Tíminn - 21.06.1974, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.06.1974, Blaðsíða 15
Föstudagur 21. júnt 1974 TÍMINN 15 17. júní í Keflavík: OLDUNGARNIR SIGURSÆLIR BH-Reykjavík. Hátíöahöldin I Keflavlk 17. júni fóru fram með svipuöu sniði og undanfarin ár, en þrátt fyrir bjartviöri var fremur svalt og þátttakendur I útihátiða- höldunum með fæsta móti. Þjóðhátlðarfáninn mikli var dreginn að húni kl. 1.30 og gerði það Alfreð Glslason, bæjarfógeti. Að þessu sinni var fáninn nýr, en gamla fánanum, sem blakt hefur við hún á hverjum þjóðhátlöar- degi slðan lýðveldið var stofnað, verður nú valinn veglegur staður á minjasafni. Ræðu dagsins flutti Tómas Tómason, forseti bæjarstjórnar, og Helgi S. Jónsson samdi snjallt ávarp Fjallkonunnar, sem ung, keflvísk stúlka flutti mjög sköruglega. Bústjóri Rannsóknarstofnun landbúnaðarins óskar að ráða bústjóra nú þegar að Tilrauna- stöðinni Möðruvöllum i Hörgárdal. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um starf og menntun, sendist Tilraunastofnuninni, pósthólf 151, Akureyri, fyrir 26. júni. Kennaranómskeið 1. Veturinn 1974—75 gefur Kennara- háskóli Islands starfandi kennurum kost á námi i: a) kennslu 6-9 ára barna, með áherziu á kennslu móðurmáls. b) móðurmálskennsla 10-12 ára barna. Kennsla fer fram á timabilinu 1. okt. til 1. mai, tvisvar i viku á hvoru námssviði frá kl. 4-7. Námið samsvarar 6 starfs- vikum á hvoru námssviði. Umsóknarfrestur er til 15. júli nk. 2. Á námskeið i ensku, dönsku og stærð- fræði, sem haldin eru i ágúst, er unnt að bæta við nokkrum kennurum. Rektor. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 25. júni kl. 12-3. Tilboð verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Róðskonur Höfum verið beðnir að útvega ráðskonur til starfa á sveitaheimilum í styttri og lengri tima. Upplýsingar á Ráðningastofu land- búnaðarins, Bændahöllinni, simi 19200. Starf bæjarstjóra í Ólafsfirði er laust til umsóknar og er umsóknar- frestur til 20. júli n.k. Starfið veitist frá n.k. áramótum og skulu umsóknir sendast forseta bæjarstjórnar, Ármanni Þórðarsyni, Ægisgötu 1. Ólafs- firði, og veitir hann nánari upplýsingar. Simi 6-21-20. Bæjarstjórn ólafsfjarðar. Það atriöi dagsins, sem einna mesta athygli vakti var knatt- spyrnukappleikur,sem fram fór á Iþróttavellinum milli íslands- meistaranna 1964 og liðs IBK I dag, svolitið breyttu að vlsu, en leiknum lyktaði með sigri „öldunganna” tveim mörkum, sem Magnús Torfason skoraði snilldarlega. Um kvöldið voru hátiðahöld við barnaskólann með skemmtiatrið- um, og siðan lék hljómsveitin Júdas fyrir dansi. 1 Ungó var einnig dansleikur, og léku Hljómar þar. Mikill þjóðhátiðarbragur var á Keflvikindum þennan dag eins og jafnan áður, en þar hefur um árabil þótt viðburður, ef lögregl- an hefur þurft að hafa afskipti af mönnum vegna ölvunar á þjóð- hátiðardaginn. Veiðileyfi — Veiðileyfi Miðfjarðará, Langá, Laxá i Kjós, Vatnsholtsvötn (lax og silungs- veiði) Kálfá, Skjálfandafljót, Rimhúsaáll (lax- og silungsveiði). Lax og silungsveiði hefir verið mjög góð i vor. Örfá veiðileyfi laus. 8PORT&4L ^líEEMMTORGi Sími 14390 Útilegan misheppnast aldrei, ef værðarvoðin frá Gefjun er viö hendina þegar veörið bregst. Rigning, næturkuldi og rysjótt veður skipta nær engu máli þann, sem er umvafinn hlýju og nýtur þægilegrar snertingar íslensku ullarinnar mjúku í Gefjunar værðarvoðinni. Hentug til að breiða yfir bílsætið, tryggir Ijúfan hádegisblund og er til flestra hluta nytsam 69 Værðarvoðin frá Gefjun - vel þegin gjöf. GEFJUN AKUREYRI J-TEPPI. Stæró; 1,40x2.00 cm. Tviofin. Um 20 mynsturgeróir aó velja. GS-TE^PI. Einofin, kögruó. Stæró; 1.40x1.70 cm fyrir utan kögur. 20 mynsturgeróir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.