Tíminn - 21.06.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.06.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 21. júni 1974 Föstudagur 21. júní 1974 DAC HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- og helgarvörzlu lyfja- búða i ReykjavTk vikuna 17.- 27. júni annazt Reykjavikur- Apótek og Borgar-Apótek. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIC Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Tilkynning Orlofsnefnd húsmæðra- nefndar Reykjavikur. Skrifst. nefndarinnar að Traðakots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 3-6. Siglingar Jökulfell er i Osió, fer þaðan til Kaupmannahafnar, Vent- spils og Svendborg. Disarfell losar i stykkishólmi. Helgafell er i Rotterdam. Mælifell fór frá Leningrad 16/6 til Reyðar- fjarðar. Skaftafell lestar á Vestfjarðarhöfnum. Hvassa- fell fór frá Holbæk i gær til Rotterdam. Stapafell fór frá Reykjavik i dag til Vestfjarða- hafna. Litlafell er á Sauðár- króki. Brittannia losar á Norðurlandshöfnum. Altair losar á Norðurlandshöfnum. Félagslíf Safnaðarferð Grensássóknar verður farin sunnudaginn 23. júni. Upplýsingar og þátttöku- tilkynning i simum 32752 (Anna) og 36911 (Kristrún). Kvennfélag Kópavogs. Farið verður i ferðalagið 23. júni kl. 1,30 frá Félagsheimilinu. Fariö verður i Hveragerði og nágrenni, margt að skoða. Miðar seldir uppi á herbergi 22. júni frá kl. 2-4. Einnig er hægt að panta miða I simum 40315- 41644- 41084- og 40981. Stjórnin Jónsmessuferð Kvenfélagsins Seltjarnar, verður farin i Skálholt 24. júni nk. ki. 19.30 frá Félagsheimilinu. Þátttaka tilkynnist i sima 25864. Kvennadeild Slysavarnar- félagsins i Reykjavikfer i eins dags ferðalag sunnudaginn 23. júni. Upplýsingar i simum 37431 — 15557 — 10079 — 32062. Jónsmessumót Árnesinga- félagsins verður haldið i Ar- nesi, Gnúpverjahreppi, 22. júni. Hefst með borðhaldi kl. 19. Alm. skemmtum hefst kl. 21.30. Árnesingafélagið. Ferðafélagsferðir. A föstudagskvöld 21/6. 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar, 3. Eiriksjökull, 4. Sólstöðuferð á Kerhóla- kamb. Á sunnudagskvöld 23/6. Jónsmessunæturganga kl. 20. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til sumarferðar austur i öræfi dagana 5-7 júli. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátt- taka tilkynnist dagana 21 og 22 júni kl. 8-10 I simum 35913 — 32228 — 32646. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. islenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. AAinningarkort Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Álfaskeið 35, Mið- vangur 65. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur Hjarðarhaga 24 simi 12117. Flugdætlanir Aætlað er að fljiiga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (4 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar (3 ferðir) til Patreksfjarðar. Húsavikur, Egilsstaða (2 ferðir), til Sauðárkróks, og til Norðfjarðar. Sólfaxi fer frá Kaupmanna- höfn kl. 09:25 til Keflavikur fer þaðan til Narssarssuaq kl. 11:55 og til Kaupmannahafnar kl. 17:10 Gullfaxi fer kl. 08:30 til Glasgow og Kaupmanna- hafnar. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík miö- vikudaginn 26. þ.m. austur um land í hring- ferö. Vörumóttaka: föstudag og mánudag. Tímínn er peningar | Auglýsitf | í Tímanum •8 OPIO Virka daga Laugardaga Kl. 6-10 e.h. kl. 10-4 e.h. 1 BILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Eingöngu: VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR 7?£>S/Q£> 1 SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVI'K SIG. S. GUNNARSSON ÍBÍLALEIGAN IEYSIR CARRENTAL ®24460 í HVERJUM BÍL PIOM EER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Viögeröir á fólksvögnum Höfum til sölu fólksvagn. Skiptivélar frá Danmörku. 1675 Lárétt. 1) Fjall. 6) Gruni 7) Féll. 9) Röð. 10) Klettar. 11) Sex. 12) 51.13) Enn fremur. 15) Skulfu. Lóðrétt. 1) Mannsnafn. 2) Frið. 3) Rauðsokkur. 4) Neitun. 5) Stöfunum. 8) Púki. 9) Stofu. 13) Hasar. 14) Sagður. Ráðning á gátu no. 1674. Lárétt. 1) Aráttan. 6) Rut. 7) SS. 9) Æt. 10) Teitari. 11) II. 12) In. 12) Dúr. 15) Arðsemi. Lóðrétt. 1) Arstiða 2) Ar. 3) Tugthús. 4) TT. 5) Nýtinni. 8) Sel. 9) Æri. 13) DÐ. 14) Re. 1 'l 'l' H tí ESE.5E v ) ■■ ■■ r-r Iðnaðarmenn óskast óskum að ráða til starfa eftirtalda iðnað- armenn: 1. járnsmiði 2. rafsuðumenn 3. nema i málmiðnaði. Upplýsingar veitir verkstjórinn i sima 81130 virka daga kl. 8-17.30. Mötuneyti er á vinnustað. Vegagerð rikisins. Húseigendur - Bændur Tökum að okkur alls konar viðgerðir og viðhald, utanbæjar sem innan. Vanir menn. Simi 3-76-06 kl. 8-10, annars skila- boð. Þurfiö þið að selja eða kaupa bú- pening og vélar — eða leita markaða fyrir afurðir ykkar? Ef svo er — þá hafið samband við okkur. Opið milli 2 og 7. Bílaverkstæðið EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 LOFTLEIÐIR BILALEIGA LANDBÚNAÐARÞJÓNUSTAN Skulagötu 63 — Sími 2-76-76 BÆNDUR. — Sparið tíma/ fyrir- höfn og peninga. Kynnið ykkur þá þjónustu, sem við veitum. "jí Hringið, skrifið, lítið inn. Opið milli 2 og 7. CAR RENTAL TS 21190 21188 LOFTLEIÐIR LANDBÚNAÐARÞJÓNUSTAN Skúlagötu 63 — Sími 2-76-76 Innilegar þakkir til allra þeirra, nær og fjær, er sýndu mér samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar eigin- manns mins og föður Guðmundar Jónssonar frá Refsmýri, Kotárgerði 26, Akureyri. Unnur Jónsdóttir og börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.