Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 3
Föstudagur 22. desember 1978 3 Félagsmálaráð Reykjavíkur: Sanngjarnt að heimila fyrirfram- greiðslu — bóta almanna- trygginga til einstæðra foreldra og lif- eyrisþega vegna húsnæðiskostnaðar Kás — Félagsmálaráb Reykja- vikurborgar hefur samþykkt aö beina þeim tilmælum til heil- brigöis- og tryggingaráöherra, aö á ný veröi heimiluö fyrirfram- greiösia á bótum almannatrygg- inga, til einstæöra foreldra og lff- eyrisþega þegar um er aö ræöa húsnæöiskostnaö. I frétt frá Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar segir, aö um nokkurt árabil hafi Trygginga- stofnun rikisins greitt nokkrar fyrirframgreiöslur trygginga- bóta, þegar I hlut áttu lifeyris- þegar og einstæöir foreldrar, sem þurftu aö leggja fram umtals- veröar upphæöir, oft vegna hús- næöiskostnaöar. En frá og meö 1. jan. áriö 1977 var slikum greiösl- um hætt. „Félagsmálaráö Reykjavikur- borgar telur eölilegt og sann- gjarnt aö slikar fyrirfram- greiöslur veröi heimilaöar viö sérstakar aöstæöur og hefur þvi fariö þess á leit viö heilbrigöis- og tryggingaráöherra aö þær veröi teknar upp aö nýju”. Alþýðuflokksmenn um flokksstjórnarfundinn á miðvikudagskvöld: „Væntum mikils af störf- um ráðherra- n nefndarinnar” AM — 1 gær tókum viö þrjá þing- menn Alþýöuflokks tali og inntum þá eftir atburöum á flokks- ESE — Gifurlegur samdráttur hefur veriö i söiu á áfengi á ár- inu sem nú er aö liöa og er allt útlit fyrir aö um einn miUjarö króna vanti upp á þaö sem gert var ráö fyrir i fjárlögum. Aö sögn Jóns Kjartanssonar hjá Afengis- og tóbaksvershm rikisins nam sala á áfengi á 11 fyrstu mánuöum þessa árs tæp- um 10,4 milljöröum króna á móti tæpum 7 milljöröum króna á sama timabili á fyrra ári, en áætlaöur nettóhagnaöur ATVR nú var rúmir 10.3 milljaröar króna. 1 f járlögum var gert ráö fyrir þvi aö tekjur af áfengissölu næmu á þessu ári 11.359.000 stjórnarfundinum i fyrrakvöld, þar sem faliist var á aö standa aö afgreiösiu fjáriaga nú á þeim krónum og vantar þvi um einn milljarökróna.sem rekja má til minnkandi áfengissölu. Hækkun á áfengi á þessu ári nam 40% I tveim 20% áföngum og i árslok 1977 hækkaöi áfengi um önnur 20%, þannig aö á einu ári hefur hækkunin numiö 60%. Ef gert er ráö fyrir þvi aö meöaltalsverö á hverri seldri flösku af áfengi hafi numiö 5000 krónum á árinu, sem er ekki fjarri lagi, þá hafa um tvö hundruö þúsund færri flöskur af áfengi selst i ár en gert var ráö fyrir og þýöir þaö aö neyslan á hvert mannsbarn hefur minnkaö um á aö giska eina flösku. Eiöur grundvélli sem greint er frá i álitsgerö fundarins, sem efnis- lega er rakin hér i blaöinu I dag. ,,Ég er mjðg ánægöur meö þetta”, sagöi Eiöur Guönason, „einkum væntanlega gerö efna- hagsáætlunar til tveggja ára. Okkar tillögur liggja fyrir og hefur veriö vel i þær tekiö, enda byggöar á greinargerö meö frum- varpinu. Viö höfum lagt I þær mikla vinnu, og vonum aö þær veröi vopn i baráttunni gegn verðbólgunni, sem er sá skattur, sem við öll veröum aö