Tíminn - 12.06.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.06.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur. 12. júnl 1974 //// Miðvikudagur 12. júní 1974 DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Næturvörzlu Apoteka i Reykjavik vikuna 10-16 júni annast Laugarnes-Apotek LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubiianir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Jónsmessumót Árnesinga- félagsins verður haldið i Ar- nesi, Gnúpverjahreppi, 22. júni. Hefst með borðhaldi kl. 19. Alm. skemmtum hefst kl. 21.30. Árnesingafélagið. Kvennfélag Kópavogs. Farið verður I ferðalagið 23. júni kl. 1,30 frá Félagsheimilinu. Farið verður i Hveragerði og nágrenni, margt að skoða. Miðar seldir uppi á herbergi 22. júni frá kl. 2-4. Einnig er hægt að panta miða i simum 40315- 41644- 41084- og 40981. Stjórnin Skógærktarferð i Heiðmörk i kvöld kl. 20. frá B.S.l. Fritt. Ferðafélag Islands. Á föstudagskvöld kl. 20. 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar — Veiðivötn, 3. Skeiðárársandur — Skafta- fell. Á sunnudag. Njáluslóðir Farmiðasala á skrifstofunni öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Ferðafélag tslands. Kvennadeild Slysavarnar- félagsins i Reykjavikfer i eins dags ferðalag sunnudaginn 23. júni. Upplýsingar i slmum 37431 — 15557 — 10079 — 32062. Söfn og sýningar Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku-- daga kl. 13.30-16. Listahátið Miðvikudagur 12. júni kl. 20.00 Norræna húsið Ljóð og tónlist Hertz, Bonna Söndberg og Torben Petersen. Kl. 21.00 Laugardalshöll Sinfóniuhljómsveit Lundúna. Stjórnandi André Previn. Einleikari Pinchas Zucker- man, fiðla. Fimmtudagur 13. júni kl. 20.30 Leikfélag Reykjavikur-Iðnó Um Sæmund fróða — frumsýning. Söngvar, sagnir og leikur i samvinnu leikara Leikfélags Reykjavikur og Leikbrúðu- lands. kl. 20.30 Þjóðleikhúskjallari Kabarettdagskrá úr verkum Sigfúsar Halldórssonar — önnur sýning. Kl. 21.00 Itáskólabió Tónleikar — Kvöldstund með Cleo Laine, John Dankworth, André Previn, Arna Egilssýni, ásamt Tony Hymass, Roy Jones og Daryl Runswick. Flugáætlanir Miðvikudagur Áætlað er að fljúga til Akureyrar (5 ferðir) til Vestmannaeyja (3 ferðir) til tsafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavikur, Egilsstaða (3 ferðir) til Sauðárkróks, og til Hornafjarðar. Miðvikudagur. Sólfaxi fer kl. 08:30 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Siglingar Skipadeild S.i.S. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Disarfell fór frá Valkom 6/6 til Hornafjarðar. Helgafell fór frá Reyðarfirði i gær til Hull og Rotterdam. Mælifell lestar i Leningrad. Skaftafell lestar á Vestfjarðahöfnum. Hvassa- fell losar á Austfjarðahöfnum. Stapafell fór frá Rotterdam i gær til Reykjavikur. Litlafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Brittannia fór frá Svendborg i gær til Akureyrar. Altair fór frá Sfax 31/5 til Húsavikur. AAinningarkort Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu, Álf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088. Jónu Langholts- vegi 67 simi 34242. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: t Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Perúmenn: Ætla að veiða 3.5 milljónir tonna af ansjósu PERÚMENN hættu ansjósu veiðum að þessu sinni þann 19 mai, s.l. að þvi fregnir herma. Þó eru veiðar ennþá leyfðar syðst I landinu, auk þess sem leyfð verður tilraunaveiði á 30.000 tonnum á 36 nýjum bátum, sem verið er að kaupa. Heildaraflinn frá þvi veiðar hófust i marz er þá orðinn um 2,100,000 tonn, og er nýtingin sögð verða 22% I mjöli og 6% I lýsi. Ráðgerð er að veiðar hefjist aftur I september,og verði þá heimiluð veiði á 1,500.000 tonn- um, þannig að heildarveiðin árið 1974 verði 3,500.000 tonn. Byrjað á sögualdar bænum t ÞESSARI viku verður hafinn undirbúningur að byggingu sögu- aldarbæjar að Skeljastöðum i Þjórsárdal. Er gert ráð fyrir, að hann verði fokheldur i haust. Bærinn að Stöng verður hafður að fyrirmynd, og mun rikissjóður og Gnúpverjahreppur kosta verkið með stuðningi Lands- virkjunar, og auk þess er liklegt, að Árnessýsla leggi fram nokkurt fé. Fyrsti fundurinn í Hlégarði F’JÖRIR kosningafundir, sem fulltrúar allra framboðslista taka þátt i verða haldnir i Reykjanes- kjördæmi. Hinn fyrsti þessara funda verður i Hlégarði i Mos- fellssveit 13. júni og hefst klukkan hálf-niu um kvöldið Hinir fundirnir verða i Kópa- vogi, Hafnarfirði og Njarðvikum, og hefur ekki enn verið endanlega ákveðið, hvaða daga þeir verða. Leiðrétting Þau mistök urðu i blaðinu s.l. laugardag, 8. júni, að mynd I opnu blaðsins var sögð vera frá Þing- eyri, en er I raun réttri frá Bildu- dal. Leiðréttist þetta hér með. Falleg sumarblóm til sölu á góðu verði að Skjólbraut 11, Kópa- vogi. M— I Timlnner penlngar j Auglýsitf : iTimanum vvvwwwwwvwwnwwvvvww I •• Lárétt Lóðrétt 1) Bibliukonungur. 6) Fljótið.- 7) Öfug röð.- 9) Kind- um.- 10) Dauða.- 11) Belju.- 12) Bor,- 13) Sigað.- 15) Uppsátrin,- Lóðrétt 1) Liflátið.- 2) Leit,- 3) Ásjónu,- 4) Tónn.- 5) Lær- dómsfé.- 8) Vend,- 9) Svif.- 13) Tvihljóði,- 14) Eins,- Ráðning á gátu no. 1667. Lárétt 1) Samræmd,- 6) Mat.- 7) Læ.- 9) GG.- 10) Fjandar.- 11) UA,- 12) La,- 13) Æða.- 15) Skrifli,- 1) Silfurs.-2) MM,- 3)Ragnaði.- 4) Æt,- 5) Digrari,- 8) Æja.- 9) Gal,- 13) Ær,- 14) Af,- ÚTBOÐ \ Tilboð óskast I að leggja dreifikerfi i Ártúnshöfða 2. áfanga og Blesugróf fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn verða opnuð á skrifstofu vorri, gegn 5.000.- króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 20. júni 1974 kl.14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Kýr til sölu 14 kýr til sölu. — Upplýsingar gefur ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri Hvolsvelli, simi 99-5121. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Stöðfirðinga er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir, ásamt nauðsynleg- um upplýsingum sendist formanni félagsins Birni Kristjánssyni Stöðvarfirði eða Gunnari Grimssyni starfsmanna- stjóra Sambandsins fyrir 26. júni. Stjórn Kaupfélags Stöðfirðinga. Eiginmaður minn, faðir okkar, afi og bróðir Bergur Jónsson pípulagningameistari, Bjargarstig 17, andaðist I Landakotsspitala 10. þ.m. Guðbjörg Ölafsdóttir, börn, barnabörn og systkini hins látna. Útför eiginmanns mins, Jóns Eðvalds Guðmundssonar Skagfirðingabraut 5 Sauðárkróki fer fram frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 15. júni kl. 2 e.h. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð, en þeirsem vildu minnnst hans er bent á að láta liknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd barna, tengdabarna, barnabarna, systkina og annarra aðstandenda. Ingibjörg Egilsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.