Heimilistíminn - 19.02.1976, Side 37

Heimilistíminn - 19.02.1976, Side 37
Hringurinn, sem kemur upp um þig Nýjasta „dellan" meðal Hna fólksins í Bandaríkjunum er hringur, sem segir viðstöddum hvort þú ©rt dapur, kótur, æstur eða leiðist. ) SVlÐIÐ er glæsileg vinstúka. Vel klædd- Ur. ungur maður i safari-fötum horfir á fallega unga stúlku. Hvað á hann að gera 111 að kynnast henni? I New York um Þessar mundir nægir að bæta spurningu við: — Hver er þinn litur? Um er að ræða ðtrulega kjánalegan, nýjan skartgrip, sem kallað er „skaplyndishringurinn”. Að þyi er upphafsmaður hringsins, Josh 'feynolds, segir, er kvarzsteinninn i hringnum efnafræðilega meðhöndlaður bannig að hann skiptir um lit og kemur UPP um raunverulegt andlegt ástand eig- andáns þá stundina. Ef steinninn er fjólu- h!ár, er berandinn ánægður. Fagurblátt Þýðir innri rósemi. Þegar berándinn er ®stur, óþolinmóður eða i vondu skapi, dökknar hringurinn allt niður i svart. Skaplyndishrings-æöið hófst i haust, t^gar 1500 hringar voru auglýstir sem -.sannleikshringar” seldust á einni viku i Verzlun i New York. Þetta er dýr ánægja, Þvihver hringur kostar um 9000 krónur úr silfri og 45 þúsund úr 14 karata gulli. Ekki le'ðá löngu unzfina, fræga fólkið var flest h°mið með svona hring. Valerie Perrin, ^ustin Hoffman, Joe Namath, Barbra Slreisand og Margaux Hemingway. Ali ðfcGraw og Stefe McQueen keyptu ,,hans °g hennar” hringi. Grekk Allmann pant- að' einn handa Cher. Muhammed Ali orti ^eira að segja ljóö um sinn hring og taldi að að minnsta kosti i þessu sambandi væri ulátt fallegur litur. Reynolds, sem er fæddur i Bandarikj- "num, er afkomandi brezks listmálara á'eð sama nafni. Fram til þessa hefur nann selt yfir 20 þúsund hringa og hefur ád komið á fót fyrirtæki, sem á að dreifa Pe'm á markað um ölf Bandarikin. Ef ti) vil1 gerir hann sér grein fyrir að ,,skap- 'ýndishringurinn” er ekki annað en skammlift tizkufyrirbæri, en hann heldur þvi samt fram, að það mikilvægasta sé, að berandinn komisti jafnvægi við sjálfan sig. Reynolds var áður verðbréfasali, en af tilviljun komst hann i kynni við „biofeed- back” rafeindatækni til að komast að efnafræðilegum breytingum í heilanum, sem stafa af tilfinningasveiflum. Reyn- olds fann frið og ró og hófst handa við að útbúa eitthvað sem aðrir mættu njóta af tækninni. Asamt Maris Ambats rafeindafræðingi, vann hann aö þvi að binda kvarz kryst- alla, sem eru næmir fyrir hitabreyting- um. Fullgerða steinana setti hann siðan i hring. Reynolds skýrir þetta og segir að hinir ýmsu litir endurspegli hitasveiflur likamans, þegar skapið breytist. Viö könnumst við orðatæki eins og: ,,kaldur af ótta” eða „brennandi af þrá”. Reynolds varar við þvi að steinn sem er fjólublár, sýni ekki alltaf að berandinn sé heitur af þrá eða yfir sig kátur. Hann get- ur einfaldlega setið of nálægt ofninum. Þaft eru afteins nokkrir mánuðir siðan Josh Reynoldsds fékk hugmyndina að hringnum gófta. Nú seljast hringarnir rétt eins og heitar luminur i New York 37

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.