Pressan - 22.10.1992, Blaðsíða 8

Pressan - 22.10.1992, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR MVJKAM 22.0KTÓBER 1992 ALHLIÐA TÖLVUKERFI KERFISÞRÚUNHF. SPORTFATNAÐUR Utsölustaðir: Útilíf, Glæsibæ; Hummel búðin, Ármúla; Bangsi, Bankastræti; Músík pg sport, Hafnarfirði; Sportbúð Óskars, Keflavík; Óðinn, Akranesi; Sporthlaðan, Isafirði, Sporthúsið, Akureyri; Leggur & skel, ísafirði; Jón & Gunna, Isafirði; Tindastóll, Sauðárkróki; Kaupf. Borgfirðinga, Borgarnesi; Axel Ó, Vestmannaeyjum T -L alsverð pólitísk fyla mun nú vera ríkjandi innan Alþýðuflokksins út í Eið Guðnason umhverfismálaráðherra fyrir að skipa Magnús Jó- hannesson aðstoðar- mann sinn í stöðu ráðuneytisstjóra. Finnst ýmsum flokksmönn- um, alit upp í samþing- menn Eiðs, að hann hefði átt að skipa flokksbróður í þessa stöðu, en ekki mann sem telst til Sjálfstæðisflokksins. Þama er gamli flokkspólitíski erfðakröfurétturinn á ferð. Ekki er vitað um neinn ákveðinn kratakandídat sem átti frekar að fá stól- inn, en þó má nefna að bæði Guðmund- ur Einarsson, aðstoðarmaður Jóns Sig- urðssonar, og Þröstur Ólafsson, að- stoðarmaður utanríkisráðherra, vora orð- aðir við embættið um tíma... A -Za. ðalfundur Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur er framundan. Núverandi formaður, Skúli G. Johnsen, er farinn til útlanda, en hans stöðu hefur um hríð gegnt Þorlákur Helgason. Vitað er að Þorlákur hefur mikinn hug á að fá kosningu í formanns- stöðu félagsins. Ekki eru þó allir í valdablokkinni ánægðir með þá fyrirætlan, minnugir þess að Þorlákur bauð sig ff am og barðist gegn Jóni Baldvini Hannibalssyni, formanni flokksins, í prófkjöri fýrir síðustu þing- kosningar. Eins og fram kom í síðasta blaði vill Þorlákur gera Jóhönnu Sigurð- ardóttur að næsta leiðtoga flokksins í borgarstjóm. Ekki er talið lfldegt að af þvf verði og talið líklegra að Þorlákur vilji sjálfur leiða flokkinn í næstu borgarstjóm- arkosningum... hann einn á staðnum lærðu ábót par til þú ert saddur. ÞÚ BORÐAR ÞIG SADDAN VERÐ FRÁ 470.- Kr Lada V etr arskoðun 1. Skipt um kerti 2. Skipt um loftsíu 3. Skipt um platínur 4. Stillt kveikja 5. Stilltur blöndungur 6. Ath. viftureim 7. Hert á tímakeðju 8. Mæld hleðsla 9. Ath. kælikerfi 10. Hert á handbremsu 11. Stillt kúpling 12. Sett silicon á þéttikanta 13. Smurt í læsingar 14. Ljósastilling 15. Ath. stýrisgangur 16. ísvari á rúðusprautu 17. Hreinsuð geymasambönd 18. Ath. öll Ijós Verð aðeins kr. 5999 með vsk. Innifalið í verði, kerti, piatínur, vinna og virðisaukaskattur. Bílaverkstæðið, Auðbrekku 4, Kóp. Símar 91-41100 og 91-46940 Lada þjónusta í 10 ár.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.