Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 5

Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 5
W%WWHMtWWWW*ttWtWWWMWitWWWWvtMWWWMWWWMWMWWWW»WWWWW*W EFTIR fimmtán ára starf við djúp köfun er ég í þann veginn að segja skilið við þá iðju, og mér verður áreiðanlega ekki söknuður í huga þegar ég kveð þunglamalegan kaf- arahúninginn ög rafljösaútbúnað- iiin á öxlinni. Þétía er allt öðruvisi nú cn þeg- ar ég byrjáði. Mörg ný tæki hafa bætzt við og aukið starfssviðið, ég héf nieira að segja ekið tuttugu tonna dráttárvél néðansjávar. Ég hef séð béinagrindur sitja umhvcrfis borð í skipi tuttugu föðmuhi uiidir yfirborði sjávar, horft á fiska synda fram og aftur milli beinanna. Og einu sinni, þeg ar ég var áð lyfta mikíu magni áf dollaramynt úr skipinu Camilla Irving', þá skaut uþp liki af sjó- manni fyrir aftón míg og festist á bakí mér; Skipið var ekki búið að vera nema viku neðansjávar, og sjómaðurinn hafði lokast inni í klcía sínum, en fiskar höfðu komið þai- við, og það var alls ekki geðfellt að fá þessa byrði á bakið, get ég sagt ykkur. En maður venst Iilutúnum furðu lega, og ég héf talað við kafara, sem hafa óhugnanlegri reýnslu af líkum én ég, cn það gerist helzt í sambandi við kafbáta- En við skulum sem fyrst víkja talinu frá þessum hlutum. Mig langar nefnilcga til að segja ykkur fi’á fiskí einum. Gamlif kafarar hafa márgir sitt hvað að segja um ýmsár brösur, sem þeir hafa Ient i við fisfia. Há- karlar geta stundum verið fjári illir viðureignar. Ég ætti manna bézf að vita það, því ég hef unnið mikið undan ströndum Ástraliu, en þar er mikið um hákarla. Há- hýrningár eru ekki hcldur skemmtilégir við að glíma. Sé maður þess fneðvitandi á húndrað feta dýpi, að hákarl — kannski fjörutíu fetá langúr — fyígist nreff manni, er líðanin allt annað en góð; cllegar að háhym- ingur steypi sér niður að manni, þessi risaskepna, sem alltaf er reiðubúin til að drepa livaða aðra hválatégund sem er, enda þótt helmingi stærri sé- Líka gctur verið um að ræða hóp af hungruð- um háhyrningum i leit að æti. Ellegar að maður sígi niður upp að stóvum nemertine. Hefurðu aldrci heyrt minnzt á þær sképn- ur? Það eru nokkurs konar sjó- ormar með griðarlega stóran skolt. Ég hef séð þá tuttugú feta langa og gildari en mannslíkama, og aði-ir káfarar segjast hafa séð þá tvisvar sinnum stærri. Þcssar skepnui- eru blindar, en finna á sér hlutina hréyfast í vatninu, og opna skoltinn og gleypa, ef þeir álíta sér fæðu von. Sannarlega eitt af undrum undirdjúpanna! ALÞtSUBLABIÐ - SUNNUDAQSBþAB X73

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.