Tíminn - 19.04.1977, Síða 23

Tíminn - 19.04.1977, Síða 23
Bliiiiiín; 23 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi verður til.viðtals laugar- daginn 23. april kl. 10-12 að Rauöarárstig 18. Austurríki — Vínarborg Vegna forfalla hafa örfá sæti losnaö i ferö okkar til Vinarborgar 21. mai. Upplýsingar i skrifstofunni Rauðarárstig 18, simi 24480. Hinn árlegi sumarfagnaöur Framsóknarfélags Arnessýslu verö- ur haldinn að Flúðum miðvikudaginn 20. april (siðasta vetrar- dag) og hefst kl. 21.00. Ræðumaður kvöldsins veröur Vilhjálmur Hjálmarsson, mennta- málaráðherra. Tvö pör úr Dansskóla Sigvalda sýna dans. Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi. Framsóknarfólk, Kjósarsýslu Framsóknarblað Kjósarsýslu býöur velunnuruni slnum upp á hagstæöar ferðir til Costa del Sol, Kanarieyja, Irlands og Kan- ada á vegum Samvinnuferöá I sumar. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42 Mosfellssveit. Simi 66406 á kvöldin. Hafnarfjörður, Garðabær, Bessastaðahreppur Hörpukonur halda aðalfund að Lækjargötu 32 Hafnarfirði þriðju- daginn 26. april kl. 20.30. Stjórnin. Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna i Hafnarfiröi Lækjargötu 32 er opin alla mánudaga kl. 18.00-19.00. A sama tima er viðtalstimi bæjarfulltrúa og nefndarmanna flokksins. Siminn er 51819. Mosfellingar Haukur Nielsson ræöir um hreppsmálin i veitingahúsinu Aning 1. mai kl. 20.00. Funearboöendur. Framsóknarfélag Húsavíkur Aðalfundur verður haldinn i Félagsheimili Húsavikur sunnu- daginn 24. apríl n.k. kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarmálefni 3. önnur mál. Stjórnin Q Alþingi félagsfræbilegar athuganir að verða fastur þáttur i undir- búningi orku- og iöjuvera, þar eö röskun á þvi sviöi getur jafn- vel veriö enn afdrifarikari en mengun frá þeim. II. Starfsleyfi kísiliárn- verksmiöju f Hvalfirði Aðalfundur SÍN fordæmir harölega tilslakanir frá nauðsynlegum mengunar- vörnum, eins og þær birtast I starfsleyfi fyrirhugaðrar kisil- járnverksmiðju i Hvalfirði. Með þvi hafa tillögur Heilbrigðis- eftirlits rikisins og Náttúru- verndarráös veriö sniðgengnar og að engu hafðar i mörgum veigamiklum atriðum og þarmeð veitt háskalegt fordæmi fyrir annan iðnrekstur. Telur stjórn SIN meö ólikindum að sjálft Heilbrigöis- ráöuneytiö skuli standa þannig að málum og skorar á Alþingi að taka i taumana og neita að samþykkja frumvarp til laga um verksmiöjuna, nema starfs- leyfi hennar veröi breytt I samræmi við tiilögur Heil- brigöiseftirlitsins frá þvi i janúar siðastliönum. Laxness í Þjóð- leikhúsinu á 75 ára afmælinu A laugardaginn kemur, 23. april, verður Halldór Laxness 75 ára. 1 tilefni afmælisins veröur flutt dagskráin MANNABÖRN ERU MERKILEG á stóra sviði Þjóöleikhússins, en það er upp- lestrar- og söngdagskrá I 0 Spassky getur ékki leitt til annars en taps fyrir hvit. Litum á örfá dæmi: 35...Dg4 36. Hf2 — Hdl 37. Hfl — Bd2 og bæði drottningin og hrókurinn eru i uppnámi. Hvita staðan hrynur. 35. ~... Dg4. 36. g3 — Dh5 37. Hf2 — Hdl 38. Hfl — Bb2 og staöan er glöt- uð. 35.Dg4 36. g3 — Dh5 37. h4 Bxc5 og drottningin er leppur. 