Tíminn - 21.06.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.06.1974, Blaðsíða 19
Föstudagur 21. júní 1974 TÍMINN 19 Framhaldssaga FYRIR BÖRN Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. hresstu sig eftir nætur- vinnuna. Þá rann upp ljós fyrir Georg. ..Þeir hafa gefið mér svefnlyf, til þess að geta verið öruggir um mig, meðan þeir voru allir að heiman,” hugsaði hann. ,,Mikill heimskingi gat ég verið! Ég hef látið þetta tæki- færi ganga mér úr greipum — hvenær gefst annað eins? „Georg, Georg! ” heyrði hann nú að höfðinginn kallaði: „Hvað ætlar strákurinn að sofa lengi! Farðu nú að vakna, annars hita ég þér um eyrun!” Vesalings pilturinn gerði tilraun til að risa á fætur, og heppnaðist hún i þetta skipti. Ennþá var hann þreyttur og óstyrkur, en þegar hann fór að ganga um, hvarf þreytan og drunginn smátt og smátt. „Það er gott, að þú getur hreyft þig! Þú heldur vist, að þú hafir leyfi til að liggja og hvila þig meðan við hinir erum að vinna,” hélt höfðinginn áfram og deplaði ' augunum framan i hina. Georg var nógu vitur til þess að láta sem hann skildi ekki spott höfðingjans, og fór nú að snúa sér að matseldinni. En hann kreppti hnef- ana i laumi og titraði af reiði. Hann sneri sér við litlu siðar og sá þá dálitið, sem fékk hann til þess að gleyma sinum eigin Ml—tt Ef þið verðið ekki heima á kjördag Kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag, kjósiö sem fyrst hjá hreppsstjóra, sýslumanni eða bæjarfógeta. 1 Reykjavik er kosið i Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10-12, 2-6 og 8-10 á kvöldin. Sunnudaga kl. 2 til 6. Skrifstofan i Reykjavik vegna utankjörstaðakosninga er að Hringbraut 30, simar: 2-4480 og 2-8161. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Skrifstofan er I Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki og er hún opin alla virka daga frá kl. 16 til 19 og 20 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 22. Siminn er 95-5374.______________ ^ Kosningaskrifstofan Hornafirði ^ Kosningaskrifstofan er að Hliðartúni 19, simi 97-8382.Hún er opin frá kl. 15:30 til 19 (lengur siðar). Norðurlandskjördæmi vestra Á Hvammstanga föstudaginn 21. júni kl. 20:30 , A Skagaströnd laugardaginn 22. júni kl. 15. 1 Miðgarði mánudaginn 24. júni kl. 20.:30. A Hofsósi þriðjudaginn 25. júni kl. 20:30. Kosningasjóður Tekið er á móti fjárframlögum i kosningasjóð á skrifstofum B-listans. Framboðsfundur í Vestur- landskjördæmi 1 Stykkishólmi 21. júni kl. 20 A Hellissandi 22. júni kl. 14 Að Logalandi 24. júni kl. 20 1 Borgarnesi 25. júni kl. 20 Á Akranesi 27. júni kl. 20 Útvarpað verður frá öllum fundunum, nema þeim aö Loga- iandi, ^ 212 metrum og/eða 1412khz. Happdrætti Framsóknarflokksins Afgreiðsla vegna happdrættisins er að Rauðarárstig 18, simi 2-82-69. ________________________________________________________o Skrifstofur B-listans í Reykjavík Opnar kl. 14.00—22.00. Melakjörsvæði Hingbraut 30, Rvik. Símar: 28169—28193—24480. Miðbæjarkjörsvæöi, Hringbraut 30, Rvik. Simar: 28169—28193—24480. Austurbæjarkjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvik. Símar: 28475—28486. Sjómannakjörsvæði, Rauðarstig 18, Rvik. Simar: 28354—28393. Laugarneskjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvik. Simar: 28518—28532. Alftamýrarkjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvik. Simar: 28417—28462. Breiðagerðiskjörsvæði, Suöurlandsbraut 32, 3. hæð. Slmar: 35141—35245. Langholtskjörsvæöi, Barðavog 36, Rvik. Simar: 34778—34654—33748. Breiðholtskjörsvæði, Unufell 8, Rvik. Slmar: 73454—73484—73556. Arbæjarkjörsvæði Rauðarárstig 18, Rvik. Símar: 28293—28325. Kosninganefnd — Kosningastjóri, Rauðarárstig 18. Simar: 28261—28293—28325. Kjörskrá Upplýsingar um kjörskrá i Reykjavik. Simi 28325. Framboðsfundir ó Vestfjörðum Bildudalur 21. júni kl. 20:30. Þingeyri 21. júni kl. 20:30. Flateyri 22. júni kl. 20:30. Súðavik 22. júni kl. 20:30. Bolungarvik 23. júni kl. 20:30. Suðureyri 23. júni kl. 20:30. Isafjörður 24. júni kl. 20:30. Ath. Útvarpað verður frá fundinum á Isafirði á miðbylgju ca. 200 Sjdlfboðaliðar Þeir, sem vilja vinna á kjördag fyrir B-listann eru beönir að láta skrásetja sig á skrifstofum B-listans i Reykjavik._j Kosningaskrifstofa í Njarðvíkum Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins i Njarvikum er að Holtsgötu 1 Ytri Njarðvik. Hún verður opin alla virka daga frá kl. 20 til 22 og um helgar frá kl. 15 til 22. Siminn er 92-3045. Fram- sóknarfélagið i Njarðvikum Suðurlandskjördæmi Almennir kjósendafundir verða haldnir á eftirtöldum stöðum i kjördæminu, sem hér segir: Selfossi 21. júni Þorlákshöfn 21. júni. Fundirnir hefjast kl. 21. Frambjóðendur flokksins i kjördæminu mæta á fundunum. Allir velkomnir. Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Vesturland Borgarnes: simi 93-7480 Kosningastjóri: Jóhanna Valdimarsdóttir Vestfirðir Isafjörður: simi 94-3690 Kosningastjóri: Eiríkur Sigurðsson Norðurland vestra Sauðárkrókur: simi 95-5374 Kosningastjórar: Magnús ólafsson, ólafur Jóhannsson Norðurland eystra Akureyri: símar 96-21180, 96-22480-81 og 82 Kosningastjóri: Haraldur Sigurðsson. Austurland Egilsstaðir: simi 97-1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson Hornafjöröur: simi 97-8382. Kosningastjóri: Sverrir Aðalsteinsson. Suðurland Selfoss: simi 99-1247 Kosningastjóri: Guðni B. Guönason Reykjanes Keflavik: simi 92-1070 Kosningastjóri: Kristinn Danivalsson. Hafnarfjörður: simi 91-51819 Kópavogur: simi 91-41590 Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir Símar skrifstofu Framsóknarflokksins H3SE37B SKRIFSTOFUSÍAAAR 2-11-80 Ingvar Gíslason 2-24-81 Stefán Valgeirsson 2-24-80 Ingi Tryggvason 2-24-82 Þrjár jarðir losnuðu — engin í eyði TF-Flateyri.— Bændur á þrem jörðuni hér i önundarfirði hætta búskap i vor, og má það til tiðinda telja, að ábúendur hafa fengizt á þær allar. Jaröir þessar eru Vifilsmýrar og Hóll, þar sem ung hjón hefja búskap, og Neðri-Breiöadalur, sem einhleypur maður mun fá til ábúðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.