Tíminn - 19.04.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 19.04.1977, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 19. april 1977 21 ■ Ipswich féll á Elland Road Þaö fór eins og margir höfðu spáð, að Leeds liöiö myndi reyn- ast liöi Ipswich erfiö hindrun á Elland Road I Leeds. Ipswich varb aö snúa tómhent til baka, en Leeds, sem hefur ekki aö neinu aö keppa I deildinni krækti sér í bæöi stigin. Ipswich varö aö leika án Mariners, Beattie og Warks og átti libið aldrei neinn möguleika gegn hinu leikreynda Leeds-Iiöi. Leeds tefldi fram einum nýliöa, Billy McGhie, og varö þetta mjög eftirminnilegur leikur fyrir hann, þar sem hann skoraöi fyrsta mark Leeds eftir aöeins 17 mfnútna leik. En aöeins þremur minútum siöar voru leikar aftur jafnir. Woods tók hornspyrnu, Knötturinn barst út fyrir vftateig, þar sem Bertschin var til staöar, og þrumuskot hans hafnaöi rétta boöleiö I mark Leeds. En á 35. minútu leiksins náöi Leeds aftur veröskuldaöri for- ystu, þegar Roberts felldi Jordan innan vltateigs, og Allan Clarke skoraöi örugglega úr vltaspyrn- unni. Staöan í hálfleik var þannig 2-1 Leeds I vil, og I seinni hálfleik var Leeds nær þvl aö skora þriöja markiö, en Ipswich aö jafna metin. Staöa Ipswich viö toppinn versnaöi talsvert, þar sem Liver- pool vann sinn leik, og hefur Liverpool nú eins stigs forystu yfir Ipswich, og á eftir aö leika einum leik meira. Greinilegt er, aö innbyröis leikur þessara liöa á Anfield 30. april mun hafa mikla þýöingu, Ipswich-liöiö hefur t.d. ekki efni á aö tapa þeim leik. Ó.O. STAÐAN 1. DEILD Liverpool Ipswich Man.City Newcastle Man.Utd. A. Villa WBA Leicester Leeds Arsenal Middlesb. Birmingh. Norwich Everton Stoke QPR Sunderland Derby Tottenham Coventry WestHam BristolC. 36 21 8 37 21 7 36 18 12 36 16 13 34 16 9 31 17 5 36 14 11 11 37 11 18 9 35 12 10 12 36 13 9 14 37 12 10 15 36 12 9 15 37 13 7 17 33 11 9 13 35 10 10 15 32 10 9 13 37 9 10 18 34 7 14 13 37 10 8 19 33 8 11 14 35 9 9 17 34 8 9 17 29 50 35 49 27 48 39 45 33 41 35 39 46 39 51 39 46 36 55 35 41 34 53 33 57 33 56 31 37 30 42 29 47 28 50 28 64 28 48 27 58 27 40 25 2. DEILD Wolves Chelsea Notts.C. Notth.For. Bolton Luton Blackpool Charlton Millwall Sheff. Utd. Southampt. 'Hull Oldham Blackburn Fulham Plymouth Orient Burnley Cardiff BristolR. Carlisle Hereford 35 19 37 19 38 18 37 18 36 18 38 19 37 14 37 13 37 13 38 13 34 13 36 10 36 13 37 13 38 10 38 8 33 9 37 8 36 10 37 9 36 9 35 5 11 5 11 7 10 10 9 10 8 10 5 14 15 8 14 10 12 12 11 14 10 11 15 11 9 14 8 16 12 16 15 15 12 12 14 15 9 17 11 17 9 18 12 18 65:40 49 64:51 49 59:51 46 70:41 45 65:47 44 60:43 43 54:41 43 62:54 40 51:47 38 51:55 37 61:56 36 41:42 35 49:53 35 38:51 34 48:58 32 44:59 31 31:38 30 39:56 30 50:58 29 43:62 29 41:68 27 48:72 22 ■ ■ ■■: » ‘ ' ,:-y. • - . SVANHVÍT MAGNtíSDÓTTIR.... handknattleiksstúlka úr FH, sést hér senda knöttinn fram hjá v- 'þýzku stúlkunum — og stuttu siöar iá hann I netinu. (Timamynd Gunnar) íslenzka kvennalandsliðið i handknattleik... Veitti V-Þjóðverj- um harða keppni — i afspyrnulélegum landsleikjum i Laugardalshöllinni LANDSLIÐSKONUR okkar I handknattleik veittu v-þýzka landsliöinu haröa keppni, þegar þær léku tvo landsleiki gegn v-þýzku stúlkunum I Laugardals- höllinni um helgina. Fyrir leikina var búizt viö þvi, aö V-Þjóöverjar myndu sigra æfingalausar stúlk- ur okkar meö yfirburöum — en svo var ekki, fslenzku stúlkurnar léku ekkert lakari handknattleik heldur en v-þýzku stúlkurnar. Þaö var abeins keppnisreynslan sem kom V-Þjóöverjum til góöa — hún skóp sigra þeirra gegn is- lenzku stúlkunum, sem voru greinilega i lltilli samæfingu. Annars var