Tíminn - 19.04.1977, Síða 2

Tíminn - 19.04.1977, Síða 2
2 Þriöjudagur 19. april 1977 Myndir og texti: Guðný Björgúlfur EA 312: U tgerðarfélag Dalvíkinga e' ast nýjan skuttogara Björgúlfur EA 312 viö bryggju I heimahöfn á Dalvík f fyrsta skipti. gébé Reykavik — Björgúlfur skaltu heita, sagbi Guörún Þor- leifsdóttir, um leiö og hún sveifl- aöi glæsilega stórri kampavlns- flösku, sem mölbrotnaöi á stefni hins nýja skuttogara Dalvikinga, Björgúlfi EA 312. Mannfjöldi var á bryggju Slippstöövarinnar á Akureyri þegar athöfn þessi fór fram, en eftir hana var fjölmörg- um gestum boöiö aö stiga um borö i hinn nýja togara og var skipunu siglt til Dalvikur þarsem Gunnar Ragnars, forstjóri Slipp- stöövarinnar, afhenti þaö form- lega eigendunum, Útgeröarfélagi Dalvikinga. Þaö var laust fyrir klukkan ellefu á laugardagsmorguninn var, aö mannfjöldi tók aö safnast saman á bryggju Slippstöövar- innar á Akureyri. Þar lá viö bryggju glæsilegur togari, sem gefiö var nafniö Björgúlfur, eins og áöur er sagt. Eftir aö Gunnar Ragnars, forstjóri Slippstöövar- innar, haföi boöiö gesti velkomna, baö hann Guörúnu Þorleifsdóttur, eiginkonu Björgvins Jónssonar, framkvæmdastjóra tJtgeröarfé- lags Dalvikinga, aö gefa skipinu nafn. Skipstjóri á hinu nýja skipi er Siguröur Guömundsson, og sigldi hann stóran hring á Akur- eyrarpolli áöur en stefnan var tekin út Eyjafjörö og i átt aö Dal- vik. Um borö I þessari heimsiglingu og um leiö lokareynslusiglingu togarans, voru fjölmargir gestir Útgeröarfélags Dalvikinga, svo sem bæjarstjórn Dalvlkur, stjórn útgeröarfélagsins og fleiri. Einn- ig voru nokkrir gestir Slippstööv- arinnar um borö, þar á meöal Jón Sólnes og Stefán Jónsson, al- þingismenn. Skoðuöu gestir skip- iö á siglingunni út fjöröinn og þótti mikiö til koma um útbúnaö allan, tæki og aöstööu alla, sem er hin fullkomnasta og til fyrir- myndar. Gestum var veittur beini á sigl- ingunni, en mörgum veittist erfitt aö finna út hvaö þeir voru aö boröa, þvi vegna bilunar fóru vél- ar skipsins úr sambandi og þar meö ljósavélar einnig og var mat- arins neytt i svartamyrkri i vist- arverum áhafnarinnar. Bilun þessi reyndist hins vegar smá- vægileg og var fljótlega kippt i lag, og sannast vonandi þarna máltækiö, aö fall er fararheill. A bryggjunni á Dalvik beiö mikill fjöldi Dalvikinga til aö bjóöa nýja skipiö velkomiö til heimahafnar. Var mörgum orðiö vel kalt aö biöa úti, þvi komu skipsins seinkaöi nokkuö, og þrátt fyrir sólskin og gott veöur var nokkuö frost. Karlakór Dalvikur lét þaö þó ekki á sig fá og söng hraustlega þegar skipiö lagöi aö bryggju. Gunnar Ragnars, for- stjóri Slippstöðvarinnar, tók siöan til máls og lýsti smiöi skips- ins, útbúnaöi þess og tækjum. Slö- an afhenti hann formlega Björg- vin Jónssyni, framkvæmda- stjóra, skipiö og fagnaöi mann- fjöldinn á bryggjunni. Útgeröarfélag Dalvlkinga bauö siöan gestum öllum, og þeim sem vildu, til kaffidrykkju I félags- heimilinu Vikurröst. Þar tók Hilmar Danielsson, forseti bæjar- stjórnar Dalvíkur, ma. til oröa og rakti sögu útgeröarfélags Dal- vlkinga. Sagöi hann, að þaö heföi veriö skömmu fyrir 1960, aö tveir Dalvikingar, þeir Björgvin Jóns- son og Sigfús Þorleifsson, heföu farið aö huga aö skipakaupum fyrir Dalvikinga.Dalvikurhreppi og Kaupfélagi Eyfiröinga var boöiö aö vera meö i þessum skipakaupum, og var útgeröarfé- lag Dalvikur stofnaö 1958, en formlegur stofnfundur þó ekki haldinn fyrr en áriö eftir. Um likt leyti kom fyrsta skip félagsins, Björgvin, um 250 tonna stálfiskiskip smiöaö i Austur- Þýzkalandi. Tveim árum seinna var annað slikt skip keypt, og hlautþaönafniö Björgúlfur. Þessi skip voru gerö út á tog- og sild- veiöar til ársins 1973, en þá voru þau seld. Arið 1974 kom svo Björgvin nýi, norskur skuttogari af fullkomn- ustu gerö, til Dalvikur og s.l. laugardag, Björgúlfur, sem hér er sagt frá. Hilmar Danielsson sagöi, aö til- gangur útgeröarfélagsins væri fyrst og fremst sá, aö afla hrá- efnis til fiskvinnslu á Dalvik, auk þess aö reka útgerö frá staönum. Kvaö hann félagið hafa átt viö ýmsa erfiðleika aö striða fyrstu árin, sem og önnur útgeröarfélag á þeim tima, en með hjálp ýmissa góöra manna heföi félagið komizt yfir þá. Kvaö hann félagið nú njóta trausts viöskiptavina sinna og þaö væri mest aö þakka þeim Björgvin Jónssyni og Sigfúsi Þor- leifssyni. Björgvin var fyrsti skipstjóri félagsins, en I dag eru þar skipstjórar Siguröur Har- aldsson og Vigfús Jóhannsson. — Þaö, hve félagið hefur veriö hepp- ið meö starfsmenn, á ekki sizt stóran þátt I þvi hve útgerðin hef- ur gengiö vel, en margir þessara sjómanna hafa verið hjá félaginu árum saman. Þá tók til máls Stefán Reykja- lin, Akureyri og kvaö þaö venju aö færa þeim, sem gæfi skip nafn, einhverja gjöf og afhenti hann Guörúnu Þorleifsdóttur fallegt armband að gjöf. Aö siöustu fara hér á eftir nokkrar upplýsingar um þetta nýja skip: Mesta lengd þess er 49,85 m og breidd 9,52 m, og var skrokkurinn smiöaöur I Flekke- fjord 1 Noregi, skv. sérstökum samningi norsks fyrirtækis og Slippstöðvarinnar. Aö ööru leyti er skipiö smlðaö I Slippstööinni og hér má bæta inn I, aö þaö er syst- urskip aflaskipsins Guöbjargar Þótt svalt væri I veöri, söng Karlakór Dalvikur viö raust á bryggjunni.. Tlmamyndir: gébé Guörún Þorleifsdóttir gaf togaranum nafn og aö sjálfsögöu var dýrindis kampavin notaö viöþá athöfn. Maöur hennar, Björgvin Jónsson, framkvæmdastjóri útgeröarfélags Dalvikinga, horfir með velþóknun á. frá Isafiröi. Rúmmál lesta er 438 rúmmetrar, og er þar rúm fyrir 4000 90 ltr fiskikassa. Aöalvél er af geröinni Wich- mann 7 syl gerö 7 AX, 2100 hestöfl viö 375 sn/mln. og er hún tengd skiptiskrúfubúnaði. Hjálparvélar eru tvær, MWM 12 strokka fjór- gengisvélar, gerö TBD-232 V-12 og afköst hvorrar 321 „A” ha við 1500 sn/mln. Vindukerfi er af geröinni Brusselle, togvindur eru splittvindur, sjóeimari af Atlas gerö og isvél frá Finsam FIB, sem afkastar 10 tonnum af is á sólarhring. Skipiö er búið öllum nýjustu siglinga- og fiskleitartækjum. Björgúlfur EA 312 hélt á veiðar um s.l. helgi, en sem áður segir er skipstjóri Siguröur Haraldsson og fyrsti vélstjóri er Sveinn Rik- harösson. Ahöfn er 16 manns. Bílhræ, hús og — er sú ásjóna HV-Reykjavik. — Ef nefna á dæmi um eitthvaö þaö sem ööru gæti talizt verra I umgengni á Suöurlandi, þá væru þaö ef til vill helzt bilhræin og vélahræin, sem mjög viöa liggja I algeru reiöileysi, þótt auövelt ætti aö vera aö fjarlægja þetta og jafn- vel liggi þar nokkur verömæti, sagöi Heimir Hannesson, for- maöurFeröamálaráös islands, á blaöamannafundi, sem haldinn var I gær til aö kynna tvær skýrslur, aöra um umhverfis- könnun á Suöurlandi, hina um öbyggöir islands og feröamenn- ingu þar, en báöar voru unnar á vegum feröamálaráös. — Ég vil taka þaö sérstaklega fram, sagöi Heimir ennfremur, aö Suðurland varö ekki fyrir valinu I þetta sinn vegna þess að þar væri umgengni verri en annars staöar á landinu. Ef til vill byrjuöum viö á þvi vegna þess aö þaö lá beinast við, en aðrir landshlutar veröa teknir fyrir á sama hátt siöar. Viö óskum eftir þvi aö ná sem nánustu og beztu samstarfi viö fjölmiðla og almenning i land- inu. Viö höfum þegar haft sam- band viö allmarga aöila I þeim sveitum og bæjum sem við höf- um kannaö, vegna atriöa sem viö höfum talið áfátt, og viö- brögð hafa verið mjög jákvæö. Hins vegar þurfum viö aö ná til feröamannsins einnig, og ef til vill ekki siöur, til þess aö viöun- andi umgengni náist,—

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.