gera”. „Þessar niöurstööur voru ein- róma samþykktar”, sagöi Finnur Torfi Stefánsson. „Viö biöum nú spenntir eftir hvað út úr störfum ráöherranefndarinnar kemur. Þegar viö settum fram okkar kröfur, vantaði mikiö á aö frum- varpiö væri okkur aö skapi. Fjár- málaráöherra haföi aö visu sagt að frumvarpiö skyldi veröa tæki i baráttunni gegn verðbólgunni, en i meöförum var þaö aö koöna niö- ur úr þvi aö geta gegnt þvi hlut- verki. Greiösluafgangur var horf- inn, engar verulegar tilraunir til viönáms gegn veröbólgu aö finna og þar fram eftir götunum. Nú eru þær breytingar á orönar aö viö teljum aö viö megi una. Finnur Torfi Magnús Viö gerðum okkur fyrst og fremst grein fyrir aö mótun lang- tima efnahagsstefnu tæki sinn tima. Stjórnin þarf nú aö taka á veröbólguvandanum af alvöru, sem fyrri stjórn ekki geröi. Ég tel aö núverandi stjórnarsamsetning sé sú besta sem völ er á til þess aö ná raunverulegum árangri og hún þarf að sýna aö hún hafi vilja til þess aö taka á málunum af einurö”. Magnús Magnússon, heil- brigðis- og tryggingaráöherra, kvaöst mjög ánægöur meö niöur- stööur flokksstjórnarfundarins. Hann kvaö hér vera undirstrikað þaö sem fram kom i greinargerö meö 1. desemberlögunum og nú riöi á aö samstarfsflokkarnir notuöu janúarmánuö vel, til þess aö koma sér saman um höfuö- stefnu i efnahagsmálum til langs tima. „Takist þaö”, sagöi Magnús „mun stjórnarsam- starfiö veröa langt og farsælt, en takist það ekki mun mörgum þykja sem samstarfsgrund- völlurinn sé brostinn. Ekki þarf að ætla aö mótun slikrar stefnu veröi létt, menn vilja gera mikiö, en veröa þess i staö aö láta mörg áhugamál sin sitja á hakanum”. Samdráttur í áfengissölu — á árinu nemur 1 milljarði króna „Hér á landi greinir menn um mátt... — segir Þórarinn Gunnarsson skrifstofustjóri hjá FÍI FI — Timinn leitaöi i gær álits skrifstofustjóra Félags fslenskra iönrekenda, Þórarins Gunnars- sonar, á erlendum auglýsinga- mynd.um i sjónvarpi og auglýs- ingamálum yfirleitt. Þórarinn sagöi, aö hvaö erlendu auglýs- ingarnar varöaöi, þá heföi þær litiö boriö á góma hjá Fll, enda væru þeir almennt sölusinnaöir þarna á skrifstofunum og þættu Islenskir framleiöendur of rólegir I tiöinni viö aö auglýsa sinar vör- ur. „Hins vegar veröur ekki gengiö fram hjá þvi, aö erlendu myndirnar eru búnar aö ganga iengi erlendis og koma hingaö umboösmönnum aö kostnaöar- lausu. Forskot þeirra fyrirtækja, sem fá auglýsingar þannig ókeypis, er þvi um 6-800 þúsund kr„ en þaö er meöalverö auglýs- ingakvikmyndar firá auglýsinga- stofum”. „Astæöan fyrir þvi, aö menn hafa ekki sett sig upp á móti þessum gjöfum erlendis frá, er kannski fyrst og fremst sú, aö menn greinir á um mátt sjón- varpsauglýsingarinnar og til eru fyrirtæki, sem aldrei auglýsa i sjónvarpi, — velja heldur dag- blöðin. Hin, sem leggja út i' allan kostnaöinn, hafa heldur ekki fett fingur ennþá út I þessa augljósu mismunun. Ég er almenntá móti höftum og veit ekki, hvernig hægt væri aö leysa þetta mál, svo aö allir sætu viö sama borö. Erlendu