Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 19.02.1976, Qupperneq 43

Heimilistíminn - 19.02.1976, Qupperneq 43
, ,En Mary var vön að vinna við erfiðar aðstæður, P°tt þær væru að visu annars eðlis og hún vissi hvað Það reið á miklu að halda þolinmæðinni. Ef verkið 0r i taugarnar á manni, var eins gott að gef ast upp. P°gar John hældi henni fyrir þolinmæðina og sagð- 'st aldrei sjálfur geta unnið svona með Peter hló °°n aðeins og sagði: — Ö, ég er svo mikið sólskins- °arn. . ~~ Já, það er áreiðanlegt, elskan mín, sagði hann 'd9t og Mary kaf roðnaði og velti því fyrir sér, hvort °ann væri þegar farinn að gleyma unnustu sinni í ^idney. Ef hann ætlaði að flytja tilfinningar sínar 'r á hana, Mary, kæmist hann að raun um annað, hu9saði hún þurrlega. Priðja daginn hafði frú Parvue mikið að gera í ^lr°anum og við kvöldverðarborðið sagðist hún nata boðið nokkrum vinum sínum að líta inn. petar andvarpaði þungan. — Æ, mamma, af nvorÍu í kvöld? Það varð stutt þögn, en svo svaraði móðir hans, |yeð svo miklum móðgunartón, að Mary leit hissa á að*13 ~~ Nú af Þv' m'9 ,angar t'1 a^ hitta auðvit- ,Það var dálitið annað. Mary brosti með sjálfri ler' þegar hún sá, að hann kinkaði kolli í viður- Kenningarskyni. Ef móður hans langaði til að bjóða v'nafólki heim, var það allt ? lagi. En hún vissi, að P! J°hn hefði stungið upp á einhverju slíku, hefði uiaðran sprungið. Svo fór hún að hugsa um, hvers Ve9na hann talaði aldrei við hana inni í húsinu, ekki ®'nu sinni þrátt fyrir alla hjálpina sem hún hafði . e'tt honum. Hataði hann hana ennþá svona inni- Hún vonaði, að ekki hefðu komið fleiri re'kningar. *dún hafði tekið eftir því með ánægju að John • ann þau verk sem honum voru falin, möglunar- ust. Einu sinni hafði hann boðizt til að mjólka, en 0rnið heldur framlágur aftur og viðurkennt, að anni hlytj að háfa gleymt þeirri list, því ein kýrin e'ði sparkað um fullri fötu af mjólk. Á eftir þvi °m straumur af ásökunum og yfirlýsingum um ®ruleysi sumra, en slíkt var bara daglegt brauð, nu9saði Mary, meðan hún lá í baðkerinu í um það 11 timm sentimetrum af vatni. Allir hefðu orðið 9ramir, en það hafði ekki orðið neitt stórrifrildi á e'milinu, siðan hún kom. ■ hyrstu gestirnir komu, áður en hún var tilbúin og Þ.a nr°kk hún í kút, þegar hún heyrði háværu 'na' kl°warc|! 'v'ary kom í stofudyrnar með Stórhertogaynjuna við tærnar. Annars hugar varð hún þess vör, að á baki hundsins voru rendur af smurningu og óhreinindum. Howard var að skála við frú Parvue og beindi skálinni til Mary með því að lyfta glasinu aðeins hærra. — En gaman að sjá þig aftur, ungfrú... hm Weston. Ég bið afsökunar, en mér gengur illa að muna nafnið. — Það væri auðveldara að kalla mig Mary, svaraði hún vingjarnlega. — Allir hérna gera það, læknir. — Ef ég samþykki það, verður þú að svara í sömu mynt og kalla mig Howard, sagði hann og brosti breitt til hennar, en deplaði síðan öðru aug- anu og drakk úr sherryglasinu i einum teyg. Skömmu síðar kom Peter einnig inn, ekki alveg 'eins þreytulegur og við matarborðið og talsvert hreinni. En hann hrukkaði ennið, þegar hann kom auga á Howard. — Þú hér? var það eina sem hann sagði. — Hvers vegna ekki? Mér var boðið, var svarið sem hann fékk. — Læknirinn hafði hugsað sér að eyða kvöldinu hjá Robsons-hjónunum, svo að þegar ég bað þau að koma, var ekki nema sjálfsagt að hann kæmi líka, svaraði frú Parvue. — Hvar er John? — Á leiðinni, svaraði Peter og gekk til herra Robson og fór að ræða um dráttarvélar, möguleik- ana á rigningu og vatnsskort við hann. Margir bílar námu staðar fyrir utan og það var hlegiðog skrafað, þegar gestirnir komu inn. Ástæð- an til galsans var vafin inn í ullarteppi. Stóreygu, Ijóshærðu barni fannst óskaplega gaman að vera rifið upp úr rúminu til að fara í samkvæmi að kvöldi til. Snáðinn var tveggja ára, og hafði mikinn áhuga á öllu, sem hann sá. Hann leit á Mary og brosti út að eyrum. — Mikið ertu indæll, anginn þinn, sagði hún ósjálfrátt og gekk yfir gólfið. — Þetta eru Betty og Owen sonur hennar, sagði John, sem kynnti gestina í þetta sinn. — Hér er einn John til, John Fairton. Hann rétti út handlegginn i átt til föðurins unga, sem kom síðastur inn með stóran bangsa í fanginu. — Þetta er Mary, unnusta min. — Mikið er þetta vinalegt barn, sagði Mary með Ijómandi augu og tveir bústnir handleggir smeygðu sér út úr ullarteppinu og teygðu sig í áttina til henn- ar.— Hann er ekkert feiminn, sagði hún hissa, þeg- arhenni var réttur böggullinn. 43

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.