Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 3
3 VISIR Föstudagur 15. júnl 1979 Slávarútvegsráðuneyllð: Auglýsir eftlr togara á lelgu „Þaö stendur til að leigja skip og fara til leita á karfaslóðura og tala menn i þvf sambandi aöallega um suðaustursvæði, sem kailað hefur veriö „rósagarðurinn”, en tslendingar hafa komiö þar frekar lltið nærri”, sagði Jón B. Jónasson, deildarstjóri i sjávarútvegsráöuneyt- inu, I samtali við Visi, en ráðuneytið hefur auglýst eftir togara til 10 daga tilraunaveiöa. Jón sagði að ætlunin væri að Haf rannsóknastofnunin fengi skipið til umráða og leiðangurs- stjóri frá henni yrði um borö. Til- gangurinn er sá að hvetja til veiða á vannýttum fisktegundum og leita að þeim. Jón var spuröur að þvi hvernig ráðuneytið myndi greiöa fyrir togaraleiguna: „Þetta verður dá- lltiö samkomulagsatriöi. Það eru óvissuþættir sem koma þarna inn I eins og veiöafæraslit, ollukostn- aöur og annaö. En þaö er gert ráö fyrir því aö leigan veröi greidd eins og togarinn heföi fariö á 10 daga karfatúr og fengiö full- fermi”. Sjá va rút vegsm álaráöuney tiö auglýsti fyrir skömmu eftir skipi tilkolmunnaveiöa og sagöi Jón aö brátt yröi tekin ákvöröun um hvaöa skip yröi leigt. —SS— Þaðerekki Hangt' slöan þessi giæsuegi UKtiuiningsDiu Eyvma- ar Árnasonar var tekinn úr umferð. Vegurinn undir óshlið, lagöur grjóti úr hlfðinni. GRJðTHRUN Á VESTFJÖRÐUM Grjóthrun hefur angrað Ibúa Bolungarvikur nokkuð I vor. Hrunið er mest I svonefndri Ós- hllð. Það eru aðallega tvær hliðar sem eru slæmar hvaö grjóthrun * snertir, sagði Eirikur Bjarna- son umdæmisverkfræöingur vegagerðarinnar á isafirði. Hin hliðin er Súöarvíkurhlíð. Við förum daglega með tæki I hlið- arnar til að hreinsa þær. Og svo við og við meö stærri tæki. Hægt er aö verjast þessumeö vegþökum, en sllkar varnir eru mjög dýrar. Viö höfum I staðinn byggt stalla I hlíðunum og gefst þaö nokkuö vel. Slika stalla veröur aö hreinsa á um tveggja ára fresti. í vor var ástand vega hér mjög slæmt vegna aurbleytu. Nú er þó engir vegir lokaðir en Hjallaháls er einungis opin fólksbilum og jeppum. Þorskafjaröarheiöi var opnuö fyrir 5t öxulþunga I fyrradag, og ég reikna meö aö eftir næstu viku veröi allir vegir opnir sagöi Eirfkur aö lokum. BILLINN Miðvikudaginn 20. júni n.k. eru nákvæmlega 75 árliðin frá þvi að fyrsti billinn kom til tslands. Það var Thomsen konsúll sem keypti þennan bll og hlaut hann til þess styrk frá Alþingi. A þeim 75 árum sem liðiö hafa frá þvl að fyrsti blllinn kom til landsins, hefur bilum lands- manna fjölgaö um rúmlega eitt þúsund á ári aö meöaltali og eru nú I landinu u.þ.b. 85.000 bflar. A árinu 1959 voru bílarnir aöeins 20þúsund, þannig aö fjölg- unin hefur orðið langmest síöustu tvo áratugina. En segja má aö 75 ARA reglubundinn innflutningur bif- reiöa hafi byrjað 1914. Bilaeign landsmanna er nú 330-340 fólksbílar á hverja þúsund Ibúa og af Norðurlöndunum er þaö aöeins Sviþjóö sem getur státaö af meiri bílaeign. Bilgreinasambandiö minnist þessarra tfmamóta meö endurút- gáfu bókar um sögu bílsins á Is- landi og einnig má geta þess aö Fornbilaklúbbur íslands efnir til sýningar á gömlum bilum I Laug- ardalshöll dagana 16.-24. júni'. Formaður Bilgreinasambands- ins er Ingimundur Sigfússon. P.M Slúkrahúslð I Keilavlk: LÖGBANN A RAFVERKTAKANN Lögbann hefur verið heimilaö á verk Rafafls sf. viö raflagnir I sjúkrahúsbyggingunni I Keflavik, og er þaö Rafveita Keflavíkur, sem krefst lögbannsins. Til þess að lögbanniö nái fram aö ganga þarf Rafveitan aö setja 100 millj. kr. tryggingu. Rafveitan telur, aö verktaki i Keflavlk eigi rétt á verkinu. . Málið snýst um hvort rafveitu- nefndir á hverju svæði fyrir sig geti sett löggildingarskilyröi meö staðfestingu ráöherra eöa landiö allt sé eitt löggildingarsvæöi. Jón Þór Guðnason, sem sér um þetta verk fyrir hönd Rafafls s.f. hefur löggildingu frá rafmagns- eftirliti rlkisins til aö vinna hvar, sem er á landinu, en hefur veriö neitað um löggildingu I Keflavlk. Aftur á móti hefur þaö gerst æ algengara aö sérstakar svæöis- löggildingar hafi veriö settar og er tilgangurinn aö gera heima- mönnum hærra undir höföi en aö- komumönnum. Ýmsar þessara svæöis-löggildinga hafa ekki fengiö staöfestingu ráöherra og svo mun vera i Keflavík. —SS— Slðkunar- 09 tjáskipta- feröir til sólarlanda Ferðaskrifstofan Úrval hefur kynnt nýjung I ferðum til sólar- landa. Eru það svonefndar slök- unarferðir. Eru þær ætlaðar hjón- um, oger markmið þeirra þrennt, slökun, hreyfing og tjáskqiti, þ.e. hvernig við tölum saman og á hverju samskipti okkar byggjast Námskeiðiö stendur I viku (fyrstu viku feröarinnar) sföan geta farþegar valiö aö dvelja eina til tvær vikur á sama hóteli eöa i ibúö. Áætiaöverö: Kr. 286.000.