Morgunblaðið - 07.11.2004, Page 65

Morgunblaðið - 07.11.2004, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2004 65 Mikill gljái með 40% næringu. Nýja Silk glossið frá Max Factor býður upp á níu fallega liti. Hárið festist ekki lengur í glossinu. SILK GLOSS FYRSTA GLOSSIÐ MEÐ NÆRINGU EINS OG Í VARASALVA Kvikmyndir, sem MAX FACTOR hefur séð um förðun í, eru m.a.: The Edge of Reason (Bridget Jones 2), Wimbledon, Mona Lisa Smile, Love Actually, Chicago, Die Another Day (James Bond), About a Boy, Vanilla Sky, Bridget Jones´s Diary, Charlotte Grey, Chariles Angels I og II, Anna and the King, Notting Hill, Titanic, The English Patient, Evita, Bugsy Malone... Frumsýnd 19. nóvember í Sambíóunum, Háskólabíói og Laugarásbíói www.medico.is www.maxfactor.com Útsölustaðir þegar komnir með Silk Gloss: HAGKAUP - SMÁRALIND LYFJA - Lágmúla, Laugavegi, Kringlunni, Smáratorgi, Smáralind, Garðatorgi, Setbergi, Grindavík, Húsavík og Egilsstöðum. LYF OG HEILSA - Austurveri og Hamraborg, Snyrtivöruverslunin Nana - Hólagarði, Rima Apótek, Árbæjar Apótek og Hringbrautar Apótek. NÝTT BARDAGINN UM FRAMTÍÐINA ER HAFINN OG ENGINN ER ÓHULTUR.HÖRKUSPENNANDI ÆVINTÝRAMYND ÓLÍK ÖLLU ÖÐRU SEM ÞIÐ HAFIÐ SÉÐ ÁÐUR. I Í I I I I I Í I I Ó.Ö.H. DV Ógleymanleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna Urrandi góð fjölskyldumynd. Þ.Þ. Fréttablaðið. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.40, 3.50 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.15 og 10.20. HIÐ ILLA ÁTTI SÉR UPPHAFI I LA ÁTTI SÉR UPPHAF KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 2.15. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 12 og 2. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15.  H.J. Mbl. M.M.J. Kvikmyndir.com KRINGLAN Sýnd kl. 8.10. Shall we Dance? Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon Taktu sporið út úr hverdagsleikanum! Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. AKUREYRI Sýnd kl. 4, 6 og 8. AKUREYRI Sýnd kl. 6. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 3.50 og 6. Einu sinni var... Getur gerst hvenær sem er. HILARY DUFF CHAD MICHAEL MURRRAY Einu sinni var... Getur gerst hvenær sem er. HILARY DUFF CHAD MICHAEL MURRRAY LAND LEIKSTJÓRN FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON Ó.H.T. Rás 2 PÁLMI Stefánsson, jafnan kenndur við Tónabúðina á Akureyri, hefur sent frá sér geisladiskinn „Kvöld- ljóð.“ Tónabúðin gefur diskinn út en á honum leikur Pálmi 15 lög á harm- oniku, auk þess sem hann og félagar hans grípa í önnur hljóðfæri inni á milli. Pálmi sagði að það hefði verið í umræðunni í nokkur ár að gefa út disk með harmonikuleik. „Það voru þeir Brynleifur Hallsson og Gunnar Tryggvason, sem ýttu verkinu af stað. Við Gunnar byrjuðum á því að taka upp nokkuð hrátt og svo var far- ið hljóðverið í hans Brynleifs sem er í kjallaranum heima hjá honum og þar vorum við að grípa í þetta í sumar,“ sagði Pálmi. Feðgar koma nokkuð við sögu á diskinum, Haukur sonur Pálma leik- ur á slagverk, Gunnar Tryggvason leikur á hljómborð, píanó og orgel, Stefán sonur Gunnars leikur á bassa og annar sonur hans, Guðbjörn Dan, hannaði umslagið. Auk þess að spila á harmonikuna, leikur Pálmi á hljóm- borð, píanó og orgel. Brynleifur spil- ar á gítar en aðrir sem koma við sögu eru Gunnar Ringsted á gítar, Hlynur Guðmundsson á gítar og Pétur Stein- ar Hallgrímsson á mandólín. Pálmi sagðist hafa valið lögin í samvinnu við félaga sína. Hann sagði þetta þekkt dægurlög, flest í rólegri kantinum. Flest eru lögin erlend en á meðal íslenskra laga eru Glókollur, eftir Birgi Marinósson og Kvöldljóð Jónasar Jónassonar. Pálmi sagðist mjög ánægður með útkomuna, „tónninn er góður og hljóðblöndunin fín.“ Pálmi fór fyrir hinni landsþekktu hljómsveit Póló, sem starfaði á ár- unum 1964–1969 og lék á hljómborð, bassa og harmoniku. Hljómsveitin gaf út fjórar litlar hljómplötur á sín- um tíma, þrjár með Bjarka Tryggva- syni söngvara og eina með söngkon- unni Erlu Stefánsdóttur. Pálmi hefur rekið Tónabúðina á Akureyri í 38 ár og hefur auk þess rekið útibúi í Reykjavík, eins og hann orðaði það, í 10 ár. Tónabúðin selur hljóðfæri, hljóðkerfi, magnara og tengdar vörur. „Við erum að hætta sölu geisladiska, þar sem það borgar sig engan veginn. Diskurinn minn verður þó til sölu í Tónabúðinni á Ak- ureyri og í Reykjavík og eitthvað víð- ar.“ Pálmi þenur nikkuna Morgunblaðið/Kristján Pálmi með eðalgrip í fanginu í verslun sinni í Sunnuhlíð á Akureyri. Enn er búið að flýta útkomu nýjuEminem-plötunnar, enn vegna óttans við að útbreiðsla hennar verði orðin of mikil á Netinu komi hún út síðar. Encore átti fyrst að koma út 16. nóvember en hefur nú verið flýtt til 12. nóvember. Sömu sögu er af segja af plötu Snoop Dogg R&G (Rhythm & Gansta): The Master- piece sem kemur út 16. nóvember.    Fred Durst og félagar í Limp Bizkit eru að hljóðrita plötu sem þeir ætla að koma út fyrir jólin. Durst er í góðum gír þar sem gít- arleikarinn Wes Borland, sem sárt var saknað, er mættur aftur í raðir hljómsveitarinnar. Þá sér Ross Rob- inson um að snúa tökkum. „Það eru ein- hverjir töfrar í gangi og sam- band sveit- armeðlima er ein- stakt,“ sagði Durst á heima- síðu sveitarinnar. „Tónlistin er hungruð í okkur og við verðum að sinna henni!“ Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.