar á toppnum I dag og þar syngja ýmsir diskógæjar og diskóskvlsur taktfast tón- list ákjósanlega til fótmennta. Nýja platan frá Earth, Wind & Fire er ekki langt undan toppnum og þessi sól- rokk grúppa hefur smitast ögn af diskóinu, sem aftur hefur leitt til feykn mikilla vinsælda. Þá er plata reaggestjörnunnar Pete Tosh aftur kom- in I verslanir og sest beint i 9. sæti listans. 111.-15. sæti að þessu sinni eru HLH-flokkurinn, ýmsir flytjendur á „Country Life” plötu, David Bowie með Lodger, Þurs- ar með Þursabit og George Harrison með nýjustu sóló- plötu sina. Roxy Music. — Bryan Ferry stjórnar hljómsveitinni sem leikur. Bretland (LP-plötur) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. (1) Voulez-Vous............ (2) Do It Yourself ......... (6) Parallel Lines......... (3) Last The Whole Night Long (-) Lodger................. (4) Live At Budokan ....... (7) Singles Album ......... (9) Manifesto............... (17) Thislslt .............. (5) The Very Best Of ....... ...........Abba ......Ian Dury ...... Blondie ....James Last ... David Bowie .....Bob Dylan Billie Joe Spears .... Roxy Music ..........Ymsir .....Leo Sayer

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.