Tíminn - 19.04.1977, Síða 18

Tíminn - 19.04.1977, Síða 18
18 C^iliiiliUHl Þriðjudagur 19. april 1977 Fjölnota vagninn Má nota á margvíslegan hátt: Sem mykjudreifara og þarf þá aðeins að fá mykjudreifibúnað aftan á vagninn. Sem votheysvagn og er þá útbúinn vot- heysgrindum og sjálflosandi útbúnaði. Auka losunarfæriband að aftan fáanlegt. Sem baggavagn, þá útbúinn með grindum fyrir heybagga. Sem alhliða flutningsvagn. JF-vagninn nýtist allt árið og er þvi mjög hagstæð fjárfesting. Nánari upplýsingar hjá sölumanni Globusi LAGMÚLI 5, SlMI 81555 Starf lögreglumanns Starf lögreglumanns i Grindavik i afleys- ingar vegna sumarleyfa, mánuðina júni til september næstkomandi, er laust til umsóknar, Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. mai n.k. á eyðublöðum sem fást á skrif- stofu minni. Bæjarfógetinn i Grindavík /Jón Eysteinsson Fjármálaráðuneytið, 18. april 1977. Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuö 1977, hafi hann ekki veriö greiddur i siöasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 10%, en siöan eru viöurlögin 1 1/2% til viöbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og tjieö 16. degi næsta mánaöar eftir eindaga. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM l lesendur segja VERIÐ STERK 1 HJÓNABANDINU Hann var alinn upp viö slark, útilegu, skútuhark, kjörin settu á manninn mark, meitluöu svip og stældu kjark. Svo kvaiö stór- skáldiö örn Arnarson eöa Magnús Stefánsson, og enn eig- um viö sjómenn sem þurfa á sinni hörku aö halda. Þeir berj- ast viö óbllö náttúruöfl, og eru sannkallaöar hetjur Islands. En hvort sem er meölæti eöa mót- læti, þá er það svo aö stéttina, sem slika, æskumanninn unga vantar fótfestu I landi. Hann leitar gjarnan á vit Bakkusar. Hann ætlar aö verja dögunum I landi vel. Þaö má engan tfma missa. Kjöroröiö er konur og vín, og þó engin hamlngja, aö- eins eftirsókn eftir vindi. En þurfa ekki allir aö hlaupa af sér hornin? Jú vissulega, en verða ekki sumir árekstrarnir of stórkostlegir? Er ekki hægt að þroska fólk á annan veg, en þann aö helzt þurfi að reka sig á til aö taka út andlegan þroska? Er slíkt réttlætanlegt, þegar menningin er orðin jafn stór- kostleg og raun ber vitni? Má ekki byrja aö kenna æskunni yngri aö feta llfsveginn fram til sigurs. Sjómennskan er góðra gjalda verö en mundi hamingj- an ekki veröa meiri ef Bakkus væri ekki haföur með? A hann erindi til min og þln? Ég held varla. Þvl svo fagurt getur lífiö oröið aö viö getum lifað á guös vegum. Megisá sigur á sjálfum þér veröa kærkominn. Guö vill búa I þér, gera þig aö meiri manni, sannri konu. Hann vill umfram allt leiöbeina bæöi mér og þér, svo viö höfum það fyrir stafni sem nýtilegt getur talizt. Vegir guös eru órannsak- anlegir, ekki siður en okkar mannanna, en ég vil aöeins ráö- leggja þér eitt, láttu guö búa I þér, þá feröu ekki á mis viö hann. Hann kallar á þig. Hann kreistir þig, unz þú finnur til, Hann gæti oröiö þú sjálfur, ef þú og karlar þeir, sem til greina koma. Um „ólik siöræn viöhorf karls ogkonu” er ég ekki fróöur.Eins skal ég játa, aö mér varð ekki fyllilega ljóst viö lestur ljóösins um brúöi ársins 1961, ab ,,hún tekur aö sér það hlutverk aö leiöa hann til trúfesti vegna þess aö hún treystir sér til aö vinna bug á lauslyndi hans og byggja upp góöa sambúö”. Éghef alltaf hallast aö þvi sem Hávamál segja: A hverfandi hveli voru þeim hjörtu sköpuö og brigö I brjóst lagin. Ég vissi ekki hvort annað kyniö var hverflyndara en hitt, þó aö þjóöfélagsaöstæöur hafi þrýst á þaö, aö konur af annar- legum ástæöum sæktust meira eftir varanlegri stöðu annars vegar en á hinn bóginn stunduöu þaö aö vera „brúöur einnar næt- ur”. Hávamál gleyma þvi ekki aö brigöur er karla hugur konum en viröast telja nokkuö jafnt á komiö meö kynjunum I þeim efnum. Hitt þekki ég, aö ýmsum er þaö metnaöarmál aö vera tekn- ir fram yfir aöra en þaö hélt ég lika aö ætti sér staö um bæöi kynin. Heimsóknir mínar til skáld- konunnar á „grasekkjumanns”- timum minum koma þessu litiö viö — hélt ég — en gott er hún minnist