Tíminn - 19.04.1977, Side 5

Tíminn - 19.04.1977, Side 5
Þriðjudagur 19. april 1977 llv'lH'l'l1’ 5 ^—n——■——^———- Krabbameinsfélagið beitir sér í skólunum A aðalfundi Krabbameinsfélags Reykjavikur, sem haldinn var fyrir nokkru, flutti formaöur fé- lagsins, Gunnlaugur Snædal dr. med., skýrslu félagsstjórnar. Kom þar fram að félagiö hélt uppi mjög umfangsmiklu fræðslustarfi á siöastliðnu starfsári, fyrst og fremst i skól- um landsins á öilum skólastig- um, en auk þess á fundum ým- issa félaga og stofnana og með öðrum hætti. Sérstök áherzla var lögð á að fræða um áhrif og afleiðingar tóbaksneyzlu. Hefur félagið m.a. gengizt fyrir skipulögöu fræðslu- og varnaðarstarfi á þvi sviði i 6. bekk grunnskólans. Hefst þaö með þvi að fram- kvæmdastjóri félagsins heim- sækir nemendurna I kennslu- stundum, en slöan er efnt til skipulegrar hópvinnu I bekkjun- um undir stjórn kennara með aðstoð Krabbarfieinsfélagsins. Starfsemi þessi, eem reynd var I nokkrum skólum I fyrravetur, hefur þegar á þessu skólaári náð til flestra skóla i Reykjavlk auk margra skóla utan Reykja vikur. Hefur hún boriö umtals- veröan árangur, sem gætt hefur með ýmsum hætti, og vænta má að komi enn betur I ljós siöar meir. I tengslum við starfið I skól- unum hafa krabbameinsfélögin siöan i haust gefið út blaöið Tak- mark, sem er helgað baráttu ungs fólks gegn tóbaksneyzlu. Þá hefur félagiö nýlega gefiö út bæklinginn Konur og reyk- ingar, svo sem frá hefur verið skýrt I fjölmiölum. Að vanda gekkst Krabba- meinsfélag Reykjavlkur fyrir happdrætti tvisvar á árinu 1976, vor og haust. Helmingur af á- góða happdrættisins rann til Krabbameinsfélags Islands. Voru það rúmlega 5,3 milljónir I króna, en samtals greiddi Krabbameinsfélag Reykjavikur meira en 6 milliónir króna til starfsemi samtakanna. Krabbameinsfélagi Reykja- vlkur bárust nokkrar góðar gjafir á árinu. Stærstu gjöfina, 600 þúsund krónur, gaf frú Karen Kristófersdóttir, Stór- holti 33 I Reykjavlk, til minning- ar um eiginmann sinn, Elías Eirlksson, og systur, Guðrlöi Kristófersdóttur. Daginn, sem aöalfundurinn var haídinn.i barst félaginu 60 þúsund króna 1 , gjöf frá Sveinbirni Jónssyni for- stjóra til baráttu félagsins gegn j tóbaksneyzlu. Það má til tfðinda teljast, að meðal þeirra sem sóttu aöal- fundinn, voru nokkrir 12 og 13 ára unglingar, sem nýlega höföu gengið I félagið. Fundurinn gerði samþykktir um ýmis áhugamál krabba- meinssamtakanna. Fara tvær þeirra hér á eftir, en samþykkt um tóbaksmál er birt sérstak- lega. 1. „Aöalfundur Krabbameinsfé- lags Reykjavlkur haldinn 7. marz 1977 vekur athygli al- mennings og opinberra stjórn- Veiðiár Laxveiðiárnar Grishólsá og Bakká i Helgafellssveit eru hér með auglýstar til leigu. Tilboðum sé skilað til Hauks Sigurðs- sonar, Amarstöðum fyrir 1. mai nk. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Höfum til sölu: Tegund: Arg. Verð i Þús. Datsun disel m/vökvastyri '71 1.100 G.M. Rally Wagon '74 2.700 Pontiac Le Mans Coupe '77 3.600 Toyota Crown station '74 2.100 Volvo 142 de luxe '74 2.050 Chevrolet Chevette sjólfsk. '76 2.000 VW Passat L '74 1.475 Volvo 144 sjálfsk. Öpel Delvan '71 500 Saab96 '71 800 Sunbeam 1250 '72 650 Chevrolet Vega station '74 1.550 Opel Caravan '72 1.250 Chevrolet Blazer '74 2.800 Scout II 6 cyl. beinsk. '74 2.200 Saab96 '72 950 Chevrolet Blazer '72 1.900 Skania Vabis vörubif r. '66 1.500 Renault.5TL '73 750 . Jeep Waqoneer Custom '74 2.700 Saab96 '74 1.550 Vauxhall Viva de luxe '75 1.150 Scout II V8/sjálfsk. '74 2.400 Mazda 929 4ra dyra . '75 1.700 éS Samband [juuuijutci: .„juiúiani—yB ^ Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMJ 38900 valda á mikilvægi fyrirbyggj- andi aðgerða til að koma I veg fyrir sjúkdóma, svo og þess starfs, sem unniö er til að finna sjúkdóma á byrjunarstigisvo aö koma megi við lækningu meö betri árangri en ella. Baráttan við berklaveikina er landsmönnum kunn og hve góð- um árangri þar var náö. Sama er aö segja um útrým- ingu sullaveiki og holdsveiki áð- ur, en báðir þessir sjúkdómar voru algengir á fyrri hluta þess- arar aldar. Nú er baráttan viö krabbamein i legi kvenna að skila árangri I fækkun alvar- legra sjúkdómstilfella og lækk- andi tlðni dauðsfalla. Þvl fé, sem varið er til þessa fyrirbyggjandi starfs, er þvl vel variö. Vill aðalfundur Krabba- meinsfélags Reykjavíkur skora á almenning og stjórnvöld landsins að auka stuðning sinn viö þá aöila sem aö þessum málum vinna”. 2. „Aðalfundur Krabbameinsfé- lags Reykjavlkur vekur athygli á því aö lyfjameðferö viö ýms- um tegundum krabbameins fer vaxandi meö ári hverju og ár- angur batnar að sama skapi eins og fram kom á ráöstefnu Krabbameinsfélags Islands um krabbameinslækningar á sl. ári. Skorar fundurinn á heilbrigð- isstjórnina að stuöla að sam- ræmingu á meöferð og byggja upp aðstööu fyrir þá lækna sem lagt hafa stund á sérnám á svibi krabbameinslækninga ”. Stjórn Krabbameinsfélags Reykjavlkur skipa nú auk for- mannsins, Gunnlaugs Snædal, þau Alda Halldórsdóttir hjúkr- unarfræðingur, Baldvin Tryggvason sparisjóðsstjóri, Guðmundur S. Jónsson dósent, Jón Oddgeir Jónsson fr. fram- kvæmdastjóri, Páll Gíslason yfirlæknir og Tómas Arni Jónasson læknir. Fram- kvæmdastjóri félagsins er Þor- varöur Ornólfsson lögfræöing- ur. Rúmgóður ódýr Fíat Fíat 125p < — Hámarkshraði 135 km. — Bensín- eyðsla um 10 lítrar per 100 km. — Kraftbremsur með diskum á öllum hjólum. — Radial-dekk. — Ryðvörn. — Tvöföld framljós með stillingu. — Læst bensínlok. — Bakkljós. — Rautt Ijós í öllum hurðum. — Teppalagður. — Loftræstikerf i. — Öryggisgler. — 2ja hraða miðstöð. — 2ja hraða rúðu- þurrkur. — Raf magnsrúðusprauta. — Hanzkahólf og hilla. — Kveikjari. — Litaður baksýnisspegill. — Verkfæra- taska. — Gl jábrennt lakk. — Ljós I f ar- angursgeymslu. — 2ja hólfa kabora- tor. — Synkronesteraður gírkassi. — Hituð afturrúða. — Hallanleg sætis- bök. — Höfuðpúðar. FIAT EINKAUMBOD A ISLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Siðumula 35 Símar 38845 — 38888

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.