Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 20
VISIM Föstudagur 15. jdní 1979 20 Œímœli Kristján Þórsteinsson. Kristján Þórsteinsson, starfs- maður hjá Fiskifélagi Islands, er sjötugur i dag. Hann tekur á móti gestum i Hreyfilshúsinu við Grensásveg milli kl. 17 og 19. dánaríregnir %Á Jóhann Karls. Kristrún son. fyrrv. Kristjánsdójtir, stórkaupmaður Þórisstöðum. Kristrún Kristjánsldóttir hús- freyja að Þórisstöðum i Grims- nesi, lést á Landsspitalanum að- faranótt 10. júni eftir stranga sjúkdómslegu, Hún fæddist 29. mai 1901 að Bollastöðum I Hraungerðis- hreppi, dóttir Kristjáns Þorvalds- sonar pósts og konu hans, Guð- rúnar Gísladóttur. Kristrún lætur eftir sig eftirlif- andi eiginmann, Ingvar Þorkels- son, og eina fósturdóttur. Jóhann Karlsson fyrv. stórkaupmaður lést á sjúkradeild Heilsuverndarstöðvarinnar þann fjórða þessa mánaðar eftir lang- varandi vist á sjúkrahúsum. Jóhann fæddist 16. nóv. 1903 að Draflasötðum i Fnjóskadal, sonur Karls Sigurðssonar bónda og konu hans, Dómhildar Johanns- dóttur. Jóhann starfaði við verslunina Paris á Akureyri um tveggja ára skeið, fór siðan I Samvinnuskól- ann og útskrifaðist þaðan árið 1926. Hann rak lengi verslunina „Merkissteinn” i Reykjavik eftir það. Arið 1937 stofnsetti hann heild- sölufyrirtækið Jóh. Karlsson & Co. Nokkru siðar stofnaði hann hlutafélagið Magn:a, sem fram- leiddi fatnað, svefnpoka o.fl. Jóhann kvæntist Unni Ölafs- dóttur árið 1929. Hún lést áriö 1965. Þau láta eftir sig fimm upp- komin börn. manníagnaöir Stúdentar M.H. vorið 1974. Haldið verður upp á fimm ára stúdents- afmælið með dansleik á annarri hæð Hótel Esju, föstudaginn 15. júni kl. 20.00 stundvislega. Nefndin. tímarit Eiðfaxi — Hestafrettir. 5. tölublað t er komið út. Meðal efnis er leið- ari eftir Þorvaid Árnason um hrossarækt sem búgrein, grein um kappreiðavelli og grein i myndum og máli um dag hests- ins á Melavelli 20. mai 1979. Reynir Aðalsteinsson skrifar um stöðu Islenska hestsins erlendis og Sigurborg A.Jónsdóttir skrifar um „Öviðunandi aðstöðu.” fundarhöld Filadelfia. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Harry Shaw skólastjóri frá Bretlandi talar. Fjölbreyttur söngur. Einar J. Gislason Aðalfundur starfsmannafélags Loftleiða verður haldinn laugar- daginn 16. júni ’79, að Nesvik kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Aðalfundur Orlofsdvalar h.f. verður haldinn laugardaginn 16. júni að Nesvlk kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. feiöalög Útivistarferðir. Laugardag 16. júni kl. 13. Selatangar — (skálamælifell) fararstjóri Jón I. Bjarnason. Verð 25000 kr. Sunnud. 17. júni kl. 13. Búrfells- gjá-Búrfell upptök Hafnar- fjarðarhrauna, lett ganga. Verð kr. 15000 fritt fyrir# börn m/full- orönum. Föstud. 22. júni kl. 20. Drangey — Malmey — Þórðarhöfði, miö- nætursól um Jónsmessuna. Eyja- fjallajökull — Þórsmörk. Sumar- leyfisferðir. Hornstrandir— Hornvik.; 6.-14. júli og 13.-22. júli. stjórnmdlafundir Samband ungra sjálfstæðis- manna og Kjördæmasamtök ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi efna til funda á Austurlandi. A Seyðisfirði föstu- daginn 15. júni kl. 211 Herðubreið. (uppi). Á Reyðarfirði laugardag 16. júnikl. 