Tíminn - 12.06.1974, Blaðsíða 20

Tíminn - 12.06.1974, Blaðsíða 20
SÍS-FÓWIJK SUNDAHÖFN gbðT fyrirgóóan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Norðursjórinn: -hs-Keykjavik. Guðmundur RE var 9. þessa mánaðar búinn að selja sild fyrir rúmlega 21.5 miiljónir, eða 795 tonn, og meðal- vcrðið var kr. 27.04 fyrir kilóið. Næst kom Faxaborg GK, sem selt hafði fyrir 14.5 milljónir, og siðan Loftur Baldvinsson EA fyrir 11 milljónir. t siðustu viku seldu islenzku sildveiðiskipin fyrir samtals 18.5 milljónir, alls 583 tonn, og var heildarmeðalverðið kr. 31.57. Hæsta meðalverðið fyrir sild fékk Helga II, kr. 40.99 fyrir kilóið. Að þessu sinni hófust veiðarnar 7. mai og að mánuði liðnum var heildaraflamagnið orðið 3.365 tonn fyrir samtals 82 milljónir (þar af eru þrjú efstu skipin búin að selja fyrir 47 milljónir), en skipin eru ekki mörg, sem hingað til hafa selt afla sinn. Vertiðin i fyrra hófst ekki fyrr en 23. mai, og var þá búin að veiða á sama tima (um siðustu helgi) 725 tonn fyrir 17.5 milljónir. Meðalverðið að þessu sinni er heldur hærra i krónutölu heldur en i fyrra, eða 24.60 á móti 24.04. Næstkomandi laugardag verð- ur Norðursjórinn opnaður aftur til veiða fyrir islenzku skipin, en eins og kunnugt er veiddu þau nær samstundis upp i kvótann, sem gilti fram að þeim tima, og hafa siðan orðið að halda sig við Shetlandseyjarnar eingöngu. SEGIR KISSINGER AF SÉR? NTB Salzburg — Henry Kissing- er, utanrikisráðherra Bandarikj- anna, hótaði að segja af sér á þriðjudag, ef ekki yrði hætt ásök- unum um að hann ætti þátttöku i Watergatemálinu. Sagði Kissinger, að ef ekki linnti ásökunum og dylgjum um að hann hefði fyrirskipað og átt þátt i simahlerunum i sambandi við Watergatemálið, myndi hann segja af sér. Sagðist hann taka þetta sem spurningu um mannorð sitt, og að forsetinn væri honum samþykkur i þvi efni. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi, er haldinn var i Salzburg á þriðjudag, stuttu áður en Nixon og Kissinger héldu áfram ferða- lagi sinu til Mið-Austurlanda. Við hendum dýrri útflutningsvöru: Bretar sólgnir í skötu og hóf SJ-Reykjavik. Skata og háfur eru meöal dýrustu rétta I brezkum Nixon í Salzburg NTB Salzburg — Blaðafulltrúi Nixons Bandarikjaforscta, Ron- ald Zieglcr, sagði á þriðjudag, að ef Nato-löndin koma sér saman um nýjan Atlantshafs-sáttmála, myndi Nixon sennilega heim- sækja fleiri lönd i Vestur-Evrópu, á Ieið sinni til Moskvu seinna í þessum mánuöi. Tilkynninguna kom Ziegler með þegar Nixon hafði átt fund með Bruno Kreisky, austuriska forsætisráðherranum, i Salzburg. Þeir ræddu fyrirhugaða ferð Nixons til Moskvu og Kreisky skýrði frá heimsókn sinni i Moskvu fyrir tveim vikum. Við- staddir fundinn voru þeir Henry Kissinger og Rudolf Kirschlager. Hinn nýi Atlantshafs-sáttmáli, sem nú er unnið að i Brussel, mun leggja áherzlu á nýja stefnu i samvinnu N a t o-l a nd a nn a fimmtán. Mótspyrna Frakklands hefur seinkað vinnu við gerð sátt- málans, en búizt er við, að hann verði þó undirskrifaður af utan- rikisráöherrum Nato á fundi þeirra i Ottawa 18. og 19. júni. Ashkenazy, upphafsmaður listahátiðar f Reykjavfk, kom tll landsins á mánudag, og I gærkvöldi lék hann einleik á planó á tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Lundúna við gifurlegan fögnuO áheyrenda. Myndin var tekin á æfingu hjá Ashkenazy skömmu áður en tónlcikarnir hófust I gærkvöldi. Timamynd Róbert Sérfræðingur Orkustofnunar um hitaveitu Suðurnesja: „NÚ ER AÐ BRETTA UPP fiskveitingastöðum. — En þvi miður getum við ekki fengið neitt af þessum fisktegundum keypt hér, sagði brezkur framkvæmda- stjóri fyrirtækis, sem rekur all- marga slika staði I Bretlandi, þegar hann dvaldist hér fyrir skömmu. — Skata og háfur þykja lostæti mikið i Englandi, sagði hann, og eru dýrustu réttirnir sem við höfum á boöstólum. Það er einkum þorskur, sem við seljum til veitingastaða af þessu tagi. Enginn hér hefur hins vegar tekiö að sér að sjá þeim fyrir skötu og háfi. Eitthvaö af skötu er kæst hér, en megniö, sem á land berst, fer i bræðslu eða er hent. Bretar kæra sig hins vegar ekki um kæsta skötu, heldur frysta eða nýja. Háfur mun alls ekki nýttur hér á landi. Sölumiöstöö hraöfrystihúsanna mun eiga mikinn hluta Snax Ross Ltd., og einkum meö tilliti til þess má með sanni segja, aö við stönd- um okkur illa að henda mat, sem Bretum þykir lostæti og kaupa dýrum dómum. Fékk GUOMUNDUR RE HEFUR SELT FYRIR 21.5 MILLJÓNIR ERMARNAR OG BYRJA" HHJ—Rvlk— 1 júll lýkur að ölluni llkindum tilraunum þeim á Svartsengi, sem hófust i jan. s.l. Þá er um þessar mundir verið að Ijúka við að bora tvær 1500-1700 metra djúpar borholur við Svartsengi. Þær hefa ekki verið látnar blása, en að sögn Karls Ragnars verkfræðings hjá Orkustofnun, sem liaft hefur veg og vanda af tilraununum á Svartsengi, bendir flest til þess að þær reynist vel, þvi að jarðhitasvæðið er opið og vel vatnsgengt og ætti þvi að gefa mikinn varma' Tilraunirnar hafa beinzt að þvi að finna heppilegustu leiðina til þess að nýta varmann úr jarðsjónum undir Svartsengi. Karl Ragnars sagði, að sú aðferð, sem reynd hefði verið, hefði gefizt vel. Þar er um að ræða beina upphitun, þannig að kalt vatn er hitað upp með þvi að blanda .gufunni af jarðsjónum beint i vatnið. Gufan er soðin af jarðsjónum við fimmtiu stig, þ.e.a.s aö síöasti áfangi suöunnar fer fram jarðsjórinn verði ekki til tjóns. — Þegar tilraununum lýkur i sumar, er bara að bretta upp ermarnar og byrja að leggja áitaveituna, sagði Karl að lokum. Hin fyrirhugaða hitaveita á Suðurnesjum verður sameign sveitar- og bæjarfélaga þar syöra og rikisins. Ekki mun enn samningur niðurstaða um málið, en úr samninga- viðræðum mun hafa orðið sú, að rikið eigi helming fyrirtækisins. VIÐH ALD GAMALLA BÆJA TÍMAFREKT — segir Gísli Gestsson um sumarstarf þjóðminjasafnsins GSAI Reykjavik — Forráða- menn þjóðminjasafnsins beita sér að venju fyrir nokkrum framkvæmdum á vegum sáfns- ins i sumar. Til að afla upplýs- inga um sumarstarfið leituðum við til Gisla Gestssonar safn- varðar. — Mestur timinn fer til við- halds á gömlum bæjum, sagði mjög stórar bæjarrústir, senni- lega frá fjórtándu öld. Kvað Gisli það incrkast, að við þenn- an uppgröft hefðu fengizt mjög merkilegar upplýsingar um við- ina ibænum, —betri upplýsing- ar en áður hafa fengizt. Þá sagði Gisli, að þeir hefðu komizt að þeirri niðurstöðu, að bærinn i þjóðminjasafninu væru svo lið- fáir, að allir, sem kynnu til upp- greftrar væru við störf I Aðal- strætisgrunninum. Kópavogsbær verður að öllum likindum með einhvern upp- gröft, og Hafnarf jarðarbær inun vinna að rannsókn á húsi Bjarna riddara. Þá verður eitthvað unnið i Viðey, en ekki gat GIsli sprengju í vörpuna Gsal-Reykjavlk — Aðfara- nótt sunnudags fékk bát- urinn Ólafur Tryggvason frá Ilornafirði sprengju I vörp- una þar sem báturinn var staddur 22 milur suðaustur af Stokksnesi. Strax var haft samband við Landhelgisgæzluna, og gaf skipstjórinn á Ólafi Tryggvasyni lýsingu á sprengjunni, og þótti af þeirri lýsingu sýnt, að hún væri ekki hættuleg. Báturinn hélt siðan áleiðis til Hafnar i Hornafirði, og um klukkan hálf tiu kom þangað maður á vegum Landhelgisgæzlunn- ar, sem er þessum málum kunnugur. Þá var Ólafur Tryggvason rétt ókominn að I Ilandi. Við athugun á sprengjunni I kom strax i ljós, að hún var I meinlaus, þvi sprengjan var I æfingasprengja, sem er ! I óvirk og flýtur aðeins i 12 | I tima éftir notkun. en sekkur | I siðan. I Æfingasprengjaú er frá I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.