Pressan - 22.10.1992, Blaðsíða 11

Pressan - 22.10.1992, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR PRESSAN 22. OKTÓBER 1992 11 F A. yrir þá sem hafa gaman af að íylgjast með uppsetningu lakkrísverksmiðju í Kína má geta þess að einn af friunkvöðl- um verksmiðjunnar, Stefán Jóhannsson viðskiptafræðingur, er nú staddur í Kína. Eftir því sem komist verður næst er hann þarna úti til að reyna að freista þess að koma verk- smiðjunni í gagnið. Einnig þarf hann að fylgjast þar með fyrrum samherja sínum, Guðmundi Viðari Friðrikssyni, sem enn mun ekki vera búinn að gefa upp vonina um að geta haft eitthvað með verksmiðjuna að segja... A sl bskilnaður dóms- og umboðsvalds hefur haff ýmis áhrif á fjárhag ríkisins. Meðal annars þau að Jóhanna Sigurðar- dóttir félagsmálaráð- herra þarf að fara fram á 72 milljónir í fjár- aukalagafrumvarpinu vegna ríkisábyrgðar á laun við gjaldþrot. Þessi upphæð er í raun tilkomin vegna tveggja mánaða, janúar og febrúar, vegna þess að ný lög um Ábyrgðasjóð launa tóku gildi 1. mars. Þetta kröfuinnstreymi er einnig til- komið vegna þess að bústjórar og skipta- ráðendur stóðu í mikilli tiltekt fyrir dóm- stólabreytinguna 1. júlí. Þess vegna hafði gleymst að gera ráð fyrir þessum 72 millj- ónum við fjárlagagerðina í fyrravetur... s ky em kunnugt er hefur Hallvarður Einvarðsson ríkissaksóknari loksins lát- verða af því að birta Sigrúnu Ólafs- dóttur lögfræðingi ákæru vegna meðferðar hennar á skjólstæðing- sínum. Það vekur athygli að eina við saksóknara- embættið, Sigríður Jósefsdóttir, er látin sækja málið fyrir embættið... við EES-samninginn. Hún er því komin í þá aðstöðu að vilja þjóðaratkvæði um samninginn sem hún er hlynnt Á þinginu er síðan gert ráð fýrir að sjálfstæðismenn- irnir Matthías Bjarnason, Ingi Björn Albertsson, Eggert Haukdal, Egill Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson styðji fhunvarpið... M ikil spenna er á Alþingi vegna meðferðar allsheijamefhdar á ffumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna EES- samningsins. Meirihluti er í nefndinni fyrir samþykkt frumvarps- ins og talið hugsanlegt að einnig sé meirihluti fýrir því á þingi. Einn af flutningsmönnum frumvarpsins er Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, þingkona Kvennalista, sem lýst hefur yfir stuðningi GÆÐAFLISAR A GÓÐU VERÐI i t [ii'iiiiTjTiixn — rr,- 1 -d y± TT j. 1 Vi Jæ m s StórhofTJa 17, viö Gullinbrú sími 67 4K 44 LIKAMSRÆKT ROSKVU Nú eru síðustu forvöð að gera átak í líkamsrækt fyrir áramót. Hristum af okkur slenið og byrjum strax. Frábærar æfingar. Frábærar teygjur og tækja- salur. Hringið í sfma 42230 ekki seinna en í dag. Kennari Rósa Ólafsdóttir íþróttakennari. Röskva íþróttahús Digraness Kópavogi r Heilsanerþín dýrmætasta eign Láttu Leisurewise þrekhjólið hjáipa þér að viðhalda henni Tölvumælir sem sýnir m.a hjartslátt, vegalengd og kalóríubrennslu. kr 20.900,- STGR. VISA EURO RAÐGREIÐSLUR KOSTABOÐ Vörumarkaður með fatnað, skó o.fl. Faxafeni 10 - Símar 678088 og 689990. Opið frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-14. f i vöfa er 1 d u r l.vinningur! 1 I'ertu með draumurinn gæti orðið að veruleika ! K MERKISMENNHF

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.