Morgunblaðið - 03.12.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.12.2004, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú hefur unun af samræðum um heimspeki, stjórnmál og trúmál núna og ert alger hugsjónamanneskja þessa dagana. Þig þyrstir í nýjan fróðleik og ný sjónarhorn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú nýtir þér bolmagn einhvers til þess að hjálpa þeim sem minna mega sín. Dagurinn er góður til þess að safna fyrir góðgerðarsamtök og biðja þá sem eru aflögufærir um aðstoð. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Samræður við vini og nána félaga koma að gagni í dag. Hlýlegt trún- aðarsamtal við vin er akkúrat það sem þú þarft á að halda. Eða kannski þarf einhver að tjá sig innilega við þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú getur svo sannarlega létt undir með samstarfsmanni í dag. Eða þá að starf þitt kemur einhverjum að gagni. Líttu á þetta sem frábært tækifæri til þess að vera rausnar- legur við aðra. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Sköpunargleðin er þín í dag. Fáðu út- rás fyrir listrænar tilhneigingar þínar með einhverjum hætti. Þú verður kannski ástfangið, ljón, en því miður er það bara blekking. Dæs. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Fjölskyldumeðlimur þarf á hjálp þinni að halda. Kannski er einhver í fjölskyldunni til í að hjálpa þér. Hvað sem því líður er mikilvægt að vera til staðar fyrir skyldfólk sitt núna. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú eyðir tímanum í dagdrauma. Ímyndunaraflið er í fimmta gír og allt eins og þú óskar þér. Í austrænni hugmyndafræði er allt sem við gerum í draumi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þig langar til þess að kaupa eitthvað fallegt handa sjálfum þér eða ein- hverjum nákomnum. Kannski langar þig til þess að eyða fjármunum til þess að hjálpa einhverjum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú virðist sjá veröldina í nýju ljósi í dag. Þú sérð ekki bara ytra form hennar heldur gerir þér grein fyrir tengingunum milli fólks og þess sem gerist í heiminum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú treystir innsæinu og sjötta skiln- ingarvitinu í dag. Kannski færðu hugboð um eitthvað. Ef svo verður, hefur þú líklega rétt fyrir þér. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þetta er góður dagur til þess að taka höndum saman með góðgerðar- samtökum. Dagurinn er líka kjörinn til þess að hitta vinina og finna út úr því hvernig hægt er að bæta veröld- ina. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú hittir hugsanlega kennara eða einhvern sem veitir þér innblástur í dag. Það er frábært þegar slíkt fólk verður á vegi manns. Það minnir mann á allt sem manneskjan er fær um. Stjörnuspá Frances Drake Bogmaður Afmælisbarn dagsins: Þú skipuleggur allar framkvæmdir af nákvæmni. Þú veist hvað þú vilt og berð þig eftir því. Oftar en ekki nærðu mjög góðum tökum á einhverri tækninýjung og þér hættir til þess að vera með full- komnunaráráttu. Þú ferð dult með einkalíf þitt og kannt að meta heimilið, fjölskylduna og þín persónulegu hugðarefni. Miklar breytingar eru hugsanlega í vændum í lífi þínu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Skemmtanir Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. í kvöld. Café Victor | Idolparty á risaskjám. DJ Heiðar Austmann sér um tónlistina. Celtic Cross | Kari and the Clubmembers um helgina. Classic Rock | Hljómsv. Sólon um helgina. Dubliner | Spilafíklarnir leika á Dubliner. Gaukur á Stöng | Hljómsveitin Kung Fu með tryllt fjör á Gauknum ásamt hinum eina sanna DJ Master. Gaukurinn.is. Klúbburinn við Gullinbrú | Idol stjörnuleit í beinni á 4 breiðtjöldum kl. 20.30. Síðar um kvöldið kemur Hljómsveitin Sixties ásamt Idol-sigurvegaranum Kalla Bjarna og held- ur uppi stuðinu fram á nótt. Kringlukráin | Mannakorn leika á Kringlu- kránni helgina 3. og 4. desember, kl. 23. Veitingahúsið Salka | Hljómsveitin Bylting verður á Sölku á Húsavík. Vélsmiðjan Akureyri | Rokksveit Rúnars Júlíussonar um helgina. Frítt