- í tvær vikur Kr. 365.000.- i þrjár vikur. Innifaliö I veröi eru flugferðir, gisting á Hótel Columbus I tveggjamanna herbergi meö fullu fæöi. Námskeiðsgjald, farar- stjórn, flutningur til og frá flug- velli. Fararstjórar og leiöbeinendur verða Jóhann Ingi Gunnarsson og Páll Eiriksson. -i ___,.__ i- FJÖLVA q_P ÚTGÁFA Klapparstíg 16 ImI Sími 2-66-59 Vönduð saga HEIMSSTYRJALDAR Nýlega birtist ritdómur um Stóru Heimsstyrjaldarbók Fjölva I dagblaðinu Tlmanum eftir Jón Þ. Þór sagnfræðing. Tlminn er þá eina dagblaðið sem hefur fram til þessa séð ástæðu til að skrifa ritdóm um bókina, sem er stærsta verk og átak Fjölva fram til þessa. Hér skal rakið i stuttu máli það helsta sem Jón segir: Hann virðist mjög ánægöur meö bókina i heild, kallar hana „nýja og vandaða sögu seinni heimsstyrjaldarinnar” og segir að öllum megi ljóst vera, aö þörfin hafi veriö brýn. Heildar- niöurstaöa hans er: „Er mikill fengur að þessari bók. Hún er fróðleg og skemmtileg og bætir úr brýnni þörf á riti byggðu á nýjustu upplýsingum...” Nokkuö sem hann helst finnur að er, aö ekki sé lögö nóg áhersla á áhrif heimskreppunn- ar á þróun mála I Evrópu og gert of lítið úr þýöingu Spánar- striðsins. Á hinn bóginn telur hann aö gangi styrjaldarinnar sé lýst nákvæmlega og komi þar margt fram sem ekki hafi verið fjallaö um á islensku áöur, einkum um striöiöá austurvigstöðvunumog enn frekar um Kyrrahafs og Aslustyrjöldina. Helst gagnrýnir hann aö Andspyrnuhreyfingum her- numdu landanna séu gerö litil skil svo sem Titó og loks telur hann ekki nógu ýtarlega sagt frá falli Þriðja rikisins.þó kafl- inn um Ardennasókn Þjóöverja sé mjög góöur. Fjölvi vill þakka Timanum og ritdómara þess fyrir þessa drengilegu viöleitni aö skrifa vandaöan og ábyrgan ritdóm, Stóra Heimsstyrjaldarsaga Fjölva fæst I öllum bókabúöum og kostar kr. 14.400. þar sem sagður er kostur og löstur. Þaö er trúveröug þjón- usta við lesendur. 1 framhaldi af gagnrýni aö á skorti um Andspyrnuhreyfingu, vill svo vel til aö Fjölvi hefur gefið út sérstaka bók um And- spyrnuhreyfinguna sem leysir vel úr þeirri vöntun. Hún er t.d. góöur leiöarvísir og skilnings- auki fyrir þá sem fylgjast meö sjónvarpsþáttunum um „Hulduherinn”, útskýrir þaö kerfi vel. Og þar er skæruliöa- foringinn Titó söguhetja. Mikilvægt er aö i henni er sér- stakur bókarauki um Andspyrn- una á Noröurlöndum, Noregi og Danmörku.ýtarlegasta frásögn um þaö sem birst hefur á Is- lensku. Bætir líka úr brýnni upplýsingaþörf. Andspyrnubók Fjölva er i merkilegum bókaflokki sem kalla má „Raunsæjar teikni- sögur”.Þær hljóta nú mikla út- breiöslu víöa um lönd, sameina þá kosti aö geta myndskreytt á sláandi hátt og réttilega atburöi sem engar ljósmyndir eru til af og fella glögglega saman viö staöreyndir. Vandvirkni gætir um heimildakönnun, stórt starfsliö sem aö þvi vinnur, svo þær veröa ábyrgar og ábyggi- legar. I Raunsæju teiknisögum Fjölva um seinni heimsstyrjöld eru komnar út: Leifturstrlðið, Dunkerque, Orustan um Bret- land, Andspyrnan og Rauö- skeggur(sem fjallar um innrás- ina i Rússland). Hverri bók fylgja miklir bókaraukar um hvaö var aö gerast á Islandi frá sumu hefur aldrei veriö sagt áöur. Hver bók 1 þessum flokki kostar kr. 2400. A næstunni hefur Fjölvi i undirbúningi aö gefa út stóra og myndarlega Raunsæja teikni- sögu. Sú bók veröur Saga Væringja og Vlkinga. Þar veröur fjallaö mjög um Garöa- riki til forna, og þar mun fram koma eitthvert gleggsta yfirlit yfir Vinlandsferöirnar, en hug- myndir um þær eru þokukennd- ar i hugum margra, sem staf-af þvi aö hinar fornu heimildir okkar eru i mörgum þáttum, sem oft eru mótsagnakenndir. Saga Væringja og Vikinga veröur mikil og fögur bók. Kem- ur væntanlega út i haust. AUGLYSING

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.