Tíminn - 19.04.1977, Síða 14

Tíminn - 19.04.1977, Síða 14
14 Þriöjudagur 19. april 1977 krossgáta dagsins 2467. Lárétt 1) Dökka 5) Verkfæri 7) Nes 9) Svik — b 11) Kona 13) Dreif. 14) Ungviöi 16) Guö. 17) Stórt. 19) Hraustri Lóörétt 1) Járnmél 2) Hasar 3) Fraus 4) Neglur 6) Tjargaöi 8) Kind- ina 10) Flipar 12) Skyldmenni 15) Rog 18) Eins. Ráöning á gátu no. 2466 Lárétt 1) Naskur 5) Súg 7) Dr. 9) Agat 11) Dós 13) 111 14) Arka 16) DE 17) Óskin 19) Grannt. Lóörétt 1) Nuddar 2) SS 3) Kúa 4) Uggi 6) Útlent 8) Rór 10) Aldin 12) Skór 15) Asa 18) KN. Akranes og nágrenni Innlend og erlend sófa- sett. AAargar gerðir. Verð frá kr. 171.000 Til fermingargjafa: Skatthol, kommóður, skrifborð með plötu- geymslu, skrifborðs- stólar o. fl. 10% staðgreiðslu af- sláttur. Húsgagnaverzlunin STOFAN Stekkjarholti 10, Sími 93-1970 LoríA ■kyndihjálp! RAUOIKROSSÍSLANDS Vil kaupa traktor Helzt Ferguson, annars aðrar tegundir, með eða án ámoksturs- tækja. Sími 93-2148. Frá Hofi Mikið af nýjum hannyrðavörum Gefum ellilifeyrisfólki 10% afslátt af handa- vinnupökkum. HOF HF. Ingólfsstræti 10 á móti Gamla Bíói Kveöjuathöfn vegna andláts mannsins mins, Friðriks Jónssonar frá Þorvaldsstööum i Skriödal, er andaöist 16. þ.m. veröur 1 Fossvogskirkju miövikudag- inn 20. april kl. 15. Sigriður Benediktsdóttir Eiginmaöur minn og faöir okkar Karl Guðmundsson rafvirkjameistari, Grettisgötu 58 B, andaöist i Landakotsspitala aö kvöldi 15. april. Margrét Tómasdóttir og börn. Alúöarþakkir sendum viö til allra er sýndu vinarhug viö andlát og útför Guðjóns Bj. Guðlaugssonar Efstasundi 30. Sérstakar þakkir til reglusystkina IOGT, Sunddeildar KR. lækna hans og hjúkrunarfólks Borgarspitalans og Land- spitalans. Ingibjörg E. Waage, Elin Þ. Guöjónsdóttir, Eggert Guöjónsson, Eygló F. Guömundsdóttir, Guöjón B. Eggertsson, Magnús Þór Eggertsson, Magnús Guðlaugsson, Dagný Jónsdóttir, Ingibjörg Guölaugsdóttir, Þorsteinn Pálsson. Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför ívars Hreinbergs Jónssonar frá Hálsum, Sléttahrauni 15, Hafnarfiröi. Sérstakar þakkir, Hlaöbæ h.f. fyrir veitta viröingu og hjálp. í dag Þriöjudagur 19. april 1977 Heilsugæzlá; Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garðabær: , Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. . ■ Læknar: Reykjavik — Kópavogur. ! Dagvakt: Kl. 08:00-17:00. i mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka f Reykjavlk vikuna 15. til 21. april er I Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iöunn. Þaö apó- tek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna veröur I Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Heimsóknartimar á Landa- kotsspítala: Mánudaga til ' föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. ------------------------\ Lögregla og slökkvilið Lögregla og slökkvilið Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. r ' ' Bilanatilkynningár ~ ' -' Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. umabilanir simi 95. biianavakt borgarstofnana. simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ardegis og á helgidögunv er svaraö allan sólarhringínn. Vaktmaður hjá Kópa- vogsbæ Bilanaslmi 41575 slmsvari. Félagslíf —e-------------------- Hvitabands-konur halda fund aö Hallveigarstöðum i kvöld þriðjudaginn 19. aprii kl. 8.30. Spiluð veröur félagsvist. Frá Sambandi islenzkra nátt- úruverndarfélaga: Þriöjudag- inn 19. april kl. 20.30 i Norræna húsinu veröur kynnt náttúru- vernd á Vestfjöröum, Einar Eyþórsson flytur erindi um gróöurfar i friölandi á Horn- ströndum. Ölafur K. Pálsson ræðir um fiskungviöi I Isa- fjaröardjúpi. A