Tíminn - 19.04.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 19.04.1977, Blaðsíða 20
20 Þri&judagur 19. april 1977 10 leikmenn Coventry ASTON Villa heldur ennþá í vonina um meistaratitil eftir 3:2 sigur yfir Coventry á Highfield Road, en Coventry færistennþá nærfallinu. í fyrri hálfleik var lið Coventry mun frískara, og virtist sem þeir myndu ganga með sigur af hólmi. lan Wallace skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Coventry snemma í fyrri hálf leik, en Little tókst að jaf na fyrir Villa. En rétt f yrir hlé tókst Wallace aftur að ná forystunni fyrir Coventry og hafði Coventry mjög verðskuldaða 2:1 forystu í hálfleik. En snemma i seinni hálfleik breyttist gangur leiksins skyndi- lega. Dugdale var rekinn af velli eftir aö hafa brotið tvivegis illa af sér, og tiu leikmenn Coventry réðu ekki við ellefu leikmenn Villa. A siðustu 10 minútunum skoruðu þeir Cowans og Deehan fyrir Aston Villa og sigurinn varð þeirra. Manchester United var greini- lega með hugann við undanúr- slitaleikinn við Leeds og beittu leikmenn sér ekki eins og skyldi i leiknum á móti Leicester. 1 hálf- leik var staðan 0:0, en snemma i seinni hálfleik skoraði Earle fyrir Leicester. Þá fyrst vöknuðu leik-’ menn United til lifsins og innan tiu minútna hafði Jimmy Green- hoff jafnað metin eftir góðan undirbúning Pearson. Fleiri urðu mörkin ekki, og það eina, sem Manchester United getur nú keppt að i deildinni, er sæti i UEFA keppninni næsta keppnis- timabil. Trevor Francis var enn á skot- skónum, þegar Birmingham vann 2:0 sigur yfir Stoke á St. Andrews i Birmingham. Hann skoraði fyrra mark Birmingham i fyrri hálfleik, en i seinni hálfleik bætti Kenny Burns við öðru markinu og Stoke-liðið er ekki ennþá komið úr allri fallhættu. Derby náði tveggja marka for- ystu á móti Everton á Baseball Ground, en það dugði ekki til, þar sem leiknum lyktaði með 3:2 sigri Everton. Gerry Daly skoraði úr vitaspyrnu i fyrri hálfleik, og skömmu seinna skoraði hann aftur meö þrumuskoti af nokkuð löngu færi. Rétt fyrir hlé tókst Latchford að minnka muninn, þannig að Derby hafði 2:1 forystu i leikhléi. 1 seinni hálfleik skoruðu svo McKenzie og Pejic fyrir Everton og Derby-liðið er ennþá i mikilli fallhættu. Newcastle náði forystunni i leiknum á móti West Ham á 44. minútu leiksins, þegar Gowling skoraði, en þá þegar hefðu leik- menn West Ham átt að vera búnir að gera út um leikinn sér i hag. En i upphafi seinni hálfleiks fóru leikmenn West Ham illa með upp- lögð færi, klaufaskapur, sem gæti reynzt West Ham dýr. Newcastle notaði aftur á móti sin tækifæri, og þeir Cannell og Nulty skoruðu undir lok ieiksins, og iokatölur urðu 3:0 Newcastle i vil, mjög mikið á móti gangi leiksins. — réöu ekki við 11 leik- menn Villa Q.P.R. vann góðan sigur yfir Middlesbrough á útivelli, 2:0, og með þessum sigri komst liðið upp fyrir mesta hættusvæðið. Ron Abbott skoraði i fyrri hálfleik, og i seinni hálfleik bætti Masson viö öðru marki. Norwich vann 2:1 sigur yfir Bristol City á Carrow Road i Nor- wich, og dökknar nú heldur betur útlitið hjá liði Bristol City. Peters skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Norwich, en Cormack jafnaði fyrir Bristol fyrir hlé. 1 seinni hálfleik var aðeins skorað eitt mark, og var þar að verki Reeves fyrir Norwich. Ó.O. Loksins aftur Liverpool-sigur — yfir Arsenal á Anfield Road SÍÐUSTU fjögur keppnistimabil hefur Liverpool ekki tekizt að vinna sigur yfir Arsenal á heimavelii sinum, Anfield, en tapað þremur leikjum, og gert eitt jafntefli. En i leiknum á laugardaginn var aidrei neinn vafi á þvi hvorum megin sigurinn myndi hafna. Liverpooi var greinilega mörgum gæðaflokkum fyrir ofan Arsenal- liðið, og hefði sigur Liverpool átt að verða mun stærri eftir gangi leiksins. Það varPhilNeal, sem gaf Liverpool tóninn á 20. minútu leiksins, þegar hann sendi þrumuskot af 25 metra færi, sem hafnaði efst i markvinklinum.Rimmeráttiengamöguleika áaöverja þetta skot. Þrátt fyrir nær stanzlausa sókn af hálfu Liverpool í fyrri hálfleikn- um, var árangur erfiðisins aöeins þetta eina mark. t seinni hálfleik var sömu sögu aö segja, Liverpool sótti stanz- laust, en afraksturinn varð aöeins eitt mark, en það skoraöi Kevin Keegan með þrumuskoti á 77. minútu leiksins. Þaö sem eftir var leiksins áttu sóknarmenn Liverpool ótal tækifæri til að bæta við markatöluna, en allt rann út i sandinn. Það verður greinilega erfitt að velta Liverpool úr sessi á toppi 1. deildar. Ipswich liöið vantar greinilega reynslu til að standa i haröri baráttu, helzt kemur til greina, að Manchester City takist að kom- ast upp fyrir Liverpool, ef liðið nær góðum endaspretti. Liverpool á erfiöa leiki fyrir höndum bæði i bikar og Evrópubikar, og gæti það komiðniðuráleikliösinsldeildinni. ó.O. 1. DEILD BIRMINCHM (01 2 ST0KE (0) O Francis. Burns 19 554 COVENTRY (2) ...2 A VILLA (1) ...3 Wallace, 2 Cowans, Dcehan, 31,158 Little 0F.RÐY (2) 2 EVERT0N (0) ...3 Da!y 2 (1 pen) Lalchford, Pejic, 23,443 McKenzie LEE0S (2) 2 IPSWICH (1) ...1 McGhic, Bertschin Clarhe (pcn) 28,578 LIVERPOOL (1) 2 ARSENAL (0) ...O Neal, Keesan 48,174 MAN UUTD (0) 1 LEiCESTcR (0) 1 Greenhoff J Earle—49,161 MIDDLESBRO (0) O D.P.R. (1) 2 14,500 Abbott, Masson NEWCASTLE (1) 3 WEST HAM (0) O Gowling, Cannell, Nulty 30,967 N0RWICH (1) 2 BRIST0L C (1) ...1 Peters, Rcevcs Cormack—18,434 T0TTENHAM (0) 1 SUMDERLANO (0) 1 Joncs Hoíden—34,185 WEST BR0M (0) O MAN CITY (1) ...2 24,889 Tucart, Kidd 2. DEILD BLACKBURN (0) O W0LVES (0) 2 11,291 Hibbitt (pen), Richards BLACKP00L (0) 2 CHARLT0N (2) 2 Walsh 2 (1 pen) Flanagan, Barry 8,686 B0LT0N (2) 3 Whatmore 2, Jones, P S0UTHAMPTN (0) O 20,095 BRISTOL R (1) 1 BURNLEY (0) ...1 Powell—6 373 Noblc CARDIFF (3) 4 LUT0N (1) 2 Sayer, Friday 2, Futcher, R, Dwyer Chambers—10,460 CHELSEA (0) 2 N0TTM F0R (1) 1 Britton, ONeill—36,499 Finnieston MILLWALL (1) ...1 CARLISLE (9) ...1 Seasman Tait—5,237 N0TTS CO (0) ...O 14,847 FULHAM (0) O 0LDHAM (2) 3 HEREF0R0 (2) ...5 Whitílc, Shaw, McNeil 2. Robins Spiring 2, Hicks o.g.—7,733 0RIENT (0) O SHEFF IITD (1) ...2 4,795 Franks 2 PLYMQUTH (0) ...1 HULL (0) 2 Hall Dobson 2—8,694 Totten- ham hafði heppnina með sér Leikur Tottenham og Sunderland á White Hart Lane bar það greinilega með sér að liðin væru að berjast fyrir tilverurétti sínum i 1. deiid. Mikið var um mistök hjá leikmönnum beggja liða, taugaóstyrkurinn var greini- lega ailsráðandi. En ef á heildina er iitið þá var stigið, sem Sunderland náði sér þarna I, veröskuldað, og meö smá heppni hefði liðið getað náð i bæði stigin. Mjög fá marktækifæri sköpuðust í fyrri hálfleik, helzt bar til tlðinda áð þeim Peter Taylor og Tony To- wers lenti saman og