Tíminn - 12.06.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 12.06.1974, Blaðsíða 19
Miðvikudagur. 12. júni 1974 TfMINN 19 Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. ,,Áégað gera út af við hann,” spurði einn ræningjanna og losaði um snöru, sem hann bar við belti sitt. Höfðinginn bandaði með hendinni. „Alltaf ert þú vig- búinn, Brúnó,” sagði hann. „Ekkert liggur á. Við skulum borða fyrst.” Tveir úr hópnum báru rjúkandi matarföng á borð. Hinir settust við borðið, en Georg var skipað að setjast á gólfið úti i horni. Nokkrar minútur liðu, og vesalings pilturinn var bæði hljóður og sorgmæddur. — Þá kom hann allt i einu auga á lutinn, sem lá við hlið hans. Þá datt honum nokkuð i hug. Hann mundi eftir sögunni um söngvarann Orfeus, sem gat tamið villidýr sin með söng sinum og hljóðfæra- slætti. ,,Hver veit nema söngurinn mýki hjörtu þessara harðbrjósta manna,” hugsaði hann, beygði sig niður og tók upp lútuna. Litlu siðar hljómaði fagra, skæra röddin hans i dimmum hellin- um, og allir ræningjarnir litu upp steinhissa. Hann söng gamla kvæðið um Mikjál ref, sem stal gæsinni bóndans. ,,Bravó, bravó!” hrópuðu ræningjarnir, þegar kvæðinu var lokið, og höfðinginn bætti við: 11— anrni IWPflli u Ef þið verðið ekki heima á kjördag Kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag, kjósið sem fyrst hjá hreppsstjóra, sýslumanni eða bæjarfógeta. I Reykjavik er kosið i Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10-12, 2-6 og 8-10 á kvöldin. Sunnudaga kl. 2 til 6. Skrifstofan I Reykjavik vegna utankjörstaðakosninga er að (^Hringbraut 30, símar: 2-4480 og 2-8161. Símar skrifstofu Framsóknarflokksins ó Akureyri: SKRIFSTOFUSÍMAR 2-11-80 Ingvar Gíslason 2-24-81 Stefán Vaigeirsson 2-24-80 Ingi Tryggvason 2-24-82 - - - —* Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Kópavogi heldur fund að Neðstutröð 4 fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 20:30. Dagskrá: 1. Al- þingiskosningarnar 2. Bæjarmál 3. önnur mál. Stjórnin FUF — dansleikur Dansleikur verður i samkomuhúsinu borgartúni 32. á fimmtudaginn frá kl. 9 til 1. (FUF i Reykjavik) KONI stillanlegir höggdeyfar sem hægt er að gera við, ef bila. Vorum að fá höggdeyfa í Mazda 616 og 188, og f leiri tegundir bifreiða.. TJTT ARMULA 7 - SIMI 84450 Vil kaupa litinn, notaðan, en góðan disil traktor og fjölfætlu Upplýsingar i sima 93-1485, Akranesi. Sýningin NORRÆN VEFJARLIST er opin i sýningarsölum i kjallara Nor- ræna hússins kl. 14:00-22:00 daglega. Kaffistofa Norræna hússins verður opin öll kvöld á meðan Listahátið stendur yfir til kl. 23:00. Verið velkomin i Norræna húsið. NORRÆNA HÚSID Almennir kjósendafundir frambjóðenda Framsóknarflokksins i Norður- landskjördæmi eystra verða eins og hér segir: Félagsheimilinu Skjólbrekku miðvikudaginn 11. júni kl. 9 e.h. Félagsheimilinu Ljósvetningabúð fimmtudag- inn 13. júni kl. 9 e.h. Þá eru ákveðnir fleiri fundir i kjördæminu, sem verða auglýstir siðar. 3-4 framsöguræður á hverjum fundi. Frambjóðendur B-listans. Stjórnmálafundur Framsóknarflokksins í Skagafirði í Héðinsminni, Akrahreppi fimmtudag 13. júní kl. 21. Frum- mælendur Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra, Páll Pétursson og Guðrún Benediktsdóttir. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins \ Norðurlandskjördæmi vestra Skrifstofan er 1 Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki og er hún opin alla virka daga frá kl. 16 til 19 og 20 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 22. Siminn er 95-5374. Kosningaskrifstofan Hornafirði Kosningaskrifstofan er aö Hliðartúni 19, simi 97-8382.Hún er opin frá kl. 15:30 til 19 (lengur siðar). Sauðórkrókur Framsóknarfélag Sauðárkróks heldur fund í Framsóknar- húsinu, Sauðárkróki miðvikudaginn 12. júni kl. 21. Frambjóðendur flokksins, Ólafur Jóhannesson, forsætisráð- herra, Páll Pétursson og Guðrún Benediktsdóttir mæta á fundin- um. Framsóknarfélag Sauðárkróks. Aðalfundur FUF ó Hvammstanga Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Vestur-Hún. verður haldinn i Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 14. júni kl.2i,00. Á dagskrá verða auk aðalfundarstarfa umræður um stjórnmálaviðhorfið og starfsemi FUF I V.-Hún. Nefndin. r Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Vesturland Borgarnes: simi 93-7480 Kosningastjóri: Jóhanna Valdimarsdóttir Vestfirðir ísafjörður: simi 94-3690 Kosningastjóri: Eirikur Sigurðsson Norðurland vestra Sauðárkrókur: simi 95-5374 Kosningastjórar: Magnús Ólafsson, Ólafur Jóhannesson Norðurland eystra Akureyri: simar 96-21180, 96-22480-81 og 82 Kosningastjóri: Ilaraldur Sigurðsson. Austurland Egilsstaðir: simi 97-1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson Suðurland Selfoss: simi 99-1247 Kosningastjóri: Guðni B. Guðnason Reykjanes Keflavik: simi 92-1070 Kosningastjóri: Kristinn Danlvalsson. Hafnarfjörður: simi 91-51819 Kópavogur: slmi 91-41590 Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.