Morgunblaðið - 03.12.2004, Page 11

Morgunblaðið - 03.12.2004, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2004 11 FRÉTTIR Laugavegi 54, sími 552 5201 30% afsláttur af öllum vörum nema kjólum föstudag, laugardag og sunnudag Full búð af fallegum jólavörum Pelsar - stuttir og síðir Leðurjakkar Leðurkápur Leðurpils Mokkakápur Mokkajakkar Pelsfóðurkápur Pelsfóðurjakkar Loðskinnshúfur Loðskinnstreflar Loðskinnshárbönd Full búð af nýjum vörum sandinum. Í búrunum verða einnig nokkrar tegundir af skeljum, kuð- ungum, krossfiskum og kröbbum og kolkrabbar sem skipta litum eftir skapi, að því er fram kemur í MARHNÚTAR, álar, sólkolar og tindabikkjur synda um í nýju sjáv- ardýrasafni í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum, og opnaði Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri þennan nýja hluta garðsins form- lega á miðvikudag. Í þessum fyrsta áfanga safnsins má finna nokkur af stærstu fiska- búrum landsins, og tekur það stærsta 5 þúsund lítra af sjó. Í búrunum eru fjölmargir fiskar af ýmsum tegundum, en enn sem komið er eru flestir fiskarnir ung- ir og litlir, og eiga þeir eflaust eft- ir að stækka mikið á næstu mán- uðum. Í búrunum má sjá ýmsa vel þekkta fiska eins og ýsu, ufsa, þorsk, lýsu, steinbít, marhnút og ál. Þeir sem hafa athyglisgáfuna í lagi geta svo eflaust fundið flat- fiska eins og sandhverfu, flundru, sólkola, sandkola, lúðu og tinda- bikkju þar sem þeir fela sig í tilkynningu frá Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Ókeypis verður í garðinn fram að Þorláksmessu, og því ættu allir sem vilja geta lit- ið á fiskana. Furðufiskar í fjölskyldu- garði Morgunblaðið/Ómar Snæfríður Kjartansdóttir, 5 ára, skoðar kolkrabbann, sem er einn af nýj- ustu íbúum sjávardýrasafnsins í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. veita skuli haldlagða muni með tryggilegum hætti og aflétta skuli haldi þegar þess er ekki lengur þörf. Hefði átt að gera það í síðasta lagi þegar lögreglurannsókn á hendur bóndanum féll niður 30. nóvember 2000. Skemman á Skjöldólfsstöðum, þar sem haldlögðu munirnir voru geymdir, gat ekki talist henta í þeim tilgangi. Að mati Hæstaréttar mátti lögreglumönnum vera ljóst að skemman var ekki trygg eins og á stóð. Ósannað var að ekki hefði mátt búa kjötinu tryggari gæslu. Telur rétturinn að ef kjötið hefði verið flutt af staðnum og sett í tryggari gæslu mætti álíta að það hefði ekki tapast. Yrði að gefa lögreglumönnunum sök á því hvernig fór og viðurkenna bóta- skyldu ríkisins. Hæstiréttur klofnaði í afstöðu sinni til málsins með sératkvæði Gunn- laugs Claessen dómara sem taldi að staðfesta ætti héraðsdóm með vísun til forsendna hans sem voru þær m.a. að lögreglan hefði mátt ætla að op- inbert innsigli tryggði að ekki yrði farið inn í gáminn. Auk Gunnlaugs dæmdu málið hæstaréttardómararnir Garðar Gísla- son og Hrafn Bragason. Logi Guðbrandsson hrl. flutti málið fyrir bóndann og Einar Karl Hall- varðsson hrl. fyrir ríkið. HÆSTIRÉTTUR telur að lögregla beri sök á hvarfi hreindýrakjöts frá bænum Skjöldólfsstöðum á Jökuldal, sem hún lagði hald á í tengslum við rannsókn á ólöglegum hreindýraveið- um árið 2000. Í dómi sem Hæstiréttur kvað upp í gær er viðurkennt að ríkið væri bótaskylt vegna tjóns sem tiltek- inn bóndi varð fyrir þegar hreindýra- kjötið hvarf úr vörslu lögreglunnar á bænum. Þar með var hnekkt dómi Héraðsdóms Austurlands þess efnis að sýkna bæri ríkið af kröfu bóndans. Vörslur ekki nægilega tryggar Lögreglan lagði hald á kjötið sem geymt var í skemmu á Skjöldólfsstöð- um og kom því fyrir í frystigámi þar á bæ og innsiglaði hann. Taldi lögregla að umræddur bóndi sem bjó á öðrum bæ ætti hluta kjötsins og hefði skotið dýrin í óleyfi. Þrátt fyrir innsigli lög- reglunnar var brotist inn í gáminn og kjötið tekið. Innbrotið upplýstist aldr- ei. Bóndinn á Skjöldólfsstöðum fékk hins vegar refsingu fyrir að hafa skot- ið tvö hreindýr í óleyfi en kærur gegn hinum bóndanum féllu niður. Í dómi Hæstiréttar segir að varð- Hvarf hreindýrakjötsins lögreglunni að kenna FASTEIGNIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.