Pressan - 22.10.1992, Blaðsíða 38

Pressan - 22.10.1992, Blaðsíða 38
J 41. tbl 3. árgangur GULA PRESSAN Fimmtudagur 22. október Bændasamtökin kæra Kára í Garði UMBÚÐIRNAR GÁFU RANGAR UPPLÝSINGAR UMINNIHALDID Á umbúðunum stóð Kári frá Garði og ætla mátti að kjötið væri af honum. Hann varhins vegar sjálfur að afgreiða og þvíljóstað kjötið var afeinhverri allt annarri skepnu, - segir Haukur Halldórs- son, formaður Stéttarsambands bænda. Haukur Halldórsson segir Kára hafa komið aftan að neytendum með því að merkja kjötið þannig að ætla mætti að það væri af Kára sjálfum. „Ef ég hefði ekki séð í gegnum þetta hefði ég glaður viljað éta eina eða tvær lærissneiðar af Kára," segir Haukur. GP á miðilsfundi Starfsmenn stjórnarráðsins KYRR SETTU TVO Þótt þættirnir geti ekki talist sannsögulegir má vel hafa gam- an afþeim, - sagði Egill er hann birtist á miðilsfundi GP. Hann sagðist sérstaklega hrifinn aflaginu við„Það mælti mín móð- ir"og væri búinn að fá það á heilann. Reykjavík, 22. október. „Þetta eru alveg þræl- skemmtilegir þættir hjá hon- um Hra£ni,“ sagði Egill Skalla- grímsson þegar hann birtist á miðilsfundi á ritstjórn GP í raf- magnsleysinu nú í vikunni. „Það er ef til vill ekki hægt að segja að þeir sýni atburðina al- veg eins og þeir gerðust, en hver vill það svo sem?“ bætti Egillvið. Auk Egils komu mörg önnur stórmenni fram á fimdinum. Jón- as Hallgrímsson birtist og ræddi stuttlega um ungskáldin, Jón Ara- son lét í ljós aðdáun á hvernig Ól- afur Skúlason meðhöndlaði bisk- upsembættið og Einar Benedikts- son lýsti yfir stuðningi við Jón Sig- urðsson iðnaðar- og viðskiptaráð- herra vegna álmálsins. „Það má segja að fréttunum hafi rignt yfir okkur á fundinum," sagði Karl Finnsson, fréttastjóri GP. „Þegar rafmagnið fór datt símkerfíð út. Það var því ekki annað fyrir okkur að gera en hætta við útkomu blaðsins eða leita nýrra leiða við fréttaöflun. Þegar upp var staðið urðum við hálfful þegar rafrnagnið kom aftur og síminn fór að hringja. Slíkar voru fréttirnar sem við náðum á fundinum." Auk ofangreindra manna kom Jón Sigurðsson fram og varaði við EES-samningnum, Hallgerður langbrók sagðist myndu kjósa Egill Skallagrímsson skilaði kveðju til Hrafns Gunnlaugs- sonar og sagðist hafa það gott. Jón Arason lýsti yfir stuðningi við Ólaf Skúlason í kirkju- byggingarmálinu í Kópavogi. Jónas Hallgrímsson sagðist hrifinn af skáldinu Sjón; ekki bara sem skáldi held- ur fyrst og fremst sem týpu. Kvennalistann ef gengið væri til þingkosninga nú og Jón Hregg- viðsson sagðist aldrei hafa þolað Halldór Laxness sem rithöfund. „Fyrir utan Jón voru flestir sem mættu á fundinn yfirleitt ánægðir með þróun mála. Það er auðséð að það ríkir bjartsýni meðal lát- inna íslendinga,“ segir Karl frétta- stjóri. „Þótt þetta fófic geti kannski trútt um talað, þar sem það mun ekki þurfa að líða fyrir áhrif kreppunnar, þá getum við að minnsta kosti sætt okkur við að við munum lfklega hafa það ágætt þegar við erum komin yfir móð- una miklu. Að vissu leyti ætti það að auka bjartsýni.“ OG NEITA AÐ HLEYPA ÞEIM UTAN Starfsmenn stjórnarráðsins neita að hleypa Jóni Baldvini Hannibalssyni á fund Samein- uðu þjóðanna og Jón Sig- urðsson fær heldur ekki að fara á fund OECD. Þeir geta alveg eins haldið þessar ræð- ur hér heima og leyft okkur að vélrita þær, - segir i sam- þykkt starfsmanna stjórnar- ráðsins. Hagfræðideild Seðlabankans Ung kona í Hlíðahverfinu SKAUT KÖn NÁGRANNA SÍNS Sakar hann um kynferðislega áreitni við flest- ar læður í hverfinu og ásakar eiganda kattar- ins fyrirað hafa hvatt hann til ósómans. Linda Vigfúsdóttir segist hafa fengið nóg af misnotkun kvenkynsins I gegnum aldirn- ar. Nú er svo komið að heimil- isdýrin eru farin að apa ólifn- aðinn eftir eigendum slnum, - segir Linda, en hún skaut fresskött sem hún sakar um kynferðislega áreitni við ýms- ar læður I hverfinu. Læknisfræðileg rannsókn á ungmenna- hreyfingum stjórnmálaflokkanna UNGUM FRAMSÚKIUAR- MtíNNUM HÆTTARA VIB ÚTÍMABÆRRIHRÖRNUN EN ÁHANGENUUM ANN- ARRA FLRKKA Líkleg ástæða þess er að unglegir menn eiga erfiðara uppdráttar í Framsóknar- flokknum en öðrum flokkum, - segir í niður- stöðum læknahópsins. Magnús Gunnarsson, for- maðurvinnuveitenda, um Davíð Oddsson forsætis- ráðherra MAÐURINN ER GERSAMLEGA ÁHUGALAUS Hann sofnaði á fundi með forystumönnum sjávarút- vegsins, vildi frekarhorfa á Hvíta víkinginn en mæta á fund með aðilum vinnu- markaðarins og hélt að Frið- rik Pálsson, framkvæmda- stjóri SH, væri talsmaðurSÁÁ. ÞegarFriðrik Pálsson,fram- kvæmdastjóri SH, talaði um nauðsyn að- gerða og að mál sjávarút- vegsinsfengi einhverja með- ferð hjá ríkis- stjórninni vaknaði Davíð loksins og þvertók fyrir að hann þyrfti að fara í meðferð hjá SÁÁ. „Maður- inn er svo áhugalaus að hann heyrir ekki einu sinni almenni- lega hvað við erum að reyna að segja honum," - segir Magnús Gunnarsson. HAFNAR HUGMYND- Hér má sjá Markús Möller að störfum við tilraun sína. Hann segist ekki hafa fundið krónuna fyrr en búið var að hleypa öllu vatni úr sundlaug starfsmanna Seðlabankans. Krónan flýtur ekki — er nið- urstaða Markúsar. FLJOTANDI GENGI Tilraunir um helgina sýndu að íslenska krónan flýtur ekki, - segir Markús Möller hag- fræðingur. Fjölskyldutilboö: Þú færð einn og hálfan lítra af Pepsí og brauðstangir frítt með stórri fjölskyldupizzu. Hádegishlaðborð: Heitar pizzusneiðar og hrásalat eins og þú getur í þig látið fyrir aðeins 590 kr. alla virka daga frá kl. 12-13. HausttilboÖ: Heit Hawaianpizza fyrir tvo ásamt skammti af brauðstöngum á aðeins1.090 kr. Hótel Esju, sími 680809 Mjódd, sími 682208

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.