Tíminn Sunnudagsblað - 20.01.1973, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 20.01.1973, Page 1
EFNI í BLAÐINU: ihugunarefni — Rétt- lætismál, grein eftir sr. Gunnar Árnason — Minningamolar um Eymund í Dilksnesi — Farmannsl jóð, Jónas Guðmundsson— Þegar Hofið brann — Þjóð- garðar og fólksvangar — Jóna í Hlið, smásaga — Kirkjuþáttur — Furður náttúrunnar o.fl. Kanntu að gella? Það kunna strákarnir í Vest- mannaeyjum og fundu upp sína aðferð. Úr hornum kassa risu staurar og á endum þeirra voru gaddar. Svo tóku menn stóran þorskhaus. Stungu gaddinum í gelluna, spenntu frá og skáru hana lausa. Nú mun minna um það en áður, að strákar af li sér aura með því að ,,gella". Þó eru gellur enn á markaði og eru herramannsmatur léttsaltaðar. XII. árg. 3. tölubl. 20. jan. 1973 BLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.