Tíminn - 21.06.1974, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.06.1974, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 21. júni 1974 Föstudagur 21. júní 1974 4 Vatnsberinn: (20. iaa-18. febr.) Það er i dag, sem þú ' sannfærist um, að þú hefur flækzt inn i eitthvaö, sem er þér alls óvið- komandi, og þaö, sem verra er, þú verður að gera eitthvað i málinu og hreinsa þig af þessu. Notaðu kvöldið til þess. Fiskarnir: (19. febr-20. marz) Þú skalt ekki hafa mikið umleikis i dag og reyna að slappa af. Hitt er annað mál, að það getur vel fariö svo, aö i dag gerist einhver sá atburður, sem verður lengi minnisstæður — fyrir þig og aðra. Hrúturinn. (21. marz-19. april) Það er ekki óliklegt, að I dag gefist þér tækifæri til að sýna hvaö i þér býr, og ef þú leggur þig sérstaklega fram, hefur þú fulla ástæöu til að búast við góðum launum. Þú kannt að fá vinar- ráð, sem þú skalt nota. Nautið: (20. april-20. mai) Þú ert með heilabrot út af einhverju, sem þú hefur að likindum frétt. Þú skalt kynna þér málið bétur. Þetta skiptir þig nefnilega ekki eins miklu máli eins og þú hélzt, en þú þarft að sann- færast um þaö sjálfur Tviburamerkið: (21. mai-20. júni) t dag reynirðu það, aö sumt fólk er ekki eins og það sýnist, og það er ekki vist, að skapið hjá þér verði upp á marga fiska I dag. Hitt skaltu gera þér ljóst, aö þessu verður aö eyða, og það kemur ekki af sjálfu sér. Krabbinn: (21. júni-22. júli) Fjármálin virðast nokkuð góö hjá þér, en engu að siður skaltu fara að öllu með gát, Það litur út fyrir, að áhugamálin eigi allan hug þinn i kvöld, og það er gott. Þau veita þér ánægju. Ljónið: (22. júli-23. ágúst) Þú skalt ekki treysta þvi um of, að þessi dagur verði þér til sérstakrar ánægju. Eitthvað veröur til þess að særa þig, og þér finnst þetta versta mótlæti. — en þaö er það nú ekki i rauninni — alls ekki. Jómfrúin: (23. ágúst-22. sept) Eitthvað, sem þú hefur veriö án, eöa saknað, um þó nokkurt skeið, kemur aftur til þin. Gamlar endurminningar rifjast upp. En mundu þaö citt, að liöinn timi kemur aldrei aftur I nákvæmlega sömu mynd og var. Vogin: (23. sept,-22. oktj Skilaboö, aö likindum bréfleiðis, koma til þin I dag. Það er alls ekki vist, að þau verði þér til ánægju, og eiginlega eru miklu meiri likur til þess, aö þau valdi þér einhvers konar leiöindum. Sproödrekinn: (23. okt.-21. nóv.) Þaö er rétti dagurinn i dag að gera upp hug þinn. Þú þarft að koma skipulagi á mál þin og haga þér siðan samkvæmt þvi. Þú kannt að rekast á stórvægilega galla i kerfinu, en þú mátt ekki láta þaö hindra þig. Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.) Hvað ert þú að láta rugla þig i riminu? Kanntu enn ekki skil á þvi, hvaö eru heimskulegar ábendingar og gylliboð: Þú skalt fara að gá að þér, svo að hagur þinn Hði ekki tjón fyrir þitt eigið hugsunarleysi. Steingeitin: (22. des.-19. janJ. Skemmtanir eru skemmtanir og alvara er al- vara. Þetta er nokkuð sem gera veröur greinar- mun á, og enda þótt þú kunnir að vera meö glýju I augunum ennþá, er þér vissara aö fara að átta þig, áður en alvaran verður alvarleg. t 14444 1 mum * 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL WIIII BI.Íl TTTnni TTTTTT íf#!i Sóðaskapur í strætisvagnaskýlum Fullorðin kona I Reykjavik hringdi til Landfara, og sagöi, aö sér ofbyði sóðaskapurinn hjá Strætisvögnum Reykjavikur, bæði I vögnunum sjálfum, og ekki siður I biðskýlunum. — Ég fór fyrir skömmu með leið fimm, sagði konan, og sá vagn var svo illa leikinn, að mann hryllti við. Aftur I vagninum var t.d. allt útatað i smuroliu. Þessi vagn er ekkert einsdæmi og oft eru vagnarnir þannig, að full Hagsæld í heimabyggð x B ástæöa væri til þess að þrifa þá að innan með sótthreinsunarlegi. Biðskýlin eru lika óskaplega sóðaleg, allir veggir þeirra eru ataöir alls konar sóðaskrifum, og þau virðast aldrei vera þrifin. Biöstöö vagnanna við Dalbraut er þannig að mann óar við. Loklaus- ar ruslatunnur, sem þar eru, ætti hiklaust að fjarlægja. Ég hef hringt til hreinsunardeildar Reykjavikur, en þar virtust menn ekkert geta gert. Þaö sér á, að borgarstjórnar- kosningarnar eru um garð gengn- ar, þvi að svörin hjá Reykja- vlkurborg voru á þá leiö, að manni skildist, að þeim fyndust svona kerlingar bara vera til ama. Flnu mennirnir, sem öllu ráða hjá bænum, fara auðvitað aldrei með strætisvagni og hafa þess vegna ekkert af þessum sóðaskap að segja. Þeim virðist vera alveg sama um þetta, nema rétt fyrir kosningar. Ég reyni að hafa hreinlegt I kringum mig og á erfitt með að þola sóðaskap. Eitt sinn fyrir mörgum árum bjó ég inni i Vog- um. Þá var þar mikill og stór- hættulegur fjóshaugur rétt við fbúðarhúsin, og ég hringdi I starfsmenn borgarinnar og bað þá að fjarlægja hann, en það var ekki fyrr en ég hótaði að gera Þjóðviljanum viðvart um málið, sem eitthvað var gert. En þetta var nú lika rétt fyrir kosningar. Núna eru kosningarnar búnar, svo aö kannski gagnar ekkert aö kvarta við borgina, en þá finnst mér að borgarlæknir eða heil- brigðiseftirlit ætti að taka sig til og lita á strætisvagnana. Fullorðin kona, sem notar strætisvagninn. UNDRABARNIÐ Bowmar MX20 UDDQ DDD B BBBB + -r - X Konstant Keðjureikn Fl jótandi komma Algebratic Logic 8 stafir Innbyggð Hlif yfir leturborð 3 rafhlöður ö ÞORHF ■ REYKJAVIK SKÓLAVORÐUSTÍG 25 Bawmar Koparfittings EIRROR - RÖRSKERAR - FLANGSARAR Mest selda raf-reiknivélin i Ameriku T5T ARMULA 7 - SIMI 84450 SOLUM með djúpum slitmiklum munstrum. Tökum fulla óbyrgð á sólningunni. Hjólbarðaviðgerðir. Vörubílamunstur — Fóklsbilamunstur — Snjómunstur — Jeppamunstur. IH ARMULA7V3050I &84844 Kosningaskemmtun í Festi — Grindavík laugardagskvöldið 22. júní Ómar Ragnarsson og Tríóla skemmta Gunnar Sveinsson flytur dvarp Kjördæmisráð Reykjaneskjördæmis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.