Tíminn - 19.04.1977, Side 4

Tíminn - 19.04.1977, Side 4
4 Þriftjudagur 19. april 1977 Skáksamband íslands: Spassky stendur með pálmann í höndunum — eftir óverðskuldaðan sigur í 15. einvigisskákinni, þar sem Hort féll á tíma með unna stöðu fjarri — og Tékkar eru neðstir Gsal-Rvik — Smyslov aftstoftar- maftur Spasskys og fyrrum heimsmeistari i skák tefldi vift 85 Austfirftinga um helgina, vann 75 skákir, gerfti 9 jafntefli og tapafti 1. Sá sem sigrafti Smyslov var Gunnar Finnsson frá Eskifirfti. Teflt var á Egilsstöftum og tefldi Smyslov vift 42 á laugar- dag og 35 á sunnudag. í Evrópu- keppninni Gsal-Reykjavik — Tékkneska landsliftift f skák vantar illilega Hort þessa dagana en nú stendur Evrópukeppnin f skák sem hæst. Væri allt meft felldu, heffti Hort átt aft tefla á 1. borfti fyrir Tékka, en maraþonein- vfgift vift Spassky gerfti þær áætlanirab engu. Tékkar eru nú neftstir á mótinu meft 7 vinn- inga, en Sovétmenn eru efstir meft 18 vinn. Ungverjar eru i öftru sæti, Búlgararnir f þriftja, Júgóslavar ffjórfta, V-Þjóftverj- ar i fimmta, Rúmenar f sjötta, Englendingar f sjöunda og Tékkar reka lestina. Hort illa Smyslov tefldi við 85 menn um helgina frestað Gsal-Reykjavik. — Þaft var ekki hægt aft merkja þaft á andliti Boris Spasskys klukkan rúmlega tiu i fyrrakvöld, aft hann heffti þá nýlokift vift aft sigra andstæðing sinn, Vlastimil Hort, i 15. einvfgisskák þeirra. Spassky var þungur á brún og nifturlútur. Hann rýndi i stöft- una löngu eftir aft Hort haffti gengift vonsvikinn á braut — og þaft öri- afti ekki á brosi. Enda kannski ekki von. Spassky haffti vonlausa stöftu, þegar klukkan féil á Hort. Tékkinn heffti afteins þurft örfáar minútur, kannski 2-3, tilþess aft innbyrfta sigurinn. Og kannski var Spassky likaog ekki síftur niburlútur út af öftru. Taflmennska hans siftari hluta skákarinnar var óglæsileg og fingurbrjóturinn f 27. leik var voftalegur. En þótt Spassky væri súr á svip, lék gleftibros um varir Smyslovs, og Marina gat ekki dulift ánægju sina. Þessi skák var skemmtileg- asta skákin i einviginu fram til þessa og sannkölluö baráttu- skák. Upp kom drottningar-ind- verskt tafl og fékk Spassky fljótt rýmri stöftu, sem hann nýtti sér vel framan af skákinni. Voru skáksérfræOingar og leikmenn sammála um yfirburöi hvitu mannanna i stööunni og peös- vinningur á c-linunni voföi yfir lengi. Báöir keppendur notuöu mikinn tima, og stóö Hort þar höllum fæti eins og i skákinni sjálfri. Þegar 23 leikir höföu veriö leiknir, átti hann aöeins eftir um 12 minútur af umhugs- unartima sinum — og þá voru sem sagt 17 leikir fram aö biö. Spassky átti þá u.þ.b. helmingi lengri umhugsunartima eftir. En hafi þaö veriö ákvöröun Helgi vann Spasskys að reyna að flækja taflið meö þvi aö leika i 27. leik e4, og auka þar meö timahrak Horts, var það röng ályktun. Spassky, sem haföi haft töglin og hagldirnar i stöðunni, glopr- aði nú ekki aöeins þvi niður — heldur fékk Hort mögnuö sókn- arfæri. Og nú kom styrkur hans i ljós. Þótt við minúturnar væri aö kljást, lék hann hratt og yfir- vegað marga góöa leiki á meöan Spassky lék ónákvæmt, og þaö seig sifellt á ógæfuhlið fyrir honum. En klukkan tifaöi, og þar kom, aö visirinn á klukku Horts féll. Hann hafði þá eytt u.