Morgunblaðið - 12.04.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.04.2001, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2001 D 43 Bridsfélag Hafnarfjarðar Vetrarstarfi félagsins er lokið að þessu sinni, en síðasta keppni vetr- arins var páskatvímenningur, sem lauk mánudaginn 9. apríl. Úrslit það kvöld urðu þannig: Friðþjófur Einarss. - Þórarinn Sófuss. 122 Halldór Einarsson - Trausti Harðarson 119 Atli Hjartarson - Sverrir Jónsson 118 Guðni Ingvarss. - Sigurður Sigurjónss. 117 Samanlögð úrslit urðu svo þannig, þegar bæði kvöld hafa verið reiknuð með sama miðlung: Guðni Ingvarss. - Sigurður Sigurjónss. 249 Sigfús Þórðarson - Erla Sigurjónsdóttir 238 Halldór Einarsson - Trausti Harðarson 227 Atli Hjartarson - Sverrir Jónsson 225 Pörin í þremur efstu sætunum fengu að launum páskaegg, misstór eftir árangri. Aðalfundur félagsins verður hald- inn mánudaginn 23. apríl í félagssal íþróttahússins við Strandgötu og hefst á venjulegum spilatíma, kl. 19:30. Reiknað er með að aðalfund- arstörfin taki skamman tíma, þannig að unnt verði að grípa í spil góða stund á eftir. BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 9. apríl var spilaður páskatvímenningur. Þessir fengu páskaegg. Heiðar Sigurjónsson – Þröstur Þorláksson Karl Hermannsson – Arnór Ragnarsson Svavar Jensen – Gísli Torfason Laugardaginn 14. apríl verður hið árlega kaskómót. Spilamennska hefst kl. 13 að Mánagrund. Spiluð er hraðsveitakeppni. Páskaegg í verð- laun. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Nú stendur yfir 5 kvölda Barómetertvímenningur með þátt- töku 28 para. Eftir 10 umferðir er staða efstu para: Unnar A. Guðm. – Jóhannes Guðmannss.122 Guðlaugur Bessas. – Stefán Garðarss. 101 Guðrún Jörgensen – Guðlaugur Sveinss. 98 Árni Hanness. – Halldór Tryggvas. 74 Jón Stefánss. – Björn Árnason 64 Bestu skor 9. apríl sl. Unnar A. Guðm. – Jóhannes Guðmannss.126 Guðlaugur Bessas. – Stefán Garðarss. 73 Steinberg Ríkharðss. – Hjálmar S. Pálss. 68 Sveinbjörn Eyjólfss. – Þorvaldur Pálmas. 37 Þórður Ingólfss. – Baldur Bjartmarss. 34 Næst verður spilað 23. apríl nk. Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 9. apríl lauk 3ja kvölda einmenningskeppni, spilað var á átta borðum. Í efstu sætum urðu eftirtaldir: Ásmundur Guðmundsson 257 Ingólf Ágústsson 246 Sveinn Sigurjónsson 246 Mánudaginn 23. apríl hefst 3ja kvölda tvímenningur. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 5. apríl. 23 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórss. 245 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 236 Ingibjörg Stefánsd. – Þorsteinn Davíðss. 236 Árangur A-V: Albert Þorsteinss. – Hannes Ingibergss. 251 Fróði B. Pálss. – Þórarinn Árnas. 249 Björn E. Péturss. – Hilmar Ólafss. 242 Tvímenningskeppni spiluð mánud. 9. apríl. 19 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 271 Jón Stefánss. – Sæmundur Björnss. 247 Bragi Björnsson – Alfreð Kristjánss. 220 Árangur A-V: Viggó Nordquist – Hjálmar Gíslas. 267 Albert Þorsteinss. – Hannes Ingibergss. 248 Kristinn Gíslason – Margrét Jakobsd. 247 Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Þann 9. apríl lauk aðalsveita- keppni félagsins. 6 sveitir tóku þátt og var dregið í þær. Spilaðir voru 5 24 spila leikir og varð keppnin æsi- spennandi eins og hér gefur að líta: Eiríkur Helgason – Örvar Eiríks- son – Guðmundur Sigurbjörnsson – Tryggvi Guðmundsson 87 Jón Halldórsson – Þorsteinn Ás- geirsson – Kristján Þorsteinsson – Hákon V. Sigmundsson 86 Stefán Steinsson – Zophoníus Jón- mundsson – Ingvar Jóhannsson – Jóhannes Jónsson 84 Eva Magnúsdóttir – Sigríður Rögnvaldsdóttir – Gústaf Þórarins- son – Jón A. Jónsson 83 Spilað er í Kiwanishúsinu (Bergó) á mánudagskvöldum og hefst spila- mennska kl. 19.30 og eru allir vel- komnir. Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 9. apríl mættu 20 pör til leiks. Úrslit urðu þessi: NS-riðill Örn Sigurðsson – Heiðar Þórðarson 141 Ásta Ástþórsd. – Ragnheiður Bragad. 133 Benedikt Franklínss. – Magnús Waage 123 Einar Jóhannsson – Kristján Nielsen 121 AV-riðill Svala Sigvaldadóttir – Þórdís Karelsd. 143 Þórir Jóhannsson – Ómar Jónsson 136 Sturlaugur Eyjólfsson – Birna Lárusd. 125 Eiríkur Þorsteinss. – Páll Guðmundss. 115 Næst verður spilað mánudaginn 23. apríl í Þönglabakka 1, 3. hæð. Allir eru velkomnir og Hjálmtýr aðstoðar ef spilafélaga vantar. 20 pör í Gullsmára Tuttugu pör spiluðu tvímenning hjá Bridsdeild FEBK í Gullsmára mánudaginn 9. apríl sl. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu: NS Björn Bjarnason – Valdimar Hjartars. 185 Kristjana Halldórsd. – Eggert Kristinss. 182 Dóra Friðleifsd. – Guðjón Ottósson 179 AV Hólmfríður Guðm. – Arndís Magnúsd. 211 Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 209 Kjartan Elíasson – Guðni Ólafsson 193 Ath.: Ekki spilað fimmtud. 12. apríl (skírdag), mánudaginn 16. apríl (ann- an í páskum) og fimmtudaginn 19. apríl (sumardaginn fyrsta). Næsti spiladagur mánudaginn 23. apríl. ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.