Morgunblaðið - 07.11.2004, Side 41

Morgunblaðið - 07.11.2004, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2004 41 FRÉTTIR Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. La gavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i r idborg.is 131,8 fm snyrtileg 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í húsi, byggðu 1990. Íbúðin skiptist í flísalagt hol, stórt eldhús, parketlagða stofu með svölum í suður, fallegt baðherbergi, þrjú svefnherbergi, sér- þvottahús og -geymslu fyrir utan íbúð. 5075. Verð 16,8 millj. Arnar, sími 660 7605, sýnir í dag milli kl. 14.00 og 16.00. ÞVERHOLT 9 - MOSFELLSBÆ OPIÐ HÚS Í DAG MILLI 14 OG 16 Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Til sölu glæsilegar íbúðir við Reiðvað í Norðlingaholti Nánari upplýsingar á sérhönnuðum vef: eignamidlun.is Byggingaraðili Arkitektar: Arcus • Íbúðirnar eru 3ja til 5 herbergja, 74 - 127 fm. • Sérmerkt stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðunum. • Allar íbúðir eru með sérinngangi. • Mjög fallegt útsýni. • Stutt er í skemmtilegar gönguleiðir og falleg útivistarsvæði. www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 7.11.2004 EFSTASUND 100 RISÍBÚÐ Góð 2ja herbergja 41 fm íbúð á efstu hæð. Hol. Stofa. Rúmgott svefn- herbergi með plastparketi og skáp. Eldhús með snyrtilegri innréttingu og borðkrók. Flísalagt baðherbergi með baðkari. Gólfefni er parket og flísar. Að sögn eiganda er gólfflötur íbúðarinnar meiri en fm gefa til kynna. Sérgeymsla er í sameign. Sameiginlegur garður í rækt. Rafmagn í íbúð hefur verið endurídregið ásamt rafmagnstöflu með lekaliða. Húsið var viðgert og málað fyrir ca þremur árum og skipt um dren fyrir um fimm árum. Þetta er vel staðsett og góð íbúð í rólegu og góðu hverfi. Áhv. 2,3 millj. Verð 8,9 millj. Sigurður tekur vel á móti ykkur í dag á milli kl. 14 og 16. Fjarðarsel - raðhús - Rvík - tvær íbúðir Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt endaraðhús með bílskúr og sér 3ja herbergja íbúð í kjallara (sérinngangur), samtals ca 260 fm. Húsið er klætt að utan. Suðurgarður. Parket. Góð eign. Verð 31,9 millj. Skútuvogur Atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu Nýkomið í einkasölu glæsilegt atvinnuhúsnæði, skrifstofu/- verslunarhúsnæði, samtals ca 1000 fm, á þessum vinsæla stað. Eignin er fullinnréttuð á vandaðan máta. Eign í sérflokki. Verð tilboð. EFNT verður til matar- og vín- veislu á veitingahúsinu Vox á Hótel Nordica dagana 10. til 14. nóv- ember nk. Matreiðslumeistarar VOX undir forystu Hákons Más Örvarssonar bjóða upp á 4ra rétta mat- og vínseðil í sam- vinnu við vín- gerðarmeistara Baron Philippe de Rothschild í Bordeaux í Frakklandi. Tilefnið er að hinu þekkta víni Mouton Cadet hefur verið breytt og sömuleiðis hefur útliti flöskunnar og flöskumiðans verið breytt. Matseðilinn samanstendur af ofn- bakaðri smálúðu, hreindýrasteik, úrvali sérvalinna franskra osta og súkkulaði mousse. Við komu er gestum boðið upp á vínsmökkun. Borðapantanir og nánari upplýs- ingar eru á Nordica hóteli. Veisluhelgi á VOX STJÓRN Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, hefur sent frá sér ályktun, þar sem segir meðal annars: „Vörður telur mikilvægt að einkavæðingarnefnd hefji sem fyrst ferlið að sölu Símans og fyrirtækið verði einkavætt. Sérstaklega er mikilvægt að flýta ferlinu í ljósi kaupa Símans á ráðandi hlut í Skjá 1. Kaup ríkisfyrirtækis á ráðandi hlut í einkafyrirtæki með þeim hætti sem hér um ræðir stríðir að mati Varðar gegn þeirri hug- myndafræði sem Sjálfstæðisflokk- urinn hefur starfað eftir.“ Vilja flýta sölu Símans

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.