Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Page 15

Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Page 15
landsliornamanni, en er samt öðru visi. Hann talar eins og borgarbúi. Föt lians eru dálítiS sjúskuð, dá- lítið vanhirt. Grái frákkinn er ó- hnepptur ,svo að sézt í grænan jakka. Iútið slipsi kémur í ljós undir hálsklútnum. Líklega er hann vinnumaður frá einhverjum bænum. Hún hefut aldrei séð hann fyrr. — Sitúr þú og hrýtur? sþýr hann aftur. Hún finnúr fætur hans fast vlð Sína. Hann er langúr og t.ekur mikið pláss. — Nei, svarar hún. Hún g£éti Vcl flutt 8ig. En borðið er gótt. Eða látið vera að svara. Látið hann verða leiðan á þessu. Þreytt- an á bví. Látið hann fara. Hún gæti gætt sín. En hún kem Ur sér ekki til þess. — Tekurðu aldrei af þér kas- keitið? spýr hún. — Bað einhver þig að spyrja? muldrar hann. — Nei, biddu fyrir þér, segir hún. — Langar þig mikið að vita það? — Nei. — Ég tek það af mér við viss ftúh lítúi1 árioggt til liáris. Éri sá ódámur! Grá áugu hans horfa beint fram. Opin upp á gátt. Kaffið kemur. Það fer í taug- amar á henni, að báðir bollarnir skuli koma á sama bakka. Svo er sameiginleg kaffikanna. Fyrir- ferðarmikii eins og vatnsfata. — Vesgú, segir hann. Án þess að svara tekur hún annan bollann og hellir f hann. Hún gvtur augum til eldspýtvmn or. Nú hlýtur liann að taka hana út úr sér, hugsar hún. Hún hefur sífellt auga með henni. Hann tek- úr hana á milli tveggja fingra og lcggur hana á borðdúkinn. Hún glampar meira en fyrr á iivítum dúknum. — Ég heiti Ernst segir hann allt f oinu. '! — Jæja, segir hún. — Hefurðu aldrei heyrt min getið? spyr hann. Hún hristir höfuðið. *** Það er af því. að bú venur ekki korriur þiriar hingað. maður fefðást með rútunum, seg- ir hún. Hann glottir og sýpur kaffið. '— Ójá, segir hann. Þau drekka bæði þegjandi um stund, Það.brakar í brauðsneið- únum, sem þau látá upp í sig. Henni verður litið á eldspýtuna. — Lízt þér illa á snuðið mitt? spyr hann. ftödd hennar titrar eilítið, þeg- ar liún segir: — O, liáltu þér saman, haltu þér bara saman. Hann horfir í botn bollans. Bílstjórarnir koma og fara. Einstaka farþegi flækist trieð og svipast um í veitingastofunni eins og hann búizt við, að þekkja þar einhvern. Nökkrir ungir glannar sitja við borð úti á miðju gólfi og lepja kalt kakó. Þeir hafa nógan tíma og stinga saman nefjum, Öðruhverju gefa þeir skötuhjúunum gætur. — Jæja, svo að ræfiílinn hafði sig á brott? segir hann og horfir forvitnislega framan í hana. —. Ræfillinn? — Já, þú veizt við hvern ég á. ‘ — Nei. — Auðvitað veiztu það. Hún Útur fokvond á hann. Hann hælist um og lætur drýg- indalega. Allt þykist liann vita. — Ég sá svo sem til ykkar, segir hann og glóttir. Hún kreistir saman varirnar. Svarar engu. — Það voru nú méiri lætin, heldur hann áfram. Hún finnur pappakassana fast við fætur sínar. Hefur auga með höndunum, sem enn hvíla á borð inu. — Þú ert nú heldur ekkert smá smíði, segir hann. Henni finnst sem hún þenjist öíl út. Hún ætti að fara núna. Fara út héðan. Én kannski er það einmitt það, sem hann kýs helzt, og auk þess fer ágætlega um liana. Hann skal ekkert hafa yfir henni að segja. — Þú ert fífl, hreytir hún út úr sér. Hann glottir aftur. . — Þið urðuð svaka æst .... cngan .séð í portinu, héldu, að enginn sæi til þeirra eða lieýrði hvað þeim fór á miíli. Svo hafðl þá þessi kújón hér .... — Ég kannast við kauða, seg- ir hann. Eldspýtan er komin aftur á milli tanrianna. —Jæja, hvað svo ■ meira? livæsir hún. Svo áttar hún sig. Ekki að hlaupa á sig, segir höri við sjálfa' Sig. Ékki vegna þessa bjáifa. — Hann lieitir Kurt, er það ékki? — Kemur þér það nokkuð við? Haitn heitir það, ét riókkuð Við þáð að athuga? — Nci, það veit guð. — Og þú heitir Oda, er ekki SVO? ' — Nei, lýgU'r hún. — Ekki það? segir liann og dregur seiminn. „flnnan skulum viff fáta steypa ( bronz, en hinn... “ Tuttugasta og fyrsta pariö ,.Þrjú hundruff og nftttfu krónurn" þarna seinast ....? Eégiri hann. Hann þlýtur að hafa legið á Maður kemur hingað, þegar gægjnm, hugsar hún- Þau höfðu ijL - sumypAQsahAÐ

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.