mynd- irnar eru oft betri en þær is- lensku, þaö veröur aö játast, og þær eru beinskeyttari”. En finnst þér ekki islenskar auglýsingar komnar á þróaö ameriskt stig? — Þaö er ekkert skrýtiö, aö auglýsingar breytist og veröi sjónvarps- auglýsingar- innar” beinskeyttari, en hvort sllkt á rétt á sér gagnvart auglýsingalög- gjöfinni er annaö mál. Banda- rikiamennkunna aö auglýsa sina vöru og þeir auglýsa á ákveönum timum fýrir ákveöiö fólk. Bifrnin fásittá morgnana ogsiödegis, en þá eru leikföngin auglýst. Hús- mæðurnar fá sitt strax og leik- föngunum sleppir á morgnana og vel fram yfir hádegi. Þau er aug- lýsingum fyrir þær skotiö inn I sápuóperurnar svonefndu. Bjór- inn og bilarnir dynja yfir aö kvöldinu. — tlt i þetta erum viö ekki komnir enn”. Ekið með börnin á milli skóla- hverfa? • //Spurning sem verður áleitnari í Ijósi þess að skólanemendum hefur fækkað í borginni", sagði Egill Skúli Ingi- bergsson, borgarstjóri á borgarstjórnarfundi í gær Kás — Viö umræöur um fjárhags- áætlun borgarinnar fyrir áriö 1979 sem var á dagskrá á borgar- stjórnarfundi i gærkveldi, geröi Egill Skúli Ingibergsson borgar- stjóri, aö umtaisefni, þar sem hann ræddi um fræöslumál, stööuga fækkun fólks á skóiaaldri innan borgarmarkanna. Sagði hann, aö I heild væri um að ræöa rúmlega 200 nemenda fækkun frá árinu i ár til næsta árs. Þar á ofan fækkaöi jafnt og þétt fólki á skólaaldri I eldri hverfunum, en fjölgaði aftur á móti i nýju hverfunum. Þá sagöi Egill Skúli: „Þaö er þvi mikilvægt um- husunarefni fyrir borgarbúa, hvernig nýta á fjármagn, mann- virki og starfslið, sem bundiö er skólum borgarinnar og sem áformað er aö veita til þeirra á næstu árum. Eigum viö aö taka upp viötækan akstur á skólabörn- um milli skólahverfa i þvi skyni að spara fjárfestingu i nýjum mannvirkjum og nýta betur þau, sem fyrir eru? Þetta er ekki ný spurning hér, en mér sýnist hún verða áleitnari meö timanum i ljósi þess.aö skólanemendum er nú farið aö fækka i borginni.” Tryggingaráðherra um tillögur Samvinnutrygginga um brunatryggingar húseigna: „Núverandi skipan hefur ekki reynst tryggingatökum óhagkvæm AM — Fyrir skömmu boöuöu Samvinnutryggingar 40% iækkun iögjalda af bruna- tryggingu húseigna og á blaöa- mannafundi, sem efnt var til i tilefni af þvi, deildu forstööu- menn félagsins á sérstööu Br una bótaf elagsins sem nokkurs konar einokunaraöila i þessari grein trygginga. Viö spuröum Magnús Magnússon, heilbrigöis og tryggingaráö- herra, álits á þessu máli og hvort lagabreytinga væri aö vænta um þetta efni. Magnús sagöi aö þetta heföi ekki verið oröaö né þvi á neinn hátt hreyft i rikisstjórninni enn, enda veriö i nóg horn aö lita. Taldi Magnús aö ef til vill væri réttast að leita álits aöila eins og Sveitarstjórnarsambandsins á þessu. Við spuröum ráöherra hvort núverandi skipan væri úrelt, eins og Samvinnutrygginga- menn halda fram. „Hér er aö visu stundum rætt um einokun,” sagöi Magnús, „en sem kunnugt er hafa sveitarfélög þó' heimild til aö færa sig yfir til annