Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Page 23

Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Page 23
STANGAR-TENNIS Fáið' ykkur stöng1, svona ZVi m. á lengd. Festið hana vel að neð- an, t. d. úti í garði. Síðan er lipru snæri fest í toppinn á stönginni, og á það að ná niður í Vi m. Iiæð frá jörðu. — í enda þess er festur lítill hnött- ur, og er þá bezt að nota smá- riðið net til þess (sjá ínynd) þátttakendur reyna að' slá kuött inn þannig aö hann vefjist ut- ar um stöngina. — Ekki má ganga svo nærri, að spaöinn snerti stöngina. í stað tennis- spaða má nota sívöl tréprik og getur það verið skemmtilegra, því að vindhöggin verða þá fleiri! ÁtíÝÐUBLAÐEÐ - SUNWDÁGSBtÍS 1$1

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.