Tíminn - 12.06.1974, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.06.1974, Blaðsíða 7
Miðvikudagur. 12. júni 1974 TÍMINN 7 AÐALFUNDUR CARGOLUX — heildarveltan jókst um 48% Kvenfólk — Karlmenn Aöalfundur vöruflutningaflug- félagsins Cargolux var haldinn i Luxemborg 22. f.m. t ræðu s t j ó r n a r f o r m a n n s , Marcs Lambert, kom m.a. fram, að heildarveita féiagsins jókst um 48% miðað við árið 1972. Flutt voru samtals 19.074 tonn af vör- um, sem er 28% aukning miðað við 1972, og tonn-mílur, þ.e. vöru- magn sinnum flognar milur, urðu samtals 79.129.935, og nemur sú aukning 52%. Jafn- framt jókst flugvélanýting um 39%. Þrátt fyrir þennan mikla uppgang var rekstrarhagnaður nokkuð minni en áætlað hafði verið. Olli þvi mikil verðhækkun á eldsneyti — og timabundinn skortur á þvi. Sölutekjur yfir árið urðu samtals einn milljarður 525 milljónir islenzkra króna, en út- gjöld einn milljarður 521 milljón króna, og hagnaður samtals þrjár og háíf milljón islenzkra króna. Af starfsemi félagsins árið 1973 er það annað að segja, að undir- ritaðir voru kaup-leigusamningar við Loftleiðir og Salenia til árs- loka 1976 vegna leigu á fjórum vöruflutningavélum af gerðinni CL-44, sem verið hafa i flutning- um fyrir félagið svo að segja frá stofnun þess fyrir rúmum fjórum árum. í árslok tók Cargolux við viðgerða- og viðhaldsdeild Loft- leiða á Luxemborgarflugvelli, en þar starfa kringum eitt hundrað manns. Þar er félagið nú að byggja flugskýli, 9.405 fermetra að stærð, og er búizt við að það verði tekið i notkun i ársbyrjun 1975. Batnar þá mjög aðstaða starfsmanna til flugvélaviðgerða og eftirlits. Reynsla af notkun þotunnar af gerðinniDC-8-61 senv tekin var á leigu hjá Loftleiðum á timabilinu J.I. — Mývatnssveit — í Skútu- staðahreppi hafa komið fram tveir listar við sveitarstjórnar- kosningarnar 30. júni, en hér á eftir að kjósa til sveitarstjórnar, eins og á öðrum þeim stööum, þar sem minna en 3/4 af ibúunum búa i þéttbýli. Þarna eru um að ræða H-lista borinn fram af Jóni B. Sigurðssyni og Sigurbirni Sörenssyni og I-listi borinn fram af Jónasi Sigurgeirssyni, Þor- grimi Starra Björgvinssyni, ivari Stefánssyni o.fl. Fimm efstu sæti H-listans skipa: Jón Illugason, fyrrv, úti- bússtjóri, Arnþór Björnsson hótelstjóri, Jón Aðalsteinsson, bóndi Hallgrimur Þórhallsáon bóndi og Hólmfriður Pétursdóttir húsfrú. Fimm efstu sæti I-listans skipa: Sigurður Þórisson oddviti, Arngrimur Geirsson kennari, fra október 1973 til 1. mai 1974, vargóð. Varhúneingöngunotuði flutningum milli Evrópu og Hong Kong. Jukust vöruflutningar enn á þessari flugleið á timabilinu, og samkeppnisaðstaða gagnvart öðrum vöruflutningaflugfélögum batnaði að mun. Böðvar Jónsson, bóndi, Björgvin Ingvason bóndi og Eysteinn Sigurðsson bóndi. Við kosningu til sýslunefndar hefur komið fram einn listi, og á honum er núverandi sýslu- nefndarmaður, Helgi Jónasson, hreppstjóri á Grænavatni , og er hann þvi sjálfkjörinn. Drengir Drengur óskast á sveitaheimili í sumar. Þarf helst að vera eitt- hvað vanur. Upplýsingar í síma 72115. Tveir listar í Skútustaðahreppi — Utan Reykjavíkur Óskum eftir að ráða sölufólk til sölu á áskriftum af blöðum og timaritum út um allt land. Hilmir h/f. Frd skólunum í Mosfellssveit Eftirtaldar kennarastöður eru lausar við skólana næsta vetur. Staða iþróttakennara stúlkna að hálfu við hvorn skóla. Staða kennara i raungreinum við gagn- fræðaskólann. Ennfremur vantar teiknikennara við gagnfræðaskólann. Upplýsingar gefa skólastjórarnir Gylfi Pálsson gagnfræðaskólanum i Mosfells- sveit simar 66153 og 66186. Tómas Stur- laugsson barnaskólanum að Varmá simar 66175 og 66267. Hafnaiijiiróur Viðlagasjóóur óskar eftir til- boöum í 3 verksmiðjuframleidd timburhús í Hafnarfirði. Tvö húsanna eru byggö af Misawa í Kanada og eru 96.3 m2 aö stærð og á einni hæð. Eitt er byggt af Conta í Danmörku, er 121.6 in2 að stærö og á einni hæö. Lóö verður frágengin og hellulagður gangstígur. Sýning húsanna Oll húsin veröa til sýnis sunnudag 16. júní n.k. frá kl. 2-6 síödegis. Greiðsluskilmálar Húsin veröa seld meö minnst 50% útborgun af söluveröi og greiöist sú upphæö á næstu 12 inán. eftir aö kaupsamningur er geröur, meö hæfilegu milli- bili. Er þá viö þaö miðaó aö kaupandi fái húsnæóismálalán (E-lán), sem hann ávísi til Viölagasjóös til lækkunar á eftirstöövunum. Aö ööru leyti lánar Viölagasjóður eftirstöövarnar til 7 ára meö 10% vöxtum. Tilboð Tilboö er tilgreini verö og nánari greiðsluskilmála sendist skrifstofu Viðlagasjóös, Tollstöðinni viö Tryggvagötu í Reykjavík, fyrir kl. 17, föstudag- inn 21. júní n.k. Akureyri Viölagasjóður óskar eftir til- boöum í 5 verksmiðjuframleidd timburhús á Akureyri. Húsin eru byggð af Misawa í Kanada og eru 96.3 m2 að stærð og á einni hæö. Lóö veröur frágengin og hellulagður gangstígur. MISAWA: 96,3 m2 Viðlagasjóður Tryggvagötu 19 Rvk. Sími 18 3 40

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.