til miðnættis. Tónlist Café Rosenberg | Sváfnir Sigurðarson trúbador skemmtir kl. 23. Frostaskjól | Hljómsveitir skipaðar 12–18 ára ungmennum munu halda tónleika í fé- lagsmiðstöðinni Frostaskjóli í kvöld kl. 19. Þetta er í fjórða skipti sem að þessi tónlist- arhátíð fer fram. Meðal sveita sem stíga á svið eru Bertel, Ofurdós, Svefnþorn, The Russian Stereo Group og Royal Fanclub. Hallgrímskirkja | Jólatónleikar Mót- ettukórsins kl. 20. Paddy’s | Osbourne-helgi á PADDY’S í Keflavík. Meistari Ozzy á afmæli 3. des. og verður besti Osbourne-búningurinn verð- launaður og ýmislegt skemmtilegt annað. Hljómsveitin The Black Zappas sem sló svo eftirminnilega í gegn á Ljósanótt kem- ur loksins fram aftur. Selfosskirkja | Tónleikar kl. 20.30. Páll Óskar, söngvari, og Mónika Abendroth, hörpuleikari. Smekkleysa plötubúð – Humar eða frægð | Curver flytur efni af safnplötu sinni, Sær, í beinni á Netinu kl. 17. Á eftir honum spilar hljómsveitin Klink. Myndlist Anddyri Suðurlandsbrautar 4 | Rafn Sig- urbjörnsson – Fjölskyldan. Tíu olíumálverk. Gallerí 101 | Daníel Magnússon – Mat- prjónagerð lýðveldisins kynnir: Innihald heimilisins. Gallerí Dvergur | Anke Sievers – Songs of St. Anthony and Other Nice Tries. Gallerí Fold | Guðrún Indriðadóttir, Ingunn Erna Stefánsdóttir og Áslaug Höskulds- dóttir – Þrjár af okkur. M.J. Levy Dickinson – Vatnslitaverk. Gallerí i8 | Kristján Guðmundsson – Arki- tektúr. Gallerí Sævars Karls | Hjörtur Marteins- son – Ókyrrar kyrralífsmyndir. Gallerí Tukt | Illgresi. Manifesto: Illgresi er svar alþýðunnar við elítunni! Gerðuberg | Guðríður B. Helgadóttir – Efn- ið og andinn. Grafíksafn Íslands | Í dimmunni – samsýn- ing. Hafnarborg | Jólagjafir hönnunarnema í Iðnskólanum í Hafnarfirði til þjóðþekktra Íslendinga. Hrafnista, Hafnarfirði | Sólveig Eggerz Pétursdóttir sýnir myndir sínar í Menning- arsalnum. Hönnunarsafnið | Sænskt listgler – þjóð- argjöf í Hönnunarsafninu. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir – Leikur að steinum. Kling og Bang gallerí | Sigurður Guð- jónsson – Hýsill. Listasafn ASÍ | Erling Þ.V. Klingenberg og David Diviney – Ertu að horfa á mig / Are you looking at me. Sara Björnsdóttir – Ég elska tilfinningarnar þínar. Listasafnið á Akureyri | Patrick Kuse – Encounter. Listasafn Íslands | Ný Íslensk myndlist: um veruleikann, manninn og ímyndina. 20 listamenn sýna. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Þrjár sýningar: Ný íslensk gullsmíði í Austursal, Salóme eftir Richard Strauss í Vestursal og úrval verka úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guð- mundsdóttur á neðri hæð safnsins. Listasafn Reykjanesbæjar | Valgarður Gunnarsson – Eilífðin á háum hælum. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Graf- ísk hönnun á Íslandi. Stendur til áramóta. Erró – Víðáttur. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Textíllist 2004 – Alþjóðleg textílsýning. Stendur til 16. jan. Myndir úr Kjarvalssafni. Norræna húsið | Vetrarmessa Nýlistasafnið | Ráðhildur Ingadóttir – Inni í kuðungi, einn díll. Björk Guðnadóttir – Eilífðin er líklega núna. Suzuki bílar | Björn E. Westergren sýnir myndir málaðar í akrýl og raf. Thorvaldsen | Linda Dögg Ólafsdóttir – -sKæti-. Tjarnarsalur Ráðhúss | Ketill Larsen – Sól- stafir frá öðrum heimi. Listasýning Handverk og hönnun | Jólasýningin „Allir fá þá eitthvað fallegt“. Sölusýning þar sem 32 aðilar sýna íslenskt handverk og list- iðnað úr fjölbreyttu hráefni. Mannfagnaður Hótel Loftleiðir | Jólafundur Kvenfélags Lágafellssóknar verður haldinn á Hótel Loftleiðum mánudaginn 6. des. kl. 19. Skráning hjá Fríðu í síma 5667835. Fréttir Bókatíðindi 2004 | Númer föstudagsins 3. desember er 35261. Menntaskólinn í Kópavogi | Ný önn fyrir verðandi flugfreyjur og flugþjóna hefst 10. janúar nk. og stendur í 14 vikur. Námið er undirbún. fyrir störf um borð í flugvélum og er markmiðið að nemendur öðlist þekk- ingu í flugöryggismálum. Inntökuskilyrði er stúdentspróf og lágmarksaldur 22 ár. Skráning er hafin. Nánar sjá www.mk.is. Fyrirlestrar Askja – náttúrufræðihús HÍ | Franski arki- tektinn Jean Nouvel heldur fyrirlestur kl. 17. Fyrirlesturinn er á vegum Arkitekta- félags Íslands og er öllum opinn. Kynning Maður lifandi | Ókeypis næringarráðgjöf kl. 12–14 í verslun Maður lifandi, Borgartúni 24. Inga Kristjánsdóttir nemi í næringar- meðferð DET svarar spurningum um val á bætiefnum og matvöru. Fundir GSA á Íslandi | Fundur í kvöld kl. 20.30, í Tjarnargötu 20. Ef þú hefur reynt allt, en átt samt við átröskun að stríða, þá ert þú velkominn á fund. www.gsa.is. Útivist Ferðafélagið Útivist | Útivistarræktin gengur frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Fossvogi kl. 18. Börn www.menntagatt.is | Fram að áramótum verður opinn jólakortavefur á mennta- gatt.is. Allir nemendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum geta sent inn myndir og verða þær sjálfkrafa að jólakortum. Inn- sendar myndir verða sýnilegar á vefnum og getur hver sem er skoðað myndirnar og sent þær sem jólakort til vina og ættingja. Staður og stund http://www.mbl.is/sos 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 djúpsjávar- fiskur, 8 hestar, 9 hefja upp, 10 spil, 11 gremjast, 13 magran, 15 skraut, 18 hreyfir fram og aftur, 21 fugl, 22 reiðmann, 23 kvarssteinn, 24 náðar. Lóðrétt | 2 heldur, 3 blóma, 4 í vondu skapi, 5 hrósar, 6 óns, 7 forboð, 12 tangi, 14 fiskur, 15 poka, 16 streitu, 17 ólifnaður, 18 stallurinn, 19 hugleysingi, 20 sefar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 dramb, 4 ákúra, 7 aftur, 8 uglan, 9 gár, 11 tuða, 13 otur, 14 skarf, 15 þekk,17 tæpt, 20 aða, 22 féleg, 23 fótum, 24 rausa, 25 syrpa. Lóðrétt | 1 dragt, 2 amtið, 3 borg, 4 áður, 5 útlit, 6 annir, 10 ánauð, 12 ask, 13 oft, 15 þófar, 16 keldu, 18 æstar, 19 tomma, 20 agga, 21 afls.  Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. O-O-O Rbd7 10. g4 b5 11. Bxf6 Rxf6 12. g5 Rd7 13. f5 Rc5 14. f6 gxf6 15. gxf6 Bf8 16. Hg1 h5 17. Bh3 b4 18. Rd5 exd5 19. exd5 Bxh3 20. Dxh3 Dd7 21. De3+ Kd8 22. Kb1 Kc7 23. Rc6 He8 24. Dd2 He4 25. Rxb4 Bh6 26. Dc3 Db5 27. Rc6 Hhe8 28. Rd4 Db6 29. Rf5 Bf4 30. Df3 Be5 31. b3 Ra4 32. Kc1 Bf4+ 33. Kb1 Staðan kom upp í fyrra hluta Ís- landsmóts skákfélaga sem fram fór fyrir skömmu í húsakynnum Mennta- skólans í Hamrahlíð. Kristján Guð- mundsson (2261) hafði svart gegn Birni Þorsteinssyni (2219). 33... Dxg1! 34. Hxg1 He1+ 35. Dd1 Rc3+ og hvít- ur gafst upp. Á morgun, laugardaginn 4. desember, fer fram skemmtilegt skákmót í Snæfellsbæ sem haldið verð- ur nú þriðja árið í röð. Margir sterkir skákmenn verða á meðal þátttakenda og þar af nokkrir stórmeistarar. Rútu- ferðir eru frá BSÍ kl. 10.00 á morgun og komið verður til baka um kvöldið. Allir skákáhugamenn eru hvattir til að láta sjá sig enda hafa mótin þótt hingað til einstaklega vel heppnuð. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. KARLAKÓRINN Heimir í Skagafirði hefur undanfarin ár tekið þátt í tónleikahaldi á jólaföstunni líkt og margir aðrir kórar. Síðastliðinn sunnudag var húsfyllir á að- ventutónleikum í Miðgarði í Skagafirði en nú stefna Heimismenn til höfuðborgarinnar og halda tónleika í Grafarvogskirkju í kvöld. Einsöngvarar með kórnum verða þau Elín Ósk Ósk- arsdóttir sópransöngkona og bræðurnir frá Álftagerði, þeir Pétur og Sigfús Péturssynir. Á efnisskrá tónleikanna eru lög úr ýmsum áttum sem hafa það sammerkt að tilheyra aðventunni á einn eða annan máta. Stjórnandi kórsins er Stefán R. Gíslason og undirleik annast Thomas R. Higgersson á píanó og Kristín Halla Bergsdóttir á fiðlu. Elín Ósk Óskarsdóttir Heimismenn og Elín Ósk í Grafarvogskirkju Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og aðgöngu- miðasala er á staðnum frá kl. 18.30. LISTAKONAN Inga Elín opnar sýninguna „Þjóðarblómið“ í glugga Álafossbúðar- innar á Álafoss- vegi 23 í Mos- fellbæ í dag kl. 17. Sýningin er haldin í tilefni af nýlegu vali þjóðarinnar á holtasóleynni sem þjóð- arblómi sínu og eru verkin á sýningunni unnin í keramik og tengjast þau efninu. Sýningin stendur til 6. janúar. Sýning um þjóðarblóm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.