Morgunblaðið - 12.04.2001, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.04.2001, Blaðsíða 46
MESSUR UM PÁSKANA 46 D FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ KÓPAVOGSKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 20:00. Altaris- ganga. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti: Julian Hewlett. Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Píslarsagan lesin. Kór Kópavogs- kirkju syngur og leiðir safnaðarsöng Organisti: Julian Hewlett. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8:00 ár- degis. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti: Julian Hewlett. Að lokinni guðsþjónustu verður boðið upp á heitt súkkulaði í safnaðarheimilinu Borgum. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Skírdagur: Ferming- arguðsþjónustur kl. 10:30 og kl. 14:00. Kvöldguðsþjónusta kl. 20:00. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Margrét Bóasdóttir syngur einsöng. Altarisganga. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Píslar- sagan lesin. Litanían sungin. Páska- dagur: Morgunguðsþjónusta kl. 8:00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Blásarakvartett flytur tónlist. Signý Sæmundsdóttir syngur ein- söng. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 11:30. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Kirkja SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA á Íslandi; Föstudagurinn langi: Heil- ög kvöldmáltíð í Loftsalnum í Hafn- arfirði kl 20:00. Laugardagur 14. apríl: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykjavík: Biblíufræðsla kl 10. Guðsþjónusta kl 11. Ræðumenn: Nemendur frá Newbold. Hlaðborð að Suðurhlíð 36 að lokinni guðsþjón- ustu. Safnaðarheimili aðventista Blika- braut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl 10. Guðsþjónusta kl 11. Ræðumenn: Nemendur frá Newbold. Hlaðborð að Suðurhlíð 36 að lokinni guðsþjón- ustu. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnar- firði: Guðsþjónusta kl 11. Biblíu- fræðsla kl 12. Ræðumenn: Nemend- ur frá Newbold. Hlaðborð að Suðurhlíð 36 að lokinni guðsþjón- ustu. Suðurhlíð 36, Suðurhlíðarskóli: Að hádegisverði loknum eða um kl 15:00 verður samkoma á vegum nema frá Newbold og um kvöldið kl 20:00 munu þeir sýna látbragðsleik. Safnaðarheimili aðventista Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl 10. Guðsþjónusta kl 11. Ræðu- menn: Nemendur frá Newbold. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl 10. Páskadagsmorgunn: Í Loftsalnum, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Morgun- verður kl 10. Guðsþjónusta /Uppri- suhátíð kl 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Föstu- dagurinn langi: Föstuvaka kl.20–24. Fjölbreytt dagskrá. Kvikmyndasýn- ing, einsöngur, píslarsagan lesin, lof- gjörð, bænir, kaffi og hugleiðing. Páskadagur: Morgunverður kl. 10.00. Allir koma með eitthvað til að leggja á hlaðborð. Kl.11.00 er páskaguðsþjónusta. Friðrik Schram predikar. Annar í páskum: Kl. 20.00 samkoma í umsjón unga fólksins í kirkjunni. Fjölbreytt dagskrá með mikilli lofgjörð. Allir velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Föstudagurinn langi: Stóra kvöldmáltíðin kl. 20. Ein- stök helgiathöfn þar sem borðhaldi er bætt inn í athöfnina og fólki gefst tækifæri til að vitna um reynslu sína með drottni. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Samkoma laugardagsmorg- un kl. 11–12.30. Lofgjörð, barna- saga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartan- lega velkomnir. Páskadagur: Uppri- suhátíð á páskadagsmorgun kl. 8. Komum og syngjum lofgjörð til drott- ins fyrir náð hans og kærleika. Í lok samkomunnar verður léttur morgun- verður. Allir eru velkomnir. KLETTURINN: Skírdagur: Kl. 20 brotning brauðsins. Bæn, lofgjörð og prédikun orðsins. Páskadagur: Al- menn samkoma. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Skírdagur: Brauðs- brotning kl. 11:00. Ræðumaður Er- ling Magnússon. Páskadagur: Hátíð- arsamkoma kl. 16:30. Lofgjörðar- hópur Fíladeflíu syngur, barna- blessun. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Barnakirkja fyrir 1 árs til 9 ára börn meðan á samkomu stend- ur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Skírdagur: Sameiginleg útvarpsguðsþjónusta kl.11. Þáttakendur eru frá þjóðkirkj- unni, Hvítasunnukirkjunni, Aðvent- kirkjunni, kaþólsku kirkjunni og Hjálpræðishernum. Ræðumaður er majór Knut Gamst. Kl. 20 Getsem- anesamkoma í umsjón Katrínar Eyj- ólfsdóttur. Föstudagurinn langi: Kl. 20 Golgatamöte. Páskadagur: Kl. 8 upprisufagnaður. Morgunmatur á gistiheimilinu á eftir. Kl. 20 hátíðar- samkoma. Majórarnir Turid og Knut Gamst sjá um samkomurnar föstu- daginn langa og á páskadag. Annan páskadag: Kl. 20 fagnaðarsamkoma í umsjón Aslaug Langgard og Kaft- einn Inger Dahl. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Páskadagur 15 apríl –22. apríl : Reykjavík – Dómkirkja Krists Kon- ungs: Páskadagur: kl. 10.30: Bisk- upsmessa. Messa kl. 14.00. Kl. 18.00: messa á ensku. Annar í pásk- um: Messa kl. 10.30. Kl. 15.00: messa á pólsku. Þriðjudagur: messa kl. 8.00 og 18.00. Miðvikudagur og fimmtudagur: messa kl. 18.00. Föstudagur: messa kl. 8 og 18.00. Laugardagur: messa kl. 18.00. Sunnudagur 22. apríl: Hámessa kl. 10.30. Kl. 14.00: fyrsta altaris- ganga barna. Messa kl. 18.00 á ensku. Reykjavík – Maríukirkja við Raufar- sel: Páskadagur: messa kl. 11.00. Kl. 15.00: messa á pólsku. Annar í páskum, 16. apríl: messa kl. 11.00. Virka daga: messa kl. 18.30. Riftún, Ölfusi: Páskadagur: messa kl. 17.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Páska- dagur: páskamessa kl.10.30. 16. apríl, annar í páskum: messa kl. 10.30. Miðvikudaur: messa kl. 18.30. 22. apríl kl. 10.30: Ferming- armessa. Karmelklaustur: Sunnudaga messa kl. 08.30. Laugardaga og virka daga: messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Páskadagur: messa kl. 11.00 á pólsku. Kl. 14.00: páska- messa. Sunnudagur 22. apríl: ferm- ingarmessa kl.14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Eftir messuna eru krossferilsbænir. Mánudag til laugardags: messa kl. 18.30. Ísafjörður, Jóhannesarkapella: Páskadagur: messa kl. 11.00. Ann- ar í páskum: messa kl. 11.00. Flateyri Páskadag: Messa kl. 19.00. Bolungarvík: Páskadagur: messa kl. 16.00. Suðureyri: Annar í páskum: messa kl. 16.00. Þingeyri: Annar í páskum: messa kl. 19.00. Akureyri, Péturskirkja (Hrafnagils- stræti 2): Messa á laugardögum kl. 18.00, á sunnudögum kl. 11. Páska- dag 15. apríl: páskamessa kl. 11.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. REYNIVALLAPRESTAKALL: Brautar- holtskirkja á Kjalarnesi: Föstudag- urinn langi: Helgistund kl. 11, sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir prédikar. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur. Reynivallakirkja: Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi: Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Gunnar Kristjánsson sóknar- prestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Skírdagur: Fermingarmessur kl. 11 og kl. 14. Kl. 20 messa á skírdags- kvöldi. Skírn og altarisganga. Mess- unni lýkur með afskrýðingu altaris. Föstudagurinn langi: Hátíðarguð- sþjónusta kl. 8 árd. Kaffi og rún- stykki á eftir í safnaðarheimilinu. Kl. 11 Hátíðarguðsþjónusta á Hraun- búðum. Allir velkomnir. Annar páska- dagur: Kl. 14 barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta. MOSFELLSPRESTAKALL: Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta í Víðinesi kl. 11. Guðsþjónusta í Mosfells- kirkju kl. 14. Einsöngur Gyða Björg- vinsdóttir. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Lágafells- kirkju kl. 8. Einsöngur Margrét Árna- dóttir. Trompetleikur Sveinn Birgis- son. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Skírdag- ur: Fermingarmessur kl.10.30 og kl.14.00. Kór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Organisti: Natalía Chow. Prestar: Sr. Gunnþór Ingason og sr. Þórhildur Ólafs í fyrri messu. Sr. Gunnþór Ingason og sr. Þórhallur Heimisson í seinni messu. Kvöld- messa kl. 20.30, altarisganga. Sif Ragnhildardóttir þjóðlagasöngkona syngur einsöng. Félagar úr Kór Hafn- arfjarðarkirkju leiða söng. Organisti: Örn Falkner. Prestur: Sr. Þórhildur Ólafs. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl.14.00. Lesið úr píslar- sögunni. Nora Kornblue leikur á selló. Kór Hafnarfjarðarkirkju syngur verk úr „Requiem“, sálumessu eftir W.A. Mozart. Organisti: Natalía Chow. Prestur: Sr. Gunnþór Ingason. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónustur kl. 08.00 og kl. 14.00. Elín Ósk Ósk- arsdóttir syngur einsöng. Ásdís Þórð- ardóttir leikur á trompet í fyrri guðs- þjónustunni en Árni Gunnarsson á básúnu í þeirri seinni. Kór Hafnar- fjarðarkirkju syngur. Organisti: Nat- alía Chow. Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. Páskamorgunverður eftir fyrri guðsþjónustuna í boði safnaðar- ins í Hásölum Strandbergs. Annar páskadagur: Tendrun bænaljósa kl. 11.00. 20. apríl, föstudag: Sam- koma á vegum Byrgisins kl. 20.00. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víði- staðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Páskadagur: Hátíðaguð- sþjónusta kl. 8 árdegis. Kór Víði- staðasóknar syngur. Einsöngur Sig- urður Skagfjörð Steingrímsson. Trompetleikur Sturlaugur Jón Björns- son. Organisti Úlrik Ólason. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Kór Víði- staðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Annar páskadagur: Ferming- arguðsþjónusta kl. 10. Kór Víði- staðasóknar syngur. Einsöngur Sig- urður Skagfjörð Steingrímsson. Trompetleikur Eiríkur Örn Pálsson. Organisti Úlrik Ólason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Föstudag- urinn langi: Kvöldvaka við krossinn kl. 20.30. Sérstæð stund þar sem atburða föstudagsins langa er minnst í tali og tónum. Fermingar- börn lesa ritningartexta. Hanna Björk Guðjónsdóttir syngur einsöng. Sal- björg Jónsdóttir leikur á fiðlu. Kirkju- kórinn leiðir söng undir stjórn Þóru Vigdísar Guðmundsdóttur. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Sigríður Kristín Helgadóttir pré- dikar. Organisti Þóra V. Guðmunds- dóttir. Að lokinni guðsþjónustu er kirkjugestum boðið til morgunverðar í safnaðarheimili kirkjunnar. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Skírdagur: Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Altarisganga. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Hans Markús Hafsteinsson, sr. Frið- rik J. Hjartar þjóna við athöfnina og Nanna Guðrún Zoega djákni prédik- ar. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 08. Kór kirkjunnar leiðir al- mennan safnaðarsöng. Einsöngur Ólafur Rúnarsson. Organisti Jóhann Baldvinsson. Léttur morgunverður að lokinni athöfn. Sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna við athöfnina ásamt djákna safnaðarins, Nönnu Guðrúnu Zoega. GARÐAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 18. Píslar- sagan lesin. Sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna við athöfnina. BESSASTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 13.30. Kór kirkjunnar leiðir almenn- an safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna við athöfnina. Páskadagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunn- ar leiðir almennan safnaðarsöng. Einsöngur Ólafur Rúnarsson. Organ- isti Jóhann Baldvinsson. Sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna við athöfnina ásamt djákna safnaðarins Nönnu Guðrúnu Zoega. KÁLFATJARNARKIRKJA: Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðar- söng. Organisti Frank Herlufsen. Biskup Íslands hr. Karl Sigurbjörns- son prédikar. sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna við athöfnina. Að lokinni guðsþjón- ustu verður gengið til nýja þjónustu- hússins sem byggt hefur verið við kirkjuna. Þar mun hr. Karl Sigur- björnsson helga húsið og á eftir verða veitingar í boði sóknarnefndar. Annar páskadagur: Fermingarmessa í Kálfatjarnarkirkju kl. 13.30. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðar- söng. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Hans Markús Hafsteinssopn og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna við athöfnina. GRINDAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta í Kirkjuvogs- kirkju, Höfnum, kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Grindavíkur- kirkju kl. 8 fh. Helgistund í Víðihlíð, páskaegg, kl. 12.30. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organleikari dr. Guðmundur Emilsson. Einsöngvari Árni Gunnarsson. Kirkjukór Grinda- víkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Sóknarnefndin. ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Sameiginleg samverustund sóknanna kl. 20:30 í Hvalsneskirkju. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 9. Guðspjall: Hann er upprisinn (Matt. 28). Kór Útskálakirkju syngur. Org- anisti: Hrönn Helgadóttir. Boðið er til kaffisamsætis í Sæborgu að mess- unni aflokinni. Garðvangur: helgi- stund kl. 15:15. Sumardagurinn fyrsti: Guðsþjónusta kl. 13:30. Að aflokinni guðþjónustu er skemmti- dagskrá í samkomuhúsinu hjá kven- félaginu Gefn og knattspyrnufélagi Víðis. HVALSNESSÓKN: Föstudagurinn langi: Sameiginleg samverustund sóknanna kl. 20:30 í Hvalsneskirkju. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 14. Guðspjall: Hann er upprisinn (Matt. 28). Kór Hvalsneskirkju syngur. Org- anisti: Hrönn Helgadóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Föstu- dagurinn langi: Tignun krossins kl. 20.30. Páskadagur: Hátíðarguð- sþjónusta kl. 8. Einsöngur Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Kaffiveitingar á eftir í boði sóknarnefndar. Heilbrigðis- stofnun Suðurnesja: Páskadagur: Helgistund kl. 13. Kirkjukór Njarðvík- ur syngur allar athafnir undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. NJARÐVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Fermingarmessa kl. 10.30. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Alt- arisganga á skírdagskvöld kl. 20:30. Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavikurkirkju leiðir söng. Org- anisti: Einar Örn Einarsson. Föstu- dagurinn langi: Æðruleysismessa kl. 14. Prestur: Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti: Einar Örn Einars- son. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8:00 árd. Prestur: Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kaffi í Kirkjulundi að lokinni guðsþjónustu. Hátíðarguð- sþjónusta kl. 14:00. Prestur: Sr. Sig- fús Baldvin Ingvason. Kór Keflavík- urkirkju syngur við báðar guðs- þjónusturnar. Organisti: Einar Örn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Skírdagur: messa kl. 20:30. Föstudagurinn langi: guð- þjónusta kl. 14:00. Laugardagur: páskanæturmessa kl. 23:00 – fermingarbörn komi til kirkjunnar kl. 22:00. Páskadagur: hátíðarmessa í kirkjunni kl. 8:00 í kapellu Sjúkra- hússins kl.10:30 og á Ljósheimum kl. 11:15. Annar páskadagur: messa kl. 10:30 og kl. 14:00 – fermt í bæði skiptin. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa páskadagsmorgun kl. 8. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa páskadag kl. 14. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa annan páskadag kl. 14. Sóknar- prestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Skírdag- ur: Fermingarmessur kl. 10:30 og 13:30. Föstudagurinn langi: Föstu- tónleikar og upplestur Passíusálma kl. 10:30. Flytjendur eru listamenn- irnir Smári Ólason organisti og upp- lesari og Eyrún Jónasdóttir skóla- stjóri Tónlistaskólans á Hvolsvelli. Páskadagsmorgun: Hátíðarguð- sþjónusta kl. 8:00 árdegis, 15. apríl 2001. Kirkjuhvoll: Hátíðarhelg- istund kl. 15.00, 15. apríl 2001. Sr. Önundur S. Björnsson BREIÐABÓLSTAÐARKIRKJA: Föstu- dagurinn langi: Föstuvaka kl. 21:00. Flytjendur: Kirkjukór Breiðabólstað- arprestakalls ásamt organista, presti og gesti. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Önundur S. Björnsson LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa: Messa á skírdag kl. 14:00. Kristinn Friðfinnsson. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Hátíðarguðsþjónusta á páskadag kl. 13:30. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og aðstandenda þeirra. Kristinn Friðfinnsson VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Hátíðarguðsþjónusta á annan páska- dag kl. 13:30. Vænst er þátttöku fermingarbarna og aðstandenda þeirra. Kristinn Friðfinnsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Skírdagur: Skír- dags- og fermingarmessa kl. 14. Páskadagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 10. Sóknarprestur. HJALLAKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 13.30. Sóknarprestur. STRANDARKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 15. Rútuferðir í Hjallakirkju og Strandakirkju frá Grunnskóla Þor- lákshafnar. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 21. Föstudagurinn langi: Lestur passíusálma kl. 14. Laugar- dagur: Páskanæturvaka kl. 23. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 08. HNLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. KOTSTRANDARKIRKJA: Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sumardaginn fyrsta skátamessa kl. 11. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Skírdags- kvöld: Kl. 21 altarisganga. Getsem- anestund eftir messuna. Lesinn verður kafli píslarsögunnar um bæn Jesú í Getsemane. Að því loknu eru ljós slökkt og munir altarisins teknir af því á meðan lesinn er 22. Davíðs- sálmur. Myndræn íhugun niðurlæg- ingar Krists. Páskadagur: Hátíðar- messa kl. 11. Sóknarprestur. HREPPHÓLAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Lestur Passíusálma kl. 13– 18. Lesarar úr sóknunum auk Karls Guðmundssonar leikara. Sóknar- börn eru beðin að gera sér ferð út í Morgunblaðið/Brynjar Gauti Þingvallakirkja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.