Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 16

Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 16
— Svona, farSu nú varlega. Eg er orðin dauðleið á því aff þurfa alltaf aff gera viff bindin þín. ELDSPÝTAN Frh. ai bls. 183. — Þú ert sú þriðja í sumar, heldur hann áfram. Hann er harð ur við þetta. Fyrst var það ...., — Haltu kjafti, segir hún. Henni er orðið ómótt. Blóðið þýt ur um æðar henni .... — .... fyrst var það sú, sem þeir kalla Negravömbina .... af því að hún þvær sér aldrei .... þekkii' þú hana? . . . það gerir þú áreiðanlega .... kannski það sé meira að segja ÞÚ SJÁLF . . . ? .... nú .... og svo var það hún Bertha, sú, sem þeir kalla Svita- lyktina .... þú veizt hvað það þýðir .... og svo .... og svo .. er það .... — Fífl, hrópar hún. Hún stend ur upp, sparkar i stólinn, slær skeiðinni í bollann til þess að gefa afgreiðslustúlkunni til kynna að hún ætli að borga .... — .... svo ert það þú .... Oda .... er það ekki .... Oda með silkibossann eins og þeir kalla þig . . . ? Hún horfir á vegginn, gráan vegginn með bláum litblæ, klukkuna, sem tifar þar, fjórkönt- uð, innrömmuð í stálkassa .... 20 mínútur .... horfir en hlust- ar ekki á hann .... heyrir að- cins í eldspýtunni, þessari fjand- ans eldspýtu .... slær aftur í bollann .... lagar á sér fötin afgrciðslustúlkan óþolinmóð eins og1 fjandinn sísnakkandi við rútubílstjórana .... lítur til liennar og umlar .... jájájájá — .... liann liefur stundum minnzt á þig, hann Kurt .... Eldspýtan hreyfist háttbundið. — .... alvcg eins og allar hin- ar .... þú .... Hún slær skeiðinni i bollann. Feita afgreiðslustúlkan nálg- ast hægum skrefum. Dálítið af- undin á svip. — .... hann scgir, að ég megi fá þig .... þcgar hann er búinn að fá nóg .... — Tuttugu og fórar krónur, takk, segir feita stúlkan. Oda tekur peninga upp úr töskunni og lcggur á borðið .... Sá með eldspýtuna býst einn» ig til að borga .... Nú veit llún, að hún hefur gert vitleysu .... Hún gengur hratt út .... Feita stúlkan hlær að baki henni. Kaskeitið hefur sagt lienni eitthvað sniðugt. Þeirri lostafullu meri. Bíllinn er ekki kominn enn. Það cru tuttugu mínútur þang- að til .... hún fcr á salernið. Þegar hún kemur út þaðan, er hann þar fyrir. —• Jæja, ertu búin að létta á þér? spyr hánn dónalega. Hún ætlar að ganga fram lijá honum. En hann þrifur til henn- ar .... svo að hún stanzar .... getur ekki slegið á hendi hans, sem heldur í kjólinn .... lítur á eldspýtuna .... upp og niður, upp og niður .... uppniður upp- niður uppniður upniður .... — Hvað viltu? syr hún liás. — Hvað vilt þú? spyr eldspýt- an aftur. — Leyfðu mér að fara, biður hún. Hún stirðnar i haudartaki hans .... getur hvorki hrært legg né lið. — Við höfum tuttugu mínútur, segir cldspýtan. —Já, tautar hún. — Þangað, hvíslar liann og togar hana með sér í átt til vöru- geymslunnar. — Já .... nei .... — Þegiðu nú, Oda, segir hann. — Nei .... nei .... Hún finnur að þau leggja af stað .... langt, langt. Hurðin lokast að baki þeim. Hér er almyrkt .... lykt af sekkjavöru og ryk í loftinu .... hún finnur hann fyrir framan sig .... nei ...... gömul, nær gleymd rödd innst í sál hennar lirópar .... nei, nci, lirópar hún .... og enginn heyrir framar til hennar. Eldspýlan .... eldspýtan .../. V — Þú verður að flýta þér, seg- ir hann í myrkrinu. — Já, segir hún sljólega. — Og dusta af þér rykið. — Já. — Ætlarðu ckki með næsta bíl? Itöddin cr óþolinmóð, — cins og hún vilji losna við Iiana. —- Jú. — Jæja, flýttu þér þá. Hann opnar dyrnar, og hún fer út. Innantórn. Gömul. Ein- inaiia, Igá §UNNVBACSBIiAÐ «•' ALÞÝÐUEL4BEÖ f *•*

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.