þ.b. 10 sekúndum frá þvi Spassky lék siöast og var i þann veginn að hlamma drottningunni niöur á g4-reitinn. En tækifæriö var úr sögunni, tjaldiö fallið. Hort fórnaöi höndum og dæsti. Hort hafði ekki tapað fyrir Spassky, um þaö vitnaöi staðan á skákboröinu. Hann hafði tap- að fyrir veikleika sinum, tima- hrakinu. Siðasta skákin Skákkapparnir fóru yfir stöftuna aft lokinni skákinni, og sigur vegarinn var meft tapaft tafl. Tfmamyndir: Róbert. kannski ekki aö ófyrirsynju, svo merkilegt sem það er i sögu á- skorendaeinvigja. Spassky stendur nú með pálmann i höndunum. Honum nægir jafntefli i skákinni i dag til þess að öölast rétt til áfram- haldandi þátttöku um réttinn til þess aö skora á Anatoly Karp- ov, heimsmeistara. Hort veröur aö sigra til þess aö ná Spassky aö stigum — og fari svo, munu þeir draga um það hvor haldi á- fram i keppninni. Sú ákvörðun var tekin á laug- ardag i samráði við FIDE og meö samþykki beggja kepp- enda. Einvigið haföi dregizt úr hömlu, sumardagurinn fyrsti var á næstu grösum, og hvorki mótshaldarar né keppendur vildu halda keppninni áfram. Þaö var ákveöiö aö tefla tvær skákir i viðbót, en draga siðan um þaö hvor fengi réttinn til þeir jafnir aö skákunum lokn- um. Þá yröi enginn sigurvegari, verölaunafénu yröi skipt bróö- urlega i tvo hluta — og umslag myndi ráöa hvor færi áfram i keppninni. Enn getur þetta gerzt, en til þess veröur Hort aö sigra i dag. En litum á skákina. Hvitt: Spassky Svart: Hort 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. e3 Bb7 5. Bd3 d5 6. 0-0 Rbd7 7. b3 Be7 8. Bb2 0-0 9. Rc3 C5 10. De2 Hc8 11 Hfdl Dc7 12. Hacl Hfe8 13. cxd5 exd5 14. Bf5 g6 15. Bh3 Hcd8 16. Ra4 Re4 17. dxc5 bxc5 18. Bxd7 Dxd7 19. Re5 Dc7 20. f3 Rf6 21. Rd3 c4 22. Rdc5 Bc6 23. Bd4 Bb5 24. Df2 Rd7 25. Rxd7 Bxd7 26. Rc3 Bf5 27. e4 dxe4 28. Rxe4 Bxe4 29. fxe4 c3 30. Hfl Bb4 31. Bxa7 Hd2 32. De3 Ha8 33. Bb6 Dd7 34. a4 c2 35. Bc5 Svartur féll á tima. Og þannig var staöan, þegar visirinn á klukku Horts féll. Hann var þá i þann veginn aö leika drottningunni á g4-reitinn. Sá leikur heföi gert út um skák- ina, þvi hvitur kemur engum vörnum við. Framhaldiö getur verið með ýmsum hætti, en Framhald á bls. 23 Spassky er ekki glaftur, en bros leikur um varir Smyslovs. Einar S. Einarsson forseti S.t. og Guftmundur Arnlaugsson rektor fylgjast meft. Aðalfundi auk þess sem eftir er að ganga frá reikningum vegna móts- haldsins. Fyrir fundinum liggja mörg mikilsverö og stefnumótandi mál fyrir skákhreyfinguna I landinu, svo sem endurskoöun laga Skáksambandsins í heild, svo og skáklaga þess, sem þar til kjörin milliþinganefnd hefur unniö aö. — á hraðskák- móti íslands Gsal-Rvik — Helgi ólafsson tryggfti sér titiiinn „hraðskák- meistari islands 1977” á sunnu- dag, er keppnin um hraftskák- meistara tslands fór fram. Helgi vann glæsiiegan sigur á mótinu, hlaut 16,5 vinning af 18 mögulegum. 1 öftru sæti varft Sævar Bjarnason. tslandsmeistarinn Jón L. Árnason hlaut „aöeins” 11,5 vinning á mótinu. 1 dag, þriðjudag, leiöa Spassky og Hort saman hesta sina i 16. sinn, og hefur Hort hvitt. Taflið hefst klukkan sautján að Hótel Loftleiðum — og hér er um aö ræöa lokaskák- ina i þessu einvigi, sem menn eru farnir aö nefna „áskorenda- Visirinn er fallinn. Hort tekur kiukkuna af borftinu og þaft er ekki um aft villast. Gsal-Rvik. — Akveftift hefur verift aft fresta aftalfundi Skák- sambands tslands, sem fram átti aft fara 23. april nk. til laug- ardagsins 14. mai. Þaft er vegna einvfgishaidsins sem til þessar- ar frestunar er gripift, og hefur stjórn Skáksambandsins verift svo önnum kafin, aft ekki hefur verift hægt aft sinna nægilega undirbúningi fyrir aftalfundinn,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.