Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 18

Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 18
AMOR OG PSYKE Frh. <af bls. 176. clskar hana stöðugt, sendir henni hjálp og ráð- Sú er síðasta cldraunin, að hún skal fara niður í undirdjúpin og sækja öskju með fegrunarlyfjum. Þcssa þraut lcysir hún einnig af hendi, þrátt fyrir margar og ægi- legar hættur cr urðu á lcið henn- ið sígilt yriisefni skáldanna, og málarar og myndhöggvarar hafa einnig verið óþreytandi að túlka þessa fornu sögn í verkum sínum, t- d. Canova og Thorvaldsen. ]Já má cinnig finna grunntón hennar mcð margvíslegum blæ- brigðum í fjölda þjóðsagna um víða vcröld. Unaðsdalur ar. En þegar hún kernur loks aftur upp til jarðarinnar, verður luin gripin óscðjandi forvitni konunn- ar. Hún getur ekki staðizt þá freistingu að opna öskjuna með fegrunariyfjunum frá undirdjúp- uuum. En i sama bili stígur'kæf- andi reykjareimur upp úr öskj- unni, og Psyke fellur mcðvitunar- laus til jarðar. Amor vekur þó ástmey sína skjótt til lifsins aftur, og siðan verður Psyke eiginkona Amors og er tekin í tölu guðanna. Goðsögnin um Amor og Psyke liefur allt frá grárri forneskju ver ,i • 1 ' Frh. af bls. 172. séra Jóni, og reiknast það X hundruð. Hér með dæmum vér kirkjunni IX merkur í fullrétti á hvert IV ár, í þau tuttugu ár, cr séra Jón hefur lialdið kirkjuna, og reiknast þetla LX liundruð og XII hundruð betur. Skulu þessir peningar lúkast að þrennum sól- um hchna í Vatnsfirði, séra Jóni í liönd eða hans lögiegum umboðs- manni, að heyrðuni dóminum. Fyrstu sól að Mikhalismessu í Iiaust. Önnur að næstu fardögum þar eftir, en allt sé lukt að þrem- 186 SWNVPAQ3BLAÖ - ALÞ'ÍPXXBLASIÖ . ur árum- En ef þá eru ekki þessir peningar goldnir eða forlíktir við þann taka á, þá dæmum vér þrátt nefnda jörð Unaðsdal ævinlega eign heilagrar Vatnsfjarðarkirkju og þann réttilega mega að sér taka er kirkjuna heldur, en þá skyld- uga að gjalda þá peninga, sem af fram ganga jarðarverðinu, sem þessu máli eiga að svara. Sam- þykkti þennan dóm með oss þrátt nefndur officialis og setti innsigli mcð vorum innsiglum fyrir þetta dómsbréf, cr skrifað var í sama stað, degi og ár, sem fyrr segir.“ Augljóst er, að greiðslufall hcf- ur orðið hjá eigendum Unaðsdals á fé því, sem klerkarnir gera þeim að greiða Vatnsfjarðarkirkju, vegna undajigenginna vanskila á toríinu (mónum). En samkvæmt heimild í ofan rituðum dómi, hef- ur séra Jón þá tekið jörðina til lúkningar skuldinni. Fram á þenn- an dag hefur því hálfur Unaðsdal- ur verið kirkju- og ríkiseign. Framt að 200 árum síðar eða árið lllO, þegar jarðamat þeirra Árna Magnússonar og Páls Vída- líns fer fram er landskuld eftir kirkjueignina (þ. e- % jörðina) í Unaðsdal 70 álnir, en voru 30 fyr- ir bóluna (þ. e. stórubólu 1707), sem borgaðist að helmingi með fiski í kaupstað, en að hálfu í Iand aurum heima. Leigukúgildi með þessari hálflendu voru þá citt og einn þriðjungur annars, en 6 ár- um áður voru leigukúgildin fjög- ur. Leigurnar áttu vitanlcga að borgast í smjöri heim til Vatns- fjarðar. Kvöð var skipsáróður, leystist með 20 álnum, en raunar hafði staðarlialdari Vatnsfjarðar, sem þá (1710) var listamaðurinn séra Hjalti Þorsteinsson, ekki gengið eftir kvöðinni eða gjaldi fyrir hana, eftir að hann tók við staðnum (1391). Ritstióri: Högni Egilsson Útgefandi: AlþýðublaðiS Prentun: Prentsmiðja Alþýðublaðsins 1

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.