vegum Nátt- úrufélags Vesturlands flytur Þorsteinn Þorsteinsson erindi um Arnarvatnsheiöi og Tvi- dægru. Frá Katta vinafélaginu: Kattaeigendur vinsamiega merkiö ketti ykkar. Frá Garöyrkjufélagi tslands: Næsti fræöslufundur Garð- yrkjufélags Islands verður haldinn i Félagsstofnun stúd- enta, aðalsal (inngangur Þjóöminjasafnsmegin), í kvöld, þriöjudaginn 19. april kl. 20.30. Fundarefni: Einar Ólafsson kennari talar um dallurækt og sýnir myndir. Allir velkomnir. Stjórnin. Siglingai' Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfell fór 16. þ.m. frá Reykjavik til Gloucester. M/s Disarfell er væntanlegt til Reyöarfjaröar i dag frá Heröya. M/s Helgafell fór i gærkvöldi frá Akureyri til Reykjavikur. M/s Mælifell fer væntanlega i kvöld frá Hafn- arfiröi til Vestmannaeyja. M/s Skaftafell lestar á Eyja- fjaröahöfnum. M/s Hvassafell fer væntanlega i kvöld frá Akureyri til Seyöisfjaröar. M/s Stapafeil fer i dag frá Akureyri til Reykjavikur. M/s Litlafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. M/s Vesturland los- ar á Vestfjaröahöfnum. M/s Suðurland er væntanlegt til Hornafjarðar I dag frá Rotter- dam. M/s Janne Silvana lest- ar i Svendborg til Noröur- landshafna. M/s Ann Sandved losar á Austfjarðahöfnum. Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN — CTLANS- DEILD, þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOK- AÐ ASUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27,slmi 27029. Opnunar- tímar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi - 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. * kl. 13-16. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Mánud.-- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 1, slmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,slmi 83780. Mánud.-föstud. kli 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjón- dapra. FARANDBÓKASÖFN — Af- greiðsla I Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. BÓKABILAR — BÆKISTÖÐ 1 BÚSTAÐASAFNI, slmi 36270. Viðkomustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9þriöjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnesfimmtud. kl. . 7.00-9.00. Verzl. viö Völvufellmánud. kl. 3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskólimiövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miö- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS Verzl við Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/ Kleppsvegur priöjud. kl. 7.00-9.00. Laugaiækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TON Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00-9.00. -----------------—-------\ AAinningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúö Braga Verzlunarhöllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveöjum slm- leiöis I sima 15941 og getur þá innheimt i giró. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stööum: I Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustlg 4, Versl. Bella. Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. 1 Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. I Hafnarfiröi: Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. ' j - ------ ,-' Tilkynning A Þriðjudagur 19. april.Kl. 20,30 Náttúruvernd á Vestfjöröum. Kynning VN. V. Vestfirzk náttúruverndarsamtök (VN). Eyþór Einarsson flytur erindi með litskyggnum um gróður- far I friölandinu á Hornströnd- um. ólafur K. Pálsson ræðir um fiskungviði i tsafj.djúpi. hljóðvarp Þriðjudagur 19. april. 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Geirlaug Þorvaids-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.