Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Side 14

Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Side 14
ELÐSPYTAN Frh> af bls. 181. — O, haltu þér saman, segir hún. Eldspýtan er orðin vot í munni hans. Rauðleitur viðurinn glóir í lampaljósinu. En brenni- steinninn er stöðugt harður og þmr. — Mítður veit það aldrei, segir hann. — Jæja, segir hún. — Hvað gerirðu þá? — Kemur þér það nokkuð við? svarar' hun og reynir að horfa á anajít hans en ekki á eldspýtúna. Huh leitar. að augum hans. Snöggv ast mætir hún þeim. Eldspýtan hreyfist, stúlkan ókyi-rist. Hún læzt vera örg. Henni er dálítið heitt í hamsi. Hún er dálítið þung í kroppnum. Eins og stóllinn muni þá og þegar bresta undir þunga henhar. Hvort mér komi það við? — Já, scgir hún. Röddin er á verði. íiann er á höttunum eftir einhverju. Nú, og hvað svo? Hún er svo sem í réttl sínum hér. — JVIig langar bara að vita það. — Virkilega? ITún lætur fara sem minnst fyrir sér. Dregur sam an fæturna. Leggur töskuna fyrir framan sig. — Ef þú þá ... gerir nokkuð? Hann er bara á höttunum eftir einhverju, þessi grasasni, hugsar hún. Og þessi bölvuð eldspýta. Húnfhorfir ráðaleysislega á hana. Upp og niður. upp og niður. — Hvað ertu að horfa á? spyr liann. — Eklcert, svarar hún. — Ekk- ert. Þú vilt ekki lialda uppi sam- ræðum, iia? — Ilvers vegna ekki? — Ertu soldið fjörug, lia?. — Góði bezti, þegiðu, svarar hún. Augu hennar hvíla á eldspýt unni, votum vörunum. Almátt- ugur. — Þegiðu bara, segir hún aftur. Hann hlær. Það slaknar á öllum líkama hans. Hún getur ekkert ráðið af hlátrinum. Líklega er hann bragðarefur. Misskilningur kannski! Ilúri pantar sér kaffi. — Nú. er kominn kaffitími? seg- ir hann. Ilann er hæltur að hlæja. Kannski situb hann bara og brosir. Hún er löngu gefin upp á honum. Svarar ekki spurningunni. Hún snýr sér í sætinu. Reykir. Leggur höndina á töskuna. Dreg- ur saman fæturna. ' — Má ég fá mér sopa með þér? lieyrir hun að hann segir. Hún heyrir, að eldspýtan er enn í munni hans. Það er eins og hún tali en ekki hann. Hún svarar ekki. Hún heyrir hann panta. Eldspýt an pantar. Fyrir utan eru bílar á akstri. Engúm dylst að liér er endastöð áætlunarvagna. Hinar háværu drunur dísijbifreiðanna lirista veit ingaskálann. Hurðin er alltaf að opnast og inn koma bílstjórar með leðurtöskur á mjöðmum. Töskur þeirra eru opnar svo að sézt í inni- haldið: vasabækur, farmiða, smá- mynt og seðia. Bílstjórarnir ganga að afgreiðsluborðinu og segja eitt- hvað við feitu, rösklegu þjónustu- stúlkuna, sem stendur fyrir innan það. Þetta eru rólegir menn með brandara á takteinum. Bláu og gráu einkennisbúningarnir virðast liversdagslegir og það eru pokar á hnjánum, sem bera akstursiðni þeirra glöggt vitni. Hún þekkir engan þeirra. Hún ekur svo sjaldan í áætlunarbílum. Hún horfir stöðugt á þá. Menn, sem eru fjölskyldufeður og sitja allan daginn hnepptir í leðursæti dísilvagnanna, kompánlegix’, at- hugulir, lagnir, óbifanlegir, raun- ar ólíkir öðrum mönnum. Varla menn meir. En feður. Hnepptir í rólegheitanna vanahlekki. Svolít- ið syfjaðir máski. Svolítið holdug- ir. Hún finnur skyndilega til með- aumkunar með sjálfri sér. — Jæja, segir sessunautur henn- ar. Hún lætur sem hún heyri ekki. Annar pappakassinn strýkst við •fætur hennar. Hún þrýstir þeim saman. Henni er mjög heitt. — Gættu að öskunni, segir hann. Hún lítur á vindlinginn. Hann er meira en hálfbrunninn. Hún réttir höndina í átt til ösku- bakkans en missir þó öskuna í dúkinn. — Situr þú og dottar? spyr hann. Hann hefur ýtt kaskeitinu ofar á ennið. Hann Iíkist mest venjulegum 182 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.