Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 20

Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 20
ALDREI ÁFTUR Frh. af bls. 187. ur. Aldrei fyrr hafði ég séð slíka liti það var líkast því, að glamp- aði á skrautknetti í einhverskon- ár neðansjávarsól, bólur þessar voru ekki hnöttóttar, heldur höfðu óljósa fisklögun. En hvort þeíta voru fiskar eða ekki, til dæmis sníkjufiskar, get ég ckkert fuilyrt um. Vera má, að það Iiafi verið Iirogn cða svil, scm kvikindið hafi verið að koma í hina réttu þrýstingshæð i haf- inu. Ekki tcl ég heldur útilókað, að bólur þessar hafi getað staf- að frá önduninni eða verið ein- hverskonar úrgangur. En næst- um jáfnskjótt og é'g sá þær tóku þær að springa og ekki varð ann- að eftir en annarlegur litblær. En rétf á eftir gat ég greint lykt. Ekki svo að skilja, að kaf- Frh. af bls. 179. Gleðjið aðra og þér munuð gleðjast sjálfir. — Og pyngjan tæmist. Svo koma sjálf jólin mcð all- an glaðninginn og tómt seðla- veski. Síðan kemur rúmhclgin rnilli jóla og nýárs eg merin vakna til hcnnar dasaðir eftir öll þessi „lieljar jól”. Nú bregður svo við, að aug- lýsingaþreyta gerir vart við sig lijá káupnrönnum. Hins vegar hefur annar aðili öðlast anda- gift yfir hátíðina. Það ér Hið Opinberá. Það átti náðuga daga fyrir jól. Hafi það laumáð einni og cinni auglýsingu í, ka,\p- mannaþáttinn fyrir jólin, hefur áreiðanlega cnginn hcyrt hana. Nú - er það Hið Ópinbera sem hefur orðið. Borgaðu þín opinbcru gjöld og 'gcrðu það strax. Annars fer illa fyrir þér. Borgaðu útsvarið þitt fyrir há- degi, á gamlársdag, anars yerð- ur það ékfci dregið frá vjð arabúiiingurinn minn hafi ekki verið vatnsþéttur, hann vár að sjá'lfsögðu í bezta lági, annárs væri ég ekki þessa heims nu. En lykt getur smogíð gegnum efrii, sém vatn vinnur ekki á. Fnykur þessi var frernur ramm- ur, kaldur og dauðalegur, eins og hann væri ckki ættaður úr þessári veröld. Löngu eftir að skepnan var horfin úr augsýn minni ofan í djúpið héldu þessar marglitu bólur á að stréym'a uþp og springa. Þrátt fyrir Iitbrigðin voru þær síður ert svo fallegar. X>ær voru fyrst og fremst ógeðslegar og drógu úr mér allán kjárk. Undir cins og ég var fær til, talaði ég í taltækið og bað um, að ég yrði dreginn upp. Ég var Undir eins seíttur í lágþrýstiklef- ann til að jafna mig. En ég man ekkert eftir því. Ég var sem sé meðvitundarlaus, og það leið klukkusturid áður en ég vissi áf næstu álagningu. Borgaðu skatt ana þína. Mundu eftir sjúkra- samlagsgjaidinu. Kannski þarf að taka hjá þér lögtaki. Er ekki von að hinn vamm- Iausi þegn vakni við vondari draum til rúmhclgarinnar milli jóla og nýárs. Var hann ckki búinn að gera skyldu sína? Hafði hann ckki gíatt alla, sem honum hafði hugkvæmst að glcðja samkvæmt tilvísun kaup mannsíns? Laun hcimsins eru vanþakklæti. Og svo fær þjóðfélágið tóma veskið ,sem hinn hjálpfúsi kaupmaður fékk óáreittur að ljúka' úr fyrir jólin. — Þar mcð hcfur þjóðféfagsþegninn gert skyidu sfna. Goídið kaupmann- inu'm það scm kaupmannsins cr og Hinu Opinbera það sem Ilins Opinbera er ,— —; — Var einhver að minnast á þriðja aðilann í öllu jólavafstr- inu? Það skyldi þó aldrci hafa vcrið misheyrn. jau. ’64. S.Ö.2. mér. Ekki sagði ég félögum mín- um, hvað fyrir mig hafði borið. Eg einsétti mér áð hálda mér saman, svo ég yrði ekki hafður fyrir fífl ellegar talinn hafa misst vit. Djúpkafarar eiga það nefnilega til að geta orðið skrítnir í koll- inum, ef þeir cru of lengi í starfi. En ég var ekki síður með réttu ráði þá en nú. Ég vissi al- veg, hvað hafði borið fyrir augu rriiri og áð það var éngin missýn- irig, heldur nakin staðreynd. Og að sjáífsógðu hef ég kafað síðan. Ég lauk starfi mínu við umrætt skipsflak og við náðum í meginið af pcriurium og pcningunum, scm vfð vorurii að saékjast eftir. Próféssorinn í Sydney var heldur ckki á þeirri skoðun, að ég væri genginn af vitinu. Hánn vissi hvað það var, sem ég hafði séð, þótt ég geti ekki endurtekið nafnið, sem hann hafði yfir það; þetta var langt orð, og á latinu geri ég ráð fýrir. En mér var fjarri skapi að kafa fyrir hann til að leita að þessari skepnu eða öðrum; mundi ckki lita við því, þótt morð fjár væri í boði. Og til þess liggjá tvær ástæður. Önnur ástæðan er sú, að erig- inn kafari gæti kofnizt niður í tí- unda hlutann af þeirri dýpt, sem þessi lcynjagripur heldur sig á. Það er ég sannfærður um. Pró- fessorinn taldi, að ekki væri rétt ályfctað hjá mér, að um eldsum- brot á sjávarbotni hefði verið að ræða, Iieldur eðlilegar jai'ð- hræringar, scm gera vart við sig með rcglulegu millibili. Og liin ástæðan cr sú, að mér nægir að hafa séð skepnuna einu sinni. Ég tel mig ekki vera neinn kjána. Eg vil kunna fótum mín- um forráö. Já, einu sinni er meira en nóg. Það cr dimmt þarna niðri, dimmt og kalt. Ég vil heldur gefa upp öndina ofan jarðar en neðan. Kcnnarinn: — Jonriy, éf þú ættir a'ð skipta iíu karföflurii jafnt ntítti þriggja marina, — hveritfg mundiröu þá fára að? Jonriý litlf: Eg mundi búa Íii úr þeim itöinnr. 188 ÉuNÍruPAQfítAÓ - PYNGJAN OG SKYLDAN

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.