Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 13
 \ » ■5-. ■ , «; iiœa ' ■ • ; ifllill Myndir: Jens Al« andersson VÍSIR Föstudagur 15. júnl 1979 Skrifborð Einars. A boröinu liggur biblla sem var afmælisgjöf til listamannsins frá Torfhildi Hólm, sem talin er fyrsta Islenska konan sem lifað gat af list sinni. isEin9Hnsnsa EHHIHIBHHBæinBBiH ■! VÍSIR Föstudagur 15. júnl 1979 Blaðamönnum var í gær sýnt heimili Einars Jónssonar og önnu konu hans, en ibúðin verður framvegis til sýnis fyrir almenning. Bygging safnhússins hófst árið 1916 og þau hjónin fluttu inn i ibúðina á efstu hæðinni árið 1920. Húsið teiknaði Einar sjálfur og naut við það verk aðstoðar húsameistara rikisins. tbúðin er búin öllum þeim munir þeirra hjóna eru þar allir húsgögnum sem upphaflega varöveittir. t þvi safni eru m.a. voru i henni auk þess sem list- listaverk eftir Ásgrlm Jónsson, Jóhannes Kjarval og stórt olíu- málverk af frú Onnú eftir Johannes Nielsen. t ibúðinni er einnig bókasafn þeirra hjóna sem frá listasögulegu sjónar- horni er mjög merkilegt. Forráðamenn safnsins kváöu það ekki með öllu vansalaust hversu litiö safnið hefur veriö opið almenningi á undanförnum árum, en nú er ætlunin að gera á þessu bragarbót og I sumar veröur safnið opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Yfir vetrarmánuðina verður safnið opiö sunnudaga og miðvikudaga á sama tima. Ástæða er til að benda þeim sem áður hafa heimsótt safnið, á að i kjallara hússins hefur ný- lega veriö komið fyrir málverki af Einari Jónssyni eftir Johannes Nielsen og I sýningar- borði teiknibókum Einars og nokkrum útskurðarverkum sem hann gerði á unga aldri. 1 stjórn Listasafns Einars Jónssonar eiga sæti séra Jón Auöuns, Höröur Bjarnason, dr. Kristján Eldjárn, Armann Snævarr og Runólfur Þórarins- son. Forstöðumaður safnsins er Ólafur Kvaran listfræðingur. 1 I & Safngestur virðir fyrir sér verk meistarans. Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, skoðar myndir á vegg I Ibúð Elnars. Svefnstaöur frú önnu, en þau hjónin höfðu aðskilin svefnher- bergi eins og tltt var þá daga. Texti: Páll Magnússon Myndastatif listamannsins. Eitt herbergjanna I Ibúðinni. Til hægri á myndinni er orgel Einars. 13 99Baka bestu lummur í Vopnafirði” Kjartan Stefánsson, blaðamaður, átti leiö um Vopnafjörö nýlega. Hann kom viö á bænum Guðmundarstöðum og tók Helgarblaösviðtal við bræðurna Stefán og Sighvat Asbjarnar- syni. Þeir bræöur hafa ekki rafmagn I húsi slnu og sakna ekki tækja, sem ýmsir telja ómissandi nú á dögum. Neyðaróp eiturlyfjaneytanda Hún er 24 ára gömul norsk stúlka. 14 ára gömul fór hún að fikta við ávana- og flknilyf. Nú er hún komin að brún hengi- flugsins mikla, langt leiddur eiturlyfjasjúklingur. Hún vill losna úr heljargreipum eiturlyfjanna, en... Helgarspjall ' við Youri Ilitchev ,,t landsiiðinu eru kannski ellefu bestu einstaklingarnir en það er ekki nóg til þess að Iiöiö standi undir nafni. Þaö er auövelt aö byggja upp landslið með Islensku atvinnumönnun- um en það verður að fá miklu meiri tima til undirbúnings ef góður árangur á að nást”, segir Youri Uitchev landslibsþjálf- ari m.a. I viðtali við Helgarblaðið Það er lúxus að vera í listinni Edda Andrésdóttir, blaðamaöur ræðir við nöfnu sfna Jóns- dóttur, sem hélt nýlega sina fyrstu myndlistarsýningu I Gallerl Suðurgötu 7. Dauðinn hviti Mánudagsmorgun einn I janúarmánuði, 1954, féll mikið snjóflóð á smáþorpið Blons I austurrlsku ölpunum. Þorpið var sambandslaust við umheiminn og einangrað. Það tókst að bjarga velflestum Ibúunum. En I miðri þakkarguðsþjón- ustu féll annað flóð... 0i Komin!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.