Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 22

Sunnudagsblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 22
KÝRIN Frh. af bls. 189. hún sleikti á rqér nefið þakklát- samlega eins og hún vildi sýna, að hún skildi yel, að ég gerðj mitt bezta. Tungan á henni var snörp eins og ostrifjar. Það gladdi mig, hve hún tók þessu af miklu hægr læti. „Vertu róleg“, sagðj ég, ,,ég ætla að ná í verkfæri einhvers- staðar." Eg sótti fclgujárn og reyndi að koma liornunum út mcð því- En það er ekkert unclraefni að sú tiirauji mistókst, því mér hefur aldrei tekirt að losa dekk frá felgu með þessu járni. „Ef ég hefði skrúfjárn, hugsr aði ég, þótt ég vissi fullvel, að þess háttar verkfaerj var eklfi til í bílnum. Mér var nú ijóst, að það stóð ckki í mínu valdi að leysa úr vaijd anum, kunnáttijmaður varð að koma til. En hvort átti eg fremur að sækja kúahirði eða einhvern tæknimann? „Heyrðu“, sag'ði ég, „ég ætia að fara með þig í dálít- inn göngutúr. Vertu ckki smeyk, ég lofa því að ganga ekki of hratt Þú bara gengur gætilega við hlið mér, og það getur verið langt þár til þú losnar við bílinn“. Ég yissi, að 44 næstu ■þHaþjóp- Ustustöðvar vgr full míla. Ég fór út hinumegin og safiiaði saman talsverðu af grasj pg laufurp tU að hafa við hendina, ef hún kyuni að verða svöng, á leiðipni. En liún hélt ég hefði yfirgefið sig og rumdi kvartancjir Ég setUst aflUr inn í bíiinn og breiddi góðgætið í kjöltu mér og bauð henni að gcra svo vel. Hún j.apiaði níunnfylli sina og þlakaðt eyrunum, og við það aflagaðist á mér hatturinn. Ég setti bílinn í lægsta ‘gír og lét þanp mjakast af stað. Kýr, sera rekið hefur hausipn inn ujn bflglugga og fest hann þar, gefr ur faratækinu talsyert gott jarð- sambapd, en ljúp skHdi fljótlega, hvcrpjg í májiiju lá pg þpnglani- aði sjg jncð án þess að haetta að áfpla i gr^sinn- ‘ Ekki gat bún sóð. hvert förinni vpr heitjð, en mér til án®gju var ekkj að finna annað en að hún trpysti fylljlega leiðsögn minnlr Við voruni syp heppin, að mæta ekkj öffrijnj farartækjum eða najít grjpum. gn eftir stutta stund varð ég að pema staðar til að kæla vél- ing. Það er ekkj gott að aka bílum til lepgdar á lággír- Þcssi hvfld kpijj sér vel fyrir kúna. Þegar við Jögðum af stað á ný, yar kýrin enn með hausinn í kjöltu mér og umlaði með grasið og laufið og mændi ástsamlega í augu mér. Ég vopaí að aldrei þafi sp hugspn flogið að henni, að ég væri að ræiia §ép, Eftir tæpan klukkutíma }com- pjp vjS tfl afgreiðslustöðvarinnar, Pg ég held að það sé ekki illa af sér jikið. Ég flýtti mér inp, pg af- greið§lnnj§ðuripn spurði: „Jæja, hvað er að í þetta sinp?“ „Ekkert stórfenglegt", svaraði ég, „það er bara belja, senj liefur hausnum gegnum gjugg- §8B:“ ,Ég er ekki ipeð á nótunum?" „Það er kýr þversum í bílnum lijá mér“, áréttaði ég, „við erura þúip að yera sanjferða nokkuð langa leiS- Og eins og þú veizt vel sjáifur, get ég Ijvorkj liækkað né lækkað gluggarúðuna. Ég verð að biðja þig að hjálpa ?uér víS að losa kúna frá bjjntim'*. líagp gaf pjir þyflíkt augnaráö, að ég vooa ég eígi ekkj iftir á?) þoia annað eins af bílstöðvar- manni. „Belja í bílnum þíiuim", sagði liann hugsandi. „Ekki endilega í honum. Frem- ur utan viS hann- En .'. .“ Ég þagnaði. Líklega hefur hugmynd- in hjá mér ekkj vériS 'vel skýr. „Það er bezt að koma og skoða þetta“, sagði hann og blístraði skrítilega’ Hinir starfsmennirnir komu með honum. Við sáum bílinn auðvitað undir eins — en kýrin var liorf- in. Bílrúðan var niðri. Eg geri ráS fyrir, að kusa liafj nuggað snopppnnj Í hana, iinz hún §eig niður. °g Þar með vap frelsjð fpng ið: giijgginp galopinn og grpiö leið fyrip liausiim út. Við stóðum þarna allir og gónd- ura. „Hm . . . en . . hváð þetta er fuvðulegt,’* stapiaði ég. „þ>að var þelja þarna, það get ég svarið." „Auðvitað, auðvjfað'V §varaði af greiðslumaðuripn róapdj- „Þið getið enn séð grasjð i bijn ura,,> sagði ég. „Vissulega", svaraði liann ró- andi sem fyrr. „Var það svo nokk- uð annaS, sem ég gét gert fyrir þig?“ Ég settist inn í bílinn og ók burt án þess aS segja meira. í spegljnum sá ég þá álla standa í röð þvert yfir veginn og góna á pftjy mér. Eftir þetta skipti ég alltaf við aðra bflaþjóaustustöS.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.