þeirra meö ánægju og ekki ætti ég vist siöur aö þakka þvi aö meir voru þær heimsókn- ir geröar aö hennar frumkvæði en minu. H.Kr. Ég þakka fyrir mig Ekki er þaö margt sem mig langar til aö segja vegna grein- ar Þórunnar Elfu i Timanum 31. marz. Þaö er ágætt aö höfundar skrifi sjálfir um verk sin lesend- um til skilningsauka. Ég þykist skilja aö Þórunn telur ijóst af skáldskap sinum „hvaö liggur aö baki frelsisþrá konunnar og hvab hún i raun og sannleika vill”. Svariö hún vill njóta sin, „veröa vitur og sterk, veröa góö, veröa heil, veröa merk”. Hér svara ég þvi til, að konum hefur á liönum öldum tekizt aö láta þessa ósk rætast. Þaö hafa veriö til góöar, heilar og merkar konur. Hitt er svo mikiö mál hvernig áskalhaida svo aö allir njótisin — fái þann þroska sem þeim er mestur eiginlegur. Þvi er á margan hátt ósvaraö enn, jafnt um konur sem karla. Almennu oröin — aö vilja njóta sin — segja litiö um hvaö viö viljum I „raun og sann- leika”. Þaö eru nú meira en 60 ár siöan konur fengu kosningarrétt og kjörgengi til jafns viö karla. Mikiö af þeim tima hafa stjórn- málaflokkarnir veriö aö leita og biöa eftir konum, sem þeir gætu beitt fyrir sig i baráttunni. Kon- um stendur opiö aö starfa i hvers konar félögum og þaö dregur ekki úr kjörfylgi þeirra aö þær eru konur þegar þær þykja vinna og berjast jafnvel ert honum þóknanlegur. Láttu sjálfstraust þitt vaxa i þóknan- legu hlutfalli viö guö. Hann er hér, Hann er alls staðar, bara ef þú hefur opiö til hans. Gerbu drottinn vorn, Jesúm Krist aö þínum andlega félaga. Vertu trúr á mannlifsbraut, og þér veröur launaö rlkulega, þvi á- vöxturinn ert þú sjálfur umfram allt heilbrigöur sannur Islend- ingur, sönn mannvera. Lituröu á sjálfan þig sem ein- stakling eða félagsveru? Sem sannur segir hvort tveggja. Þannig er okkur llka bezt borg- iö. Eftir aö þú gengur I hjóna- band, er félagsveran heppilegri. Meiri hamingja, færri árekstr- ar. Þannig er minni hætta á feröum að þú berjist einn. Kon- an vill og veröur aö fá að taka þátt-I lifi þlnu. Þannig er minni hætta á andlegri togstreitu. Þú veröur sjálfum þér samkvæm- ur, og heilsan sem er allt, verð- ur alltaf I lagi. Engir hnökrar I taugakerfinu. Hreysti þin verður óumdeilanleg. Eins og ég sagði, þú ertallt, konan þln enn meira. Þannig tefliröu fram til sigurs, fyrir niöja þina, börnin þln. Vertu guöi þóknanlegur. Vertu sjálfum þér þóknanlegur, og mundu eitt þú skalt elska ná- ungann eins og sjálfan þig, og þó skaltu muna eitt þú skalt ekki elska sjálfan þig um of, þú verður að sækjast eftir fórnar- lund, aö geta fórnaö þér fyrir aöra. Þannig nærðu takmark- inu. Þú sjálfur sem heilsteyptur einstaklingur, ert vlgorð bibll- unnartilbetralIfs.Fórnin gerir þig sterkan, svo sterkan aö þú manst ekki eftir sjálfum þér. En er það ekki takmarkiö aö geta gleymt sjálfum sér. Guð hefur talað. Hann vill öllum vel. Hann berst til sigurs fyrir mig og þig. Hann mun ná slnu takmarki I mér og þér. Hjónabandiö er æðsta stofnun mannkyns. Að þvl þarf aö hlúa. Steinarr Benediktsson Aö þvl verður hlúö. Styrkur þess, er samheldni félagsver- anna, ástin sem I okkur býr. Ekki fleiri hjónaskilnaði, börnin eiga kröfu á þvl. Það má vera aumt llf, svo ekki borgi sig aö halda saman, aö minnsta kosti barnanna vegna. Tveir ein- stakiingar, sem gátu notizt, hljóta aö geta haldið áfram aö njótast. Ast sem einu sinni var vakin, má ekki slokkna, þaö er kjörorö siðalögmálsins. Ástin er aflgjafialls, þú mátt ekki gefast upp, þó að þér finnist aö þú hafir þaö ekki eins gott og konan I næsta húsi. Þú mátt ekki veröa taugaveikiuninni aö bráö. Þú veröur að verahamingjusamur, hamingjusöm, þó að engin sé frystikistan, en ég skal fúslega viöurkenna aö I nútíma menn- ingu er erfittaö vera án Isskáps. Hafirðu á annað borð oröið ást- fanginn, þá áttu Isskáp. Frysti- kistan kemur seinna, ef guö og heilsan lofar. Trúöu á aflið I sjálfum þér og þú munt hljóta andlegan sigur, þann sigur sem er okkur öllum kærkomnastur. Steinarr Benediktsson, rithöfundur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.