35...Dg4 36. Hf2 — Hdl 37. Kg2 — Bxc5 38. Df3 — bxf2 39. Kxf2 —Dxh2— og svartur vekur auð- veldlega upp drottningu, auk þess sem hann er hróki yfir. 0 2. deild Chelsea vann heppnissigur, en samt mjög mikilvægan sigur, á Nottingham. I fyrri hálfleik náöi O’Neill forystunni fyrir Notting- ham og var 1-0 forysta þeirra I hálfleik of lltil miðaö við gang leiksins. Snemma 1 seinni háifleik tókst Britton aö jafna metin fyrir Chelsea og fjórum minútum fyrir leikslok skoraði FinniaFinnieston sigurmark þeirra, en var þá svo greinilega rangstæður, að hörð- ustu Chelsea áhangendur viöur- kenndu að markiö hefði veriö gólöglegt. Enstigin tvö voru mjög kærkomin fyrir Chelsea, þar sem Nottingham-liðiö var komið hættulega nálægt einu af þremur efstu sætunum. Bolton vann óvæntan stórsigur yfir Southampton, en Southampt- on-liðinu hefur vegnaö vel að undanförnu. Whatmore skoraði tvivegis fyrir Bolton, en Paul Jones bætti siðan þriðja markinu viö. Við þennan sigur batnaði staða Bolton mikiö, þar sem Notts náði aöeins 0-0 jafntefli á heima- velli á móti Fulham, og Luton varö aö láta I minni pokann fyrir Cardiff á Ninian Park, 2-4. Sayer, Friday (2) og Dwyer skoruöu mörk Cardiff, en Ron Futcher og Brian Chambers skoruöu fyrir Luton. Charlton liöið hefur sýnt stór- góða leiki að undanförnu, sér- staklega spilaöi liðið glæsilega, þegar þeir unnu Chelsea 4-0 I siö- ustu viku. Nú lék Charlton I Blackpool og hafði i hálfleik náb 2-0 forystu meö mörkum frá Flanagan og Berry. En I seinni hálfleik tókst Blackpool að jafna metin meö tveimur mörkum frá Walsh. Hereford hefur ennþá ekki gefið upp alla von I 2. deildinni. Þrátt fyrir að Oldham næöi tveggja marka forystu I leiknum á Bound- ary Park i Oldham, með mörkum frá Whittle og Shaw, gáfust leik- menn Hereford ekki upp og þeim tókst aö jafna fyrir hlé meö mörk- um fráMcNeilogSpiring. tseinni hálfleik skoruðu þeir aftur og fimmta markið var sjálfsmark, en þriðja mark Oldham skoraöi Robins. Ó.O. Ungt par með barn óskar eftir að komast í sveit. Vön sveitastörf um. Upplýsingar í síma 91- 37173eftir kl. 7 á kvöld- in. samantekt og umsjón Brietar Héðinsdóttur. TIu leikarar lesa þar upp úr verkum skáldsins og Þurlöur Pálsdóttir syngur við undirleik Guðrúnar Kristins- dóttur ljóð eftir Halldór Laxness við lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Jón Nordai, Jón Þór- arinsson, Jórunni Viöar og Karl Ó. Runólfsson. Meöal verkanna, sem lesiö veröur úr, eru: Dagur I senn, Kvæöakver, Alþýðubókin, Salka Valka, Sjálfstætt fólk, Skálda- timi, Heimsljós, Islandsklukk- 0 Ályktanir fá ákveðin mál tekin fyrir á hluthafafundi. Ef félagsstjórn vanrækir að boða til hluthafafunda, þegar henni er þaö skylt, ber ráöherra aö láta boða til fundar, ef krafa kemur fram um það frá tiltekn- um aðilum. Umboðsmaður ráö- herra stýrir fundum, sem þann- ig hefur verið boðaö til. Gildandi lög eru mjög fáorð um boöun til hluthafafunda, stjórn þeirra og skyld mál og er þvi lagt.til aö sett veröi nákvæm ákvæði um þessi efni, enda hafa þau oft valdiö ágreiningi I hluta- félögum. ófullkomin löggjöf Fjölmörg fleiri ný ákvæði eru i þessu frumvarpi, sem ekki veröa rakin hér. Ráöherra gat þess I framsöguræöu sinni, að gert væri ráö fyrir að ákvæöi frumvarpsins taki til þeirra hlutafélaga, sem stofnuö hafa verið og skráð fyrir gildistöku þess meb örfáum undantekning- um. Haildór Asgrimsson (F) tók til máls að lokinni ræðu dóms- málaráðherra og sagði að það væri mjög mikilvægt að þetta frumvarp yrði sem fyrst aö lög- um. Gildandi löggjöf væri um margt mjög ófullkomin, og nauösyn að bæta þar úr. Hann gat þess, að mikib hefbi verið unniö ab þessum málum á samnorrænum grundvelli og sú ..vinna væri mikið til bóta, enda byggðist þetta frumvarp að miklu leyti á þeirri vinnu. Þing- maöurinn taldi ljóst, aö ekki yröi unnt aö samþykkja þetta frumvarp á þessu þingi, enda væri það mjög yfirgripsmikiö, en hann vonaðist til að það yrði unnt að ljúka athugun þess næsta vetur og þaö gæti þá oröið að lögum. Austfirðingafélagið í Reykjavík heldur sumarhátið i Hótel Sögu, Átthaga- sal, laugardaginn 23. april kl. 20.30. Jör- undur skemmtir. Allir austfirðingar velkomnir. Stjórnin Útboð Tilboð óskast i aö undirbyggja og steypa gangstéttir, undirbyggja og helluleggja stig við Ljósaland ásamt frá- gangi á grassvæðum við þann stig o.fl. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuveg 3, R.V.K., gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö fimmtudaginn 5. mai 1977, kl. 10.00 f.h.' INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegí 3 — Sími 2S800 an, Atómstööin, Gerpla, Silfur- túnglið, Brekkukotsannáll, Paradisarheimt, Dúfnaveislan og Ungur ég var. Leikararnir, sem lesa eru: Anna Kristin Arn- grimsdóttir, Anna Guömunds- dóttir, Baldvin Halldórsson, Eriingur Gislason, Guörún Stephensen, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Herdis Þor- valdsdóttir, Þórhallur Sigurös- son og Þorsteinn 0. Stephensen. Eins og fyrr sagði er það Briet Héöinsddttir, sem umsjón hefur meö dagskránni. Afmælisdagskráin Manna- börn eru merkilegveröur aöeins flutt I þetta eina skipti, ki. 15 siðdegis laugardaginn 23. april. Sala aðgöngumiða er þegar haf- in. Skaft- fellskir kórar syngja í Reykjavik Söngfélag Skaftfellinga efnir tii samsöngs I kirkju óháða safnaðarins, sumardaginn fyrsta þann 21. þessa mánaöar kl. 14:00, og er þetta I þriðja skipti, sem félagið fagnar sumri meðþessum hætti. Söngstjóri er sem fyrr Jón isleifsson. Nú njótum við þeirrar ánægju að fá I heimsókn kóra heiman úr héraöi. Það eru kórar Skeiö- flatarkirkju, undir stjórnAstriö- ar Stefánsdóttur, og Vikur- kirkju, undir stjórn Sigriöar ólafsdóttur. Félagiö átti ánægjulegt samstarf með þess- um kórum á þjóðhátiöarári og fagnar þessari heimsókn og vill hvetja félagsmenn til aö fjöl- menna á samsönginn og vekja á honum athygli annarra Skaft- fellinga. Aögangur er ókeypis og öllum frjáls, en vilji menn styrkja kórstarfiö með litlu framlagi, verður þvi veitt mót- taka I anddyri kirkjunnar ab loknum samsöng. Vetrarstarf- semi félagsins lýkur svo meö sumarfagnaöi, sem verður að Hótel Esju, laugardaginn 30. april kl. 21:00. Þar skemmtir ómar Ragnarsson. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.