voru þeir báðir bókaðir. En þegar aöeins tvær mlnútur voru liðnar af seinni hálfleik náöi Sunderland forustunni. Mike Docherty sendi háan bolta fyrir mark Tottenham, og þar stökk Holden hæst og tókst að skalla knöttinn fram hjá Daines I marki Totten- ham. Við aö fá þetta mark á sig jókst taugaóstyrkurinn til muna hjá leikmönnum Tott- enham, og á næstu mlnútum skall hurö oft nærri hælum uppviömarkþeirra.Ená 60. mlnútu sendi Armstrong góöan bolta fyrir fætur Chris Jones, og hann lét vaða af 20 metra færi og knötturinn hafnaði I markhorninu. Þaö sem eftir var leiksins var Sunderland meira I sókn og mjög litlu munaði skömmu fyrir leikslok að Holdeh tæk- ist aö skora, þegar hann komst einn inn fyrir vörn Spurs, en hann var of seinn aö skjóta, og Daines tókst aö klófesta knöttinn við fætur hans. Ó.O. GERRY ARMSTRONG... leikmaður Tottenham sézt hér brjótast fram hjá tveimur leikmonnum Sunderland á laugardaginn á White Hart Lane. Manchester City enn með i toppbaráttunni Brian Kidd var WBA erfiður — átti þátt i báðum mörkum (2:0) City á Hawthorns ÞESSI sigur Manchester City yf ir WBA á The Haw- thorns gerði vonir WBA um að komast í UEFA keppn- ina á næsta keppnistíma- bili næstum að engu, en um leið hélzt Manchester liðið áfram í kapphlaupinu um meistaratignina í ár. Lið WBA varð fyrir miklu áfalli þegar á 2. minútu leiksins, þegar Bryan Robson fótbrotnaði, er hann féll illa til jarðar eftir á- rekstur við Dennis Tueart. Toby Brown kom inn á fyrir hann, en skömmu seinna meiddist David Cross einnig illa, og haltraði hann það sem eftir var leiksins. Þrátt fyrir þetta átti WBA skemmtileg- ar sóknarlotur, en mennirnir á bak viö þær voru þeir Johnston og Cunningham. En Corrigan i marki City var i vigamóði, og lét ekkert fram hjá sér fara. Man- HÖRKUKEPPNI — í ensku 2. deildinni 1 annarri deildinni er keppnin um þrjii efstu sætin jafnhörð og áöur, en úrslit helgarinnar voru samt hagstæðust fyrir Wolves, Chelsea og Bolton, sem öll unnu. Úlfarnir lentu I kröppum dansi I Blackburn áöur en þeim tókst að tryggja sér 2-0 sigur. Richards skoraöi Ifyrri háifleik fyrir þá, en eftir það mark var nærri látlaus pressa að marki Wolves, en inn vildi knötturinn ekki. Um miðjan seinni hálfleik tókst slöan Ken Hibbitt að auka forystu Wolves I 2-0 og hélt Wolves þeirri forystu út leikinn nokkuð á móti gangi hans. Framhald á bls. 23 chester City náði forystunni á 25. minútu leiksins, þegar Brian Kidd skallaði knöttinn skemmti- lega fyrir fætur Tuearts, og Os- borne i marki WBA réði ekki við fast skot hans. Það sem eftir var til hálfleiks sótti lið WBA mikið, en lið Manchester City sýndi það oft á tíöum hve skyndisóknir þess geta verið hættulegar. t seinni hálfleik tókst City að skora eftir 16 minútna leik, og innsigla þar með sigur sinn. Peter Barnes lék upp kantinn og gaf hárnákvæman bolta á höfuð Brian Kidd og Osborne átti engan möguleika á að verja fast skalla- skot hans. Liðin voru þannig skipuð: WBA: Osborne, Mulligan, Strat- ham, Martin, Wile, Robertson, Robson (Tony Brown), Cunning- ham, Cross, Giles, Johnston. Manchester City: Corrigan, Clements, Donnachie, Booth, Watson, Owen, Barnes, Keegán, Kidd, Hartford, Tueart. Þess má aö lokum geta, að þessi leikur verður á dagskrá is- lenzka sjónvarpsins á næstunni. ó.o.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.