Tíminn - 19.04.1977, Síða 17

Tíminn - 19.04.1977, Síða 17
Þriðjudagur 19. april 1977 17 ■ Alyktanir aðalfundar SÍN: Engan at vinnureks tur sem getur valdið tjóni á náttúru landsins A aðalfundi Sambands islenzkra náttúruverndar- samtaka voru ályktanir gerðar um orku- og iðnaðarmál og starfsleyfi kisiljárnsverksmiðju á Grundartanga. Voru álykt- anirnar á þessa leið: I. Um orku- og iönaðar- mál. Aðalfundur stjórnar SIN 1977 vekur athygli á þýðingu þess að Islendingar fari skynsamlega með orkulindir landsins og tekið veröi fyllsta tillit til umhverfis- verndar við hagnýtingu þeirra. 1 þvi skyni þarf að efla almenn- ar rannsóknir á virkjunarval- kostum og skoða vandlega þá þætti, sem varða umhverfis- vernd i hverju tilviki. Stjórn SIN bendir sérstaklega á eftirtalin atriði i þvi sambandi. 1. Orkulindir landsins eru tak- markaðar og þjóðin mun þurfa að nýta þær að verulegu leyti i eigin þágu i tið næstu kynslóða. 2. Við mat á virkjunarkostum ber að taka rikulegt tillit til umhverfisverndar og velja fyrst þá kosti, sem minnstri röskun valda á llfriki, nytjalandi og sérstæðum náttúruminjum. 3. Fráleitt er aö ráðstafa orku til atvinnurekstrar á vegum útlendinga eða festa hana til langs tima og gæta ber þess að orkuverð fer stöðugt hækkandi i heiminum. 4. Ekki skal leyfa hér neinn þann atvinnurekstur, sem valdiö geti tjóni á náttúru landsins og tryggja þarf fyrir- fram fullkomnar mengunar- varnir i iðnfyrirtækjum. Alls ekki á að leyfa starfrækslu iðn- fyrirtækja ef búnaður þeirra til mengunarvarna bilar, eða skilar ekki þeim árangri, sem til er ætlazt. 5. Stjórn SIN varar við sivax- andi ásælni útlendinga i iðnaðaraðstöðu hérlendis og til- raunum auðfélaga til að ná tangarhaldi á sjálfum orku- lindunum. Má i þvi sambandi benda á hina háskalegu „Inte- gral”-áætlun fyrirtækisins Alusuisse, en stjórnvöld hafa þegar léð máls á ýmsum þáttum hennar, m.a. þriðjungs stækkun álversins I Straumsvik I tengslum við Hrauneyjarfoss- virkjun. 6. Aðalfundur SIN skorar á stjórnmálaflokka i landinu að snúast gegn ásælni erlendra auðhringa og marka skýra stefnu i orku- og iðnaðarmálum, einnig með tilliti til umhverfis- verndar. Landsmenn hljóta að velja um leiðir i þeim efnum m.a. I alþingiskosningum, og þá þurfa náttúruverndarmenn og allur almenningur aö halda vöku sinni. 7. Þar eð orka veröur stöðugt dýrmætari og kostnaður eykst við öflun hennar, þarf að vinna skipulega gegn orkusóun, jafnt i atvinnurekstri sem á heimilum, og koma innlendum orkugjöfum i gagnið sem fyrst, hvarvetna þar sem þvi verður við komið. 8. Auk náttúrufræðilegra umhverfisrannsókna þurfa Framhald á bls. 23 Brúðuvagnar. Brúðukerrur i úrvali. Verð á vögnunum með plus áklæði 10.900 og með plasti 7.900 Kerrur kr. 2.300 og 4.700. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, símr 14806 Fyrir sumar- daginn fyrsta (Verzlun & Þjómista ) yr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y i Gardínubrautir g Langholtsvegi 128 — Sími 8-56-05 \ NÝTTFRÁ \ !WjJraMai í M/ÆKmmmz' 2 % r r/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/jr/Æ/*VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ \ Smíðum ýmsar \ l Auglýsingasími 5 gerðir af hring- J* * -- p og palla----- p stigum. 'z Höfum ^ einnig T'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J,/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a V/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ r> Tj ------------------------------i f Þriggja brauta gardínubrautir með 5 y ý og 8 cm kappa og rúnboga. ý á Einnig allar gerðir af brautum með 'A 2 4 viðarköppum. \ % 5 Smiðajarns- og ömmustengur. / Allt til gardinuuppsetninga. f J Mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ^ stöðluð ^ inni- og ^ útihandrið í ^ fjölbreyttu /. úrvali. I ___________________________í VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j YÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y PLASTGLER! Undir skrifborðsstólinn, i bátinn, bilinn, húsið, undir Ijósið, rúða i snjósleðann. Auglýsingaskilti með og án Ijósa. PLEXI-PLAST H.F. Laufásvegi 58 (Njaröargötumegin) Simi 2-34-30. STALPRYÐI Vagnhöfða 6 Sími 8-30-50 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/W/Æs Œ&Z'SlZ*-"**** Fc,rí'",a Métii' SSsrp ■ Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma eftir yðar óskum. Komiö eða hringið í síma 10-340 KOKK Lækjargötu 8 — Simi 10-340 t r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/JVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á f/*'/*'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ^ Viðgerðir CAV V/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a I A Skipholti 35 • Simar: J r/ 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa " ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/J á rafmagns- og díesel-kerf um HJáOSSI?— Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun -8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa % r r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A pípulagníngámeistari | ^ Blómaskreytingar Símar 4-40M94 & 2-67-48 ^ ^ við öll tækifæri Nýlagnir — Breytingar i i Viðgerðir 5 2 MICHELSEN y J Hveragerði - Simi 99- a ------• - 4225 %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A I V/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J \ Fegurð blómanna ! stendur yður til boða | _ phyris Unglingalinan: A Special Day Cream 4 Special Night Creamg Special Cleansing Tonic phyris Tryggir velliðan og þægindi. Veitir hörundi velkomna hvild. phyris UMBOÐIÐ r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ! SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavik Símar 30-585 & 8-40-47 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J '±/Æ '/ Sófasett á kr. 187.00 | Staðgreiðsluverð kr. 168.300 ^ Greiðsluskilmálar: / Ca. 60.00 við móttöku og A 15-20 þús. á mánuði i r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á fZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ \ DRðTTDRBEISLI - KERRURf /á Höfum nú fyrirliggjandi orginal drátt- r póstkröfu Þórarinn 4 arbeisli á flestar gerðlr evrópskra K /íenou»n ^ Kristinsson á % bíla. útvegum beisli með stuttum fyr- ± ( Klapparstlg 8 4 v irvara A allar nórðir hfla Mnfnm < 1 Sfmi 2-86-16 Heima: 7-20-87 2 , Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J T/ irvara á aliar gerðir bíla. Höfum / einnig kúlur, tengi o.fl ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ,'JT/Æ/a

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.