14iFélagslundi (uppi). A Egilsstöðum laugardag 16. júni kl. 20 I Lyngási 11. Fundarefni: Starfsemi S.U.S. og Sjálfstæðis- flokksins og stjórnarástandið I landinu. A fundinn koma Er- lendur Kristjánsson, form. tJt- breiðslunefndar S.U.S., Rúnar Pálsson, form. kjördæmasam- takanna á Austurlandi. Kjör- dæmasamtök ungra sjálfstæðis- manna á Austurlandi. Samband ungra sjálfstæðismanna. listasöfn Listasafn Islands við Hringbraut: Opiö dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. velmœlt Hafir þú tapað trúnni á mannlegt eðli skaltu ihuga i hverju þú hefur sjálfur brugöist. Allen. Víslr fyrlr 65 drum Hjer með gjörist kunnugt að nýmjólk hér i bænum verður sett upp i 22 aura hver liter, eftir 15. þ.m. hjá flestum mjólkurfram- leiöendum. Mjólkurframleiðandi. genglsskráning Almennur gengio á hádegi þann gjaldeyrir igjaldeyrir 14.6. 1979. -Kaup Sala ^Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 341.50 342.30 375.65 376.53 1 Sterlingspund 718.30 720.00 790.13 792.00 1 Kanadadoilar 291.25 291.95 320.38 321.15 100 Danskar krónur 6197.80 6212.30 6817.58 6833.53 100 Norskar krónur 6571.50 6586.90 7228.65 7245.59 100 Sænskar krónur 7794.10 7812.40 8573.51 8593.64 100 Finnsk mörk 8548.20 8568.20 9403.02 9425.02 100 Franskir frankar 7727.60 7745.70 8500.36 8520.27 100 Belg. frankar 1113.65 1116.25 1225.02 '1227.88 100 Svissn. frankar 19746.70 19793.00 21721.37 21772.30 100 Gyllini 16312.40 16350.60 17943.64 17985.66 100 V-þýsk mörk 17884.75 17926.65 19673.23 19719.32 100 Lirur 40.06 40.16 44.07 44.18 100 Austurr.Sch. 2426.30 2432.00 2668.93 2675.20 100 Escudos 685.60 687.20 754.16 755.92 100 Pesetar 517.25 518.45 568.98 570.30 100 Yen 155.14 155.50 170.65 171.05 (Sméauglýsrngar — simi 86611 D Bilaviúskipti Citroen Pallas CX 2200 árg. ’76 til sölu. 1 mjög góðu standi. Einungis keyrður erlend- is. Til sýnis og sölu að Háagerði 29. laugardaginn 16. júni kl. 10H2 f.h. óska eftir Cortinum, árg. ’67-’71 til niður- rifs. A sama staö eru til sölu varahlutir i Cortinur árg. ’67-’70. Uppl. i sima 71824. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i VIsi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu ÍBilavidgeróir Eru ryðgöt á brettunum, við klæðum innan bilabretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæð- um einnig leka bensin- og oliu- tanka. Polyesterhf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði simi 53177. Bilaleiga Leigjum út nýja blla. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bllaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opiö alla daga vikunnar. $ RANXS Fiaðrir Eigum óvallt fyrirlijjgjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. ., , Hjalti Stéfónsson Sími 84720 ^tai isson LJ veiöiftáóur inn Laxamaðkar til sölu. Uppl. i sima 84860 og e. kl. 18 I sima 36816. Skemmtanir Diskótekið Disa, Ferðadiskótek fyrir allar tegund- ir skemmtana, sveitaböll, úti- skemmtanir, árshátiðir, ofl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta I diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstón- listar. Diskótekið Disa ávallt i fararbroddi.simar 50513 (Óskar), 85217 (Logi), 52971 (Jón) og 51560. Vtróbréfasala Alls konar fasteignatryggð veðskuldabréf óskast I umboðs- sölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan Vesturgötu 17 simi 16223. I >v A VERÐLAUNAGRIPÍR OG FÉLAGSMERKI Framlaidi alls konar verðlaunagripi og fólagsmerki. Heti ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar iprótta. Leitið upplýsinga. Magoús E. Eaidvinsson Uugivegi © - Reykjevík - Sími 22804 OPID KL. 9-9 Allar skreytlafMr MOmr af fasHtóepvm.________________ Mcb| bflaBtcBði a.m.k. á kvöldin HIOMLAMXHIÍ HAKNARSTR €TI Simi 12717 Húsgagnabólstrun Hannesar H. Sigurjónssonar Hellisgötu 18 - Hafnarfirði Bólstra og klœði gömul húsgögn og gerí þau sem ný Yönduð mnna. Reynið viðskiptin Slitii 50384 J s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.