Morgunblaðið - 21.03.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.03.2003, Blaðsíða 46
KIRKJUSTARF 46 FÖSTUDAGUR 21. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Á FRÆÐSLUMORGNI í Íslensku Kristskirkjunni á morgun, laugar- dag, mun Bjarni Randver Sigur- vinsson háskólakennari fjalla um mormóna og votta Jehóva. Hann mun útskýra muninn á þessum trúarhópum og sögulegum og bibl- íulegum kristindómi. Fræðslan fer fram í húsnæði Íslensku Krists- kirkjunnar, og hefst kl. 10. Að fyr- irlestri loknum er hressing í boði og síðan leyfðar fyrirspurnir til kl. 12. Allir velkomnir. Friðarstund í Neskirkju Á FRIÐARSTUND í Neskirkju í há- deginu munu Martin Frewer (frb. Frúver), fiðluleikari, Dean Ferrell, bassaleikari og Steingrímur Þór- hallsson, organisti flytja nokkrar af Rósakranssónötum Biber sem var fiðlusnillingur og tónskáld á 17. öld. Séra Örn Bárður Jónsson, flytur ritningarorð og leiðir bænagjörð. Fólk er hvatt til að sýna sam- stöðu með saklausum fórn- arlömbum stríðsins í Írak og biðja fyrir þeim og deiluaðilum beggja vegna víglínunnar. Hvað kenna mormónar og vottar Jehóva? Lindakirkja í Kópavogi. Kl. 15 LLL - KFUM&K í safnaðarheimilinu, Uppsölum 3. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 13 Litl- ir lærisveinar, æfing hjá báðum hópum. Sigurlína Guðjónsdóttir kórstjóri og Guð- mundur H. Guðjónsson undirleikari. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkom- ur alla laugardaga kl. 11–12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla. Barna- og unglingadeildir á laugardögum. Létt hressing eftir samkomuna. Allir vel- komnir. Biblíufræðsla alla virka daga kl. 10, 13 og 22 á FM 105,5. Fríkirkjan Kefas. Í dag er 11–13 ára starf kl. 19.30. Allir 11–13 ára velkomnir. Hvítasunnukirkjann á Akureyri. Unglinga- samkoma kl. 21. Hjálpræðisherinn á Akureyri. Flóamarkað- ur frá kl. 10–18 í dag. Kirkja sjöunda dags aðventista. Samkomur laugardag: Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf í dag kl. 13. Leikfimi, æfingar við allra hæfi, undir stjórn Jóhönnu Sigríðar. Súpa, kaffi og spjall. Allir velkomnir. Passíusálmalestur kl. 12.15. Langholtskirkja. Kl. 12.10 lestur Passíu- sálma og bænagjörð í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. (Sjá síðu 650 í Textavarpi). Breiðholtskirkja. Mömmumorgnar kl. 10– 12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 8–10 ára drengi á laugardögum kl. 11. Starf fyrir 11– 12 ára drengi á laugardögum kl. 12.30. Grafarvogskirkja. Á leiðinni heim. Þekktir leikarar og skáld lesa Passíusálmana kl. 18.15–18.30. Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19. Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla/guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Ólafur Kristinsson. Björgvin Snorra- son flytur fyrirlestra á þriðjud. kl. 20. Biblíu- rannsókn og bænastund á fimmtudögum kl. 20. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Elías Theo- dórsson. Biblíurannsókn og bænastund á föstudögum kl. 20. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíufræðsla kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Guðný Krist- jánsdóttir. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum. Biblíufræðsla/ guðsþjónusta kl. 10.30. Safnaðarstarf R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði á Akranesi Höfðasel 3, Akranesi Iðnaðarhúsnæði, samtals 540 fm, þar af 90 fm skrifstofu- og starfsmannaað- staða. Húsið er byggt 1997 úr forsteypt- um einingum, (áður Vélsmiðja Akra- ness). Húsið er í góðu ástandi og til af- hendingar fljótlega. Einnig eru til sölu tæki til reksturs vélsmiðju svo sem fræs- ari, fræsiborvél, bandsög, standborvél og 50 tonna pressa. Eignirnar eru til sýn- is í samráði við undirritaðan og skulu til- boð berast í síðasta lagi 4. apríl nk. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Ingi Tryggvason hdl., löggiltur fasteigna- og skipasali, Borgarbraut 61, 310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181, fax 437 1017. BÍLAR Til sölu Mercedes Benz, árgerð '98 Ek. 254 þús., sjálfsk. Búinn að vera í fullri þjón- ustu hjá Ræsi frá upphafi. Verð 1.390 þús. + vsk. Upplýsingar í síma 893 3866. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Vörður fulltrúaráð Fulltrúaráðsfundur verður í Verði — fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík á morg- un, laugardag, í Valhöll kl. 10.15. Dagskrá: Val landsfundarfulltrúa. Stjórnin. Kópavogsbúar Bæjarmálafundur Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður til opinna funda um bæjarmál með aðal- og varabæjarfull- trúum á laugardagsmorgnum milli kl. 10.00 og 12.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Á morgun, laugardaginn 22. mars, verða Gunn- steinn Sigurðsson, bæjarfulltrúi og formaður skipulagsnefndar og Margrét Björnsdóttir, vara- bæjarfulltrúi og formaður umhverfisráðs, gestir fundarins. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur, Laugavegi 7, 101 Reykjavík, sími 552 8191 Aðalfundur NLFR Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður fimmtudaginn 27. mars nk. kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn í húsi Eddu-útgáfu, Suðurlandsbraut 12, 7. hæð. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í boði félagsins. Stjórn NLFR. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Mahon Til leigu íbúð í Barcelóna. Laust um páskana á Menorca. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. KENNSLA Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudag- inn 23. mars í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1 kl. 20.00. Kennt verður 23. og 30. mars og 6., 13. og 27. apríl. Við leggjum til stangir. Þetta er síðasta námskeið vetrarins. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. (Íþróttaskór/inniskór). KKR, SVFR og SVH. TIL LEIGU Til leigu skrifstofuhúsnæði, 5 herbergi saman eða að- skilin, tölvulögn og aðgangur að kaffistofu. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 565 8119 og 896 6571. TIL SÖLU Lagersala á skóm í Askalind 5, Kópavogi, að ofanverðu. Opið frá kl. 13—17. Verð frá 200 kr. Tökum ekki kort. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Geislagata 7, gistihús, Akureyri, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeið- endur Akureyrarkaupstaður, Eignarhaldsfél. Alþýðubankinn hf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Hörður Jónsson og Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 26. mars 2003 kl. 10:00. Skarðshlíð 42, Akureyri, þingl. eig. Jósep Benjamín Helgason, Sigur- jón Valdimar Helgason, Ármann Einar Helgason, Agnar Sveinn Helgason, Hólmfríður Inga Helgadóttir, Jón Hreggviður Helgason og Skafti Ingi Helgason, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 26. mars 2003 kl. 10:30. Strandgata 27, Akureyri, þingl. eig. Þóra Vordís Halldórsdóttir, gerð- arbeiðendur Fróði hf., Kreditkort hf. og Sparisjóður Norðlendinga, miðvikudaginn 26. mars 2003 kl. 11:00. Ægisgata 19, L-Árskógssandi, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Friðrik Sigfússon, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., mið- vikudaginn 26. mars 2003 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 20. mars 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hrífunes, Skaftárhreppi, ásamt öllum rekstrartækjum og búnaði, þingl. eig. Garðar Bergendal, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Skaftárhreppur, fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 14.00. Hruni 2, Skaftárhreppi, þingl. eig. Andrés Einarsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 14.00. Iðjuvellir 3, Kirkjubæjarklaustri, þingl. eig. Hagur ehf. og Hildir ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal, fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Vík, 19. mars 2003, Sigurður Gunnarsson. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Heilarinn Karina Becker, útskrifuð frá heilun- arskóla Barböru Brennarn, sem þekktust er fyrir bókina „Hendur ljóssins“ verður með námskeið í heilun (Hara dimension) helgina 22.-23. mars nk. Helgina 29.-30. mars (Spine cleaning). Einkatímar frá 28. maí—1. júní. Bókanir og upplýsingar í síma 660 1698. KENNSLA Nám í svæða- og viðbragðsfræðum í Svæðameðferðarskóla Þórgunnu. Eitt pláss laust á vorönn. Viðurkennt nám af Svæðameðferðarfélagi Íslands. Upplýsingar og innritun í símum 552 1850, 562 4745 og 896 9653. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12  1833217½  Bh. I.O.O.F. 1  1833218  Gh. Í kvöld kl. 21 heldur Halldór Haraldsson erindi „Endurholdg- un í ljósi nýrra rannsókna“ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Jóhanns Þ. Sigurbergssonar sem verður með myndasýningu. Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Hugræktarnámskeið Guðspeki- félagsins verður framhaldið fimmtudaginn 27. mars kl. 20.30 í umsjá Jóns Ellerts Benedikts- sonar „Agni — jóga II.“ Starfsemi félagsins er öllum opin. gudspekifelagid.is FÉLAGSSTARF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.