Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 21
iFöstudagur 15. júnl 1979 21 I dag er föstudagur, 15. júní 1979/ 166. dagur ársins. Ar- degisflóö er kl. 10.06, síðdegisflóð kl. 22.30. ApiSlek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 919. almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. apótek Helgar-, kvöld- og næturvarsla apóteka vikuna 8. til 14. júni er i Reykjavikur Apóteki og Borgar- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jardar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræö ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar l síma 22445. Ég er lokuö fyrir umheimin- um núna, ég er aö lesa æöis- lega bók um hvaö þaö er erf- itt aö ná sambandi viö aöra. ormalíí Teiknari: Sveinn Eggertsson. TT~\ <Æk TUUTTR Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9.-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I slma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en því aðeins að ekki náist l heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf I með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. .18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl*. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. ' Vistheimiliö Vlf ilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 23. SólvangurA Hafnarfiröi: Mánudagatil laugar dagakl. 15tilkl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. ' 15 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. Ipgregla slöfckviliö Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slöklg/ilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400 Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrablll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. 1 Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöfn Landsbókasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl 9 12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10 12 Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— ut. lánsdeild. Þingholtsstræti 29a Simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlándseild safnsins. Mánud föstud kl. 9 22, laugard. kl. 9 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir i skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi ídagslnsönn Skammastu ,þín ekki fyrir siálfan þig? 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og tal- bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n sími 32975. Opið til almennra utlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, sími 36270, mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs i fé lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14 21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opið mánu dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. Þýska bókasafniö. Mávahlíö23, er opið þriðju daga og föstudaga frá kl. 16-19. listasöín Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag lega frá 13.30 16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. Asgrimssafn, Ðergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. minjasöín Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýrasöfn Sædýrasafniö er oplð alla daga kl. 10-19. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu daga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30 19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssvett: Varmárlaug er opin á virkum » dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.3CP Kvennatimi á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230- Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes. sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, . Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidd^um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana feiöalög Snæfellsnes — BreiBafjöröur.— Látrarbjarg — Dalir 27..júní tií 1. júli. Nánar auglýst siöar. Feröa- félag tslands. Föstudagur 15. júni. Kl. 20:00 Þórsmerkurferö, gist I húsi. Far- seölar á skrifstofunni. Laugar- dagur 16. júni. Kl. 08:00 Göngu- ferö á Heklu. (2 dagar) gist i tjöldum. Farseölar á skrifstof- unni. Kl. 13:00 Esjuganga (fjall ársins). Næst siöasta feröin á þessu vori. Gengiö frá melunum fyrir austan Esjuberg. Þátttak- endur geta komiö þangaö á eigin bilum, og slegist þar i förina. Gjald kr. 200, en kr. 1.500 meðrút- unnifrá Umferöamiöstööinni. Kl. 20:00 Miönæturganga á Skarös- heiöi. Stórfenglegur útsýnisstaö- ur I miönætursól. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verö kr. 3.000, greitt viö bílinn. Um næstu helgi. Grlmseyjarferö i miönætursól, ferö til Drangeyjar og um Skagafjaröardali, útilega I Maradal o.fl. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Iökiö gönguferöir, kynnist landinu. — Feröafélag Islands. Föstud. 15. júníkl. 20. Mýrdalur- Hjörleifshöföi-Hafursey o.fl. Gist i húsi, fararstjóri Jón I. Bjarna- son. Föstud. 22. júnl kl. 20. Drangey- Malmey-Þórðarhöföi um Jónsmessuna. Hornstrandir I júlí, margir möguleikar. Farseölar og nánari upplýsingar á skrifst. Lækjargötu 6.a., simi 14605. Fimmtud. kl. 20.Létt kvöldganga austan Elliöavatns, verö kr. 1000, fritt fyrir börn meö fullorönum. Fariö frá B.S.l. bensinsölu. Ctivist. tllfcynningar Aðalfundur Leigjendasamtak- anna veröur haldinn laugardag- inn 16. júni nk. I fundarsal Sóknar aö Freyjugötu 27. Dagskrá verö- ur samkvæmt lögum félagsins, en einnig veröur rætt um starfiö framundan I ljósi nýsamþykktra laga um húsaleigusamninga. A fundinum veröa lögin kynnt og fyrirspurnum svaraö. Stjórn Leigjendasamtakanna hvetur leigjendur til aö mæta vel og stundvislega á fundinn. Aöalfundur Starfsmannafélags Loftleiöa veröur haldinn laugar- daginn 16. júni ’79 aö Nesvlk kl. . 14.00. Fundarefni: Venjuleg aöal- fundarstörf og önnur mál. Aðalfundur Orlofsdvalar h.f. veröur haldinn laugardaginn 16. júni aö Nesvik kl. 16.00. Venjuleg aöalfundarstöf. Stjórnin. skák Hvitur leikur og vinnu r H tt A. I ±±± St&± t tt t t C D E Hvftur :Foulds Svartur: Lang Nýja Sjálandi 1956 1. Dxd5+! exd5 2. Bb6+! axb6 3. He8 mát. Umsjón: Þórunn I. : Jón atansdóttir Vestmannaeyjar 15.-18. júni. Far- iö verður til og frá Vestmanna- eyjum meö Herjólfi. Farnar verða skoðunarferöir um Heima- ey, bæöi I bil og gangandi. Gist I góðu svefnpokaplássi. Farar- stjóri: Guörún Þóröardóttir. Uppl. og farmiöasala á skrifstof- unni. Drangey — Málmey — Skaga- fjöröur 22.-25. júni. RæklukoKtelll með mandartnum Salat: 200 g rækjur 1 msk. sitrónusafi 1 greipaldin 1 epli 4-6 mandarinur Salatsósa: 1 1/4 dl rjómi 2 mskt tómatsósa örlitið salt safi úr hálfri sitrónu paprikuduft 1 msk, kóniak (má sleppa) Skraut: Salatblöð dill rækjur Salat: Þerriö rækjurnar og dreypiö sitrónusafa yfir þær. Afhýöiö greipaldinið og skeriö i fremur litla teninga. Hreinsiö epliö og skeriö i teninga. Takiö manda- rinurnar sundur i lauf. Takiö svolitiö af rækjunum frá til skrauts. Blandiö öllu varlega saman i salat. Salatsösa: Þeytiö rjómann og blandiö tómatsósu saman viö. Bragö- bætiö meö salti, sitrónusafa papriku og e.t.v. koniaki. Skoliö og þerriö salatblöðin og leggiö eitt blaö I hverja skál. Setjið siöan rækjusalatiö jafnt i skálarnar. Agætt er aö halda meö annarri hendi i salatblaöiö, meöan rækjusalatið er sett i skálina svo aö salatblaöiö færist ekki til. Helliö salatsósunni yfir salatiö og skreytiö meö dillgreinum og rækjum. Beriö rækjukokkteilinn fram kaldan, sem forræett.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.