handknattleikur- inn, sem þjóöirnar buöu upp á, ekki rishár — og enn einu sinni sannaöist þaö, aö handknatt- leikur er ekki Iþrótt fyrir kven- fólk. Kvenfólk er of fallegt til aö taka þátt I iþrótt, sem byggist á á- tökum og krafti! V-þýzku stúlkurnar unnu sigur I báöum viöureignunum, fyrst 11:9 og siöan 11:10. Kolbrún Jó- hannsdóttir átti mjög góöa leiki I Islenzka markinu — og var hún á- berandi bezt 1 báöum leikjunum. Annars vantaöi Islenzka liöiö illi- lega langskyttu — sóknarleikur liösins var m jög máttlaus og oft á tlöum grátlega hlægilegur. Stúlk- urnar þvældust oft hreinlega hver fyrir annarri — rákust á, fyrir framan vörn v-þýzka liösins. Vestur-þýzka liöiö var mun kraftmeira en leikur liösins byggöist mikiö upp á einni mjög hávaxinni stúlku, sem nokkrum sinnum náöi aö stökkva upp og skora meö langskoti. Ef þessi stúlka heföi ekki leikiö meö v-þýzka liöinu, heföu Islenzku stúlkurnar unniö meö yfirburö- um. Þaö kom mjög á óvart, hvaö v-þýzka liöiö var lélegt. Mörk islenzka liösins I leikjun- um skoruöu þessar stúlkur: tsland-V-Þýzkal.......9:11 (3:5) Hansina 4 (3), Svanhvlt Magnús- dóttir 2, Katrin Danfvaldsdóttir 1, Guöriöur Guöjónsdóttir 1 og Björg Jónsdóttir 1. Ísland-V-Þýzkal......10:12 (3:5) Ragnheiöur Lárusdóttir 5 (4) Svanhvit 2, Hansina Melsted 2 (2) _ og Hjördis Sigurjónsdóttir 1. Celtic Skot- lands- meistari i Skotlandi tryggbi Celtic sér meistaratitilinn, þegar liöiö vann Hibernian 1:0 I Edinborg. Joe Craig skoraöi markiö I seinni hálfleik, og eftir leikinn var mikib um dýröir hjá hinum fjöimörgu Celtic-áhangendum, sem höföu fylgt iiöinu frá Glasgow. ónnur úrslit i aöaldeildinni uröu þessi: Aberdeen — Partick 0:2 Kilmarnock —Hearts 2:2 Rangers —Ayr 5:1 Motherwell —Dundee Utd. 4:0 Nú er öruggt aö St. Mirren og Clydebank munu leika I aöal- deildinni á næsta keppnistimabili, en niður falla Kilmarnock og aö öllum likindum Hearts. ó.o. Tveir tap- leikir — gegn Englend- ingum hjá ung- lingalandsliöinu i körfuknattleik JISLENZKA ungiingalandsliöiö I ‘ körfuknattleik lék tvo landsleiki gegn Englendingum um helgina, þegar þjóöirnar mættust I I Reykjavik og Njarövik. Englend- ingar unnu stóran sigur (92:69) I fyrri leiknum I Iþróttahúsi Haga- skóla á laugardaginn, en á sunnu- daginn unnu þeir nauman sigur (84:78) INjarövIk. Arni Lárusson l var bezti maöur Islenzka liðsins, I hann skoraöi 22 stig I fyrri leikn- um, en 26 stig I slöari leiknum. Spánn tapaði SPANN tapaöi fyrir Rúmeniu 0:1 I HM-keppninni i knattspyrnu, þegar liö landanna mættust I Búkarest. Meö þessum sigri hafa Rúmenar tekiö forystuna f 8. ribli heimsmeistarakeppninnar, en staöan er nú þessi i riðlinum: Rúmenla.1 1 0 0 1:0 2 Spánn.2 1 0 1 1:1 2 Júgóslavla.1 0 0 1 0:1 0 Valsmenn lögðu Hauka að velli — i bikarkeppninni i handknattleik Valsmenn unnu auöveldan sigur (27:25) gegn Haukum I bikarkeppninni I handknatt- ieik, þegar þeir mættust I Hafnarfiröi á sunnudaginn. Sigur Valsliösins var þó I hættu undir lokin, þegar Haukar fengu tækifæri til aö jafna, en ekki tókst þeim þaö —og Jón Karlsson skoraöi slö- kasti. Valsliöiö haföi ávalt frum- kvæöiö I leiknum og höföu leikmenn liösins yfir 17:13 I hálfleik, og undir lok leiksins voru þeir búnir aö ná upp sex marka forskoti — 23:17. Þá slökuðu þeir á og Haukum tókst aö minnka muninn tvis- var sinnum I eitt mark, fyrst 24:25 og siöan 25:26, en þegar staöan var þannig, fengu Haukar gullin tækifæri til aö jafna metin, en þeim brást bogalistin. Aö sjálfsögöu var Höröur Sigmarsson drýgstur. viö aö skora hjá Haukum — hann skoraði 10 mörk, en Jón Karls- son var markhæstur hjá Val, meö 8 mörk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.