Tíminn - 12.06.1974, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.06.1974, Blaðsíða 5
Miövikudagur. 12. júni 1974 TÍMINN 5 FRAMHALDS- DEILD í SKÓGASKÓLA Héraösskólanum aö Skógum varsagtupp 25. mai. Nemend- ur i skólanum voru lengst af 129 þetta skóiaár og gengu þar af 125 undir próf. Þrir hæstu nemendur i hverri bekkjadeild voru sem hér segir: 1. bekkur: Guðbjörg A. Jóns- dóttir, Skógum, 9.39, Kristin Þórarinsdóttir, Holti 9,21, Jón Sveinsson, Skarðshliö 8,46. 2. bekkur: Einar Jónsson, Skógum, 9,36, Guðrún I. Hálf- dánardóttir, Seljalandi, 8,46, Arný J. Jóhannesdóttir, Mold- núpi, 8,43. 3. bekkur almennur: Maria Haraldsdóttir, Kumbaravogi, 8,12, Sigrún Harpa Guðnadótt- ir, Vik, 8,06, Bjarni Guðnason, Vik, 7,94. 3. bekkur landsprófs: Guðrið- ur G. Eyjólfsdóttir, Bryðju- holti, 8,40, aðal eink. 8,60. Guðmundur Sigurjónsson, Vik 8,20, aðaleink. 8,60. Guðni Olgeirsson, Nefsholti, 7,70 aðaleink. 8,10. 4. bekkur, gagnfræðapróf: Guðjón Rúnarsson, Klauf, 8,20, Guðlaug H. Konráðsdótt- ir, Búðarhóli, 8,15, Viðar H. Steinarsson, Árnagerði, 8,13. Skólastarfið gekk vel á vetrinum og var námsárangur jafn og góður. Félags- og iþróttalif stóð og með blóma. Tiu ára nemendur heimsóttu skólann i vor og færðu honum gjafir. í ráði er nú að stofna framhaldsdeild eða 5. bekk við skólann ef nægileg aðsókn fæst i hann úr nágranna- byggðum. Tæplega 130 þús- und á kjörskrá Tala. k.iósonda í Reykjavík 1974 er hin sama og tala kjósenda d kjörskrá við ný- afstaðnar borgar9tjórnarkosningar. Meðtolilir eru oinstaklingar, sem ná kosningaraldri eftir kjördag 1974. - Fyrir öll önnur umdtaai or hins vegar tilgreind tala einstaklinga 20 ára og eldri á þessu ári. Þar oru taoð öörum orðum meðtaldir títlendingar og aðrir, sem hafa ekki kosningarrtítt, þtítt þeir hafi náð 20 ára aldri. Hér otti þtí ekki að skakka miklu frá því, sora vorður í raun. Tnla kjóscnda á kjörskrá við alþingiskosningar 13. jtínf 1971 er tilgreind til sam- anburðar. Þar eru þó ekki raoðtaldir þeir, er urðu 20 ára oftir kjördag, og ekki holdur þeir, or d6u fyrir kjördag. Hinir fimra nýju kaupstaðir (Grindavík, Seltjarnarnes, Bolungarvík, Dalvrk.og Eski- fjörður) eru h6r tilgreindir stírstakloga meö eldri kaupstöðum, boði 1974 og 1971. Sel- tjarnarnes varð kaupstaður 9. apríl 1974, hin kauptönin urðu kaupstaðir 10. apríl 1974. Tölur kjtísenda á kjörskrá 1971 í Gullbringusýslu og Kjtísarsýslu hafa hér verið ícrðar til sararcmis við það, að Garðahroppur og Bossastaöahreppur hafa nú ilubi- úr Gullbringusýslu til Kjósarsýslu. ) Skammstafanir; Ntí = tala einstaklinga á kosningaraldri 1974 samkvuaat íyrr greindu. 1971 = tala kjtísonda á kjör9krá við alþingiskosningar 1971 samkvcmt fyrr groindu. Kaupstaðir Ntí 1971 NÚ 1971 Reykjavík 54.181 50.170 ólafsfjörður 642 606 Kópavogur 6.476 5.718 Dali-ík 671 614 Hafnarfjörður 6.430 5.309 Akureyri ....... 6.874 6.128 Koflavík 3.364 2.976 Htísavík 1.228 1.086 Grindavík 800 626 Seyðisfjörður. .... 537 473 Seltjarnarnes 1.415 1.130 Neskaupstaður. .... 992 900 Akranos 2.540 2.314 Eskifjörður. ..... 572 533 Isafjörður ...... 1.768 1.543 Vestmannaeyjar .... 2.936 2.904 550 KaunstoSir alls 85.882 Sauðárkrókur ^ . . . . 1.054 944 94.365 Siglufjörður • 1.335 1.314 S ý s 1 u r Gullbringusýsla. . . . 2.311 2.000 A-Húnavatnssýsla . . . 1.484 1.378 Kjósarsýsla, 2.939 2.253 Skagofjarðarsýsla. . . 1.419 1.408 Borgarfjarðarsýsla . . 841 829 Eyjafjarðarsýsla . . . 1.586 1.518 Mýrarsýsla 1.391 1.287 S-Þingeyjarsýsla . . . 1.734 1.607 Sncafellsnessýsla . . . 2.485 2.249 N-Þingeyjarsýsla . . . 1.076 1.004 Dalasýsla 677 606 N-Mtílasýsla 1.333 1.284 A-BarðastrandÆýsla. . 275 284 S-Mtílasýsla 2.469 2.298 V-Barðastrandarsýsla . 1.114 1.050 A-Skaftafollssýslo . . 1.062 931 V-Isafjarðarsýsla, . . 994 941 V-Skaftafollssýsla . . 876 866 N-ísafjarðarsýsla. . , 327 516 Rangtírvallasýsla . . . 1.967 1.828 Strandasýsia ..... 723 730 Arnossýsla 5.147 4.635 V-Hdnavatnssýsla . , . 871 809 Sýslur alls 35.071 32.407 K j ö r d o m i Reykjavík 54.181 50.170 Norðurlandskjördcani eystra 12L781 12.563 Reykjaneskjördromi. . . 23,735 20.100 Austurlandskjördcnni. . 6.965 6.419 VesturlandskjÖrdiani. . 7.934 7.365 Suðurlandskjördomi . . 10.926 10.233 Vostf jarðakjördremi, . . 5.751 5.506 Norðurlandskjördcani v. 6.163 5.053 Allt landið 129.436 118.289 ^BÍLALEIGAN '&IEYSIR CAR RENTAL *24460 í HVERJUM BÍL PIOIMEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI 5i Iðf ■1' ' CAR RENTAL TS 21190 21188 LOFTLEIÐIR Viðgeröir á fólksvögnum. Höfum til sölu fólksvagna Skiptivélar frá Danmörku. Bílaverkstæðið EKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 Eingöngu: VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR ^ÐS/OÐ SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK I SIG. S. GUNNARSSON OLIUMALARGERÐ Á ÞINGVÖLLUM gb—Rvik — Samkvæmt upp- lýsingum Vegagerðarinnar á mánudag, var byrjað á oliu- malargerð á Þingvöllum s.l. fimmtudag, og mun henni ljúka á þriðjudag, ef veður leyfir. Fyrsti fundur bæjarstjórnar Seltjarnarness í dag Fyrsti fundur bæjarstjórnar Seltjarnarneskaupstaðar veröur haldinn i félagsheimilinu idag og hefstkl. 17.15. Ollum kaupstaöar- búum er heimilt aö fylgjast meö fundarstörfum. A fundinum verö- ur kosið I nefndir og kjörnir embættismenn bæjarstjórnarinn- ar. Bændur Við seljum dráttar- vélat: búvélar og allar tegundir vörubila Þetta er um tveggja og hálfs kilómetra vegalengd, og var byrjað við bilastæðið á Þing- völlum og haldið áfram upp að þjóðgarðsgirðingunni. Kostnaður við sjálfa oliumölina verður þrjú hundruð krónur á fer- metrann, en ekki gat vegagerðinn gefið upplýsingar um annan kostnað, svo sem undirbúning verksins og vinnu við það, merkingar og fleira. BILASALAN Bræðraborgarstig 22 Sími 26797. OPID Virka daga Laugardaga Kl. 6-10 kl. 10-4 e.h. e.h. BILLINN BÍLASAL/ HVERFISGÖTU 18 -simi 14411 Afgreiðslustarf Viljum ráða nú þegar afgreiðslumenn i vörugeymslu. Kaupfélag Árnesinga Selfossi. Ótrúlega lágf verö ^auim slær WMJ ÖLL Einsfök‘%|/ MET gaeöi EINKAUMBOÐ: TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODIÐ Á ÍSLANOI SoLUSTAÐI R: BARUM BREGST EKKI Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði/ Garðahreppi/ sími 50606. Skodabúðin/ Kópavogi, simi 42606. Skodaverkstæðiö á Akureyri h.f. sími 12520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum, simi 1158. Norræni menningar- sjóðurinn 1975 Stjórn Norræna menningarsjóðsins gerir ráð fyrir að hafa samtals 5.500.000 danskar krónur til umráöa og úthlutunar á árinu 1975. Sækja má um styrk úr sjóðnum til norrænna samstarfs- verkefna á sviði visinda, kennslumála, alþýöumenntunar, bókmennta, tónlistar, kvikmyndagerðar, myndlistar, leiklistar og annarra listgreina ásamt til menningarlegrar kynningar- og fræðslustarfsemi. Þá má einnig sækja um styrk til upplýsingastarfsemi um norrænt menningarsam- starf og um menningarlif á Norðurlöndum, hvort heldur sú starfsemi fari fram á Norðurlöndum eða utan þeirra. Veita má styrk úr sjóðnum til norrænna verkefna sem samkvæmt áætlunargerö lýkur á ákveðnum og tiltölulega stuttum tima. Einnig má veita styrk til norrænna verk- efna sem samkvæmt eðli sinu eru varanleg og lýkur ekki i eitt skipti fyrir öll. Yfirleitt er þó styrkur til slikra verk- efna einungis veittur fyrir ákveðið undirbúnings- eða reynslutimabil, sem stjórn sjóðsins sjálf afmarkar. Þó er yfirleitt þvi aðeins veittur styrkur úr sjóðnum aö verkefn- in sem styrkt eru, snerti að minnsta kosti þrjú Norður- lönd. Þeim umsækjendum sem sækja vilja um styrk til að skiptast á hljómleikahaldi, er bent á hina sérstöku auglýs- ingu i þeim tilgangi frá NOMUS. Ekki er veittur styrkur úr sjóðnum til einstaklingsfram- kvæmda, til dæmis til námsstyrkja og þess háttar. Sé sótt um styrk til visindaverkefna, er þess venjulega krafist að verkefnin séu unnin i raunverulegri samvinnu milli vis- indamanna frá Norðurlöndunum, smb. tilgangsgrein I lögum Norræna menningarsjóðsins. Það er venjulega ekki mögulegt að veita styrk til framkvæmda sem þegar eru hafnar og eitthvað á veg komnar. Þó má gera undántekningar frá þessari reglu ef um er að ræða framkvæmdir sem byrjað hefur verið á i reynslu- skyni. Það er hrein undantekning að veittur sé styrkur til aö rétta við fjárhagslegan halla á framkvæmdum sem er lokið. Umsóknir um styrki skal senda til stjórnar Norræna menningarsjóðsins. Umsækjandi fyllir út sérstakt um- sóknareyðublað, sem fæst hjá Nordisk Kulturfond, Sekre- terariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K, og hjá Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknarfrestur fyrir fyrri helming ársins 1975 rennur út 15. ágúst 1974. Afgreiðslu umsókna sem borizthafa fyrir þennan mánaöardag, mun samkvæmt áætlun vera lokið um það bil 15. desember 1974. 1 desember 1974 verður á nýjan leik, og þá fyrir áriö 1975, auglýst um veitingu styrkja úr sjóðnum. Frestur til að sækja um styrki fyrir fyrri helming ársins 1975 rennur út 15. febrúar 1974. Stjórn Norræna menningarsjóðsins Tilboð óskast i þennan 36 fermetra sumarbústað, sem er i Selgili i Fnjóskadal. Aðeins tiu minútna gangur i Vaglaskóg. Mjög stór lóð fylgir vum 5 þúsund fermetrar) Upplýsingar næstu kvöld hjá Stefáni Jónssyni, simi 96-61193, Dalvik, og Heimi Kristinssyni, Húsabakka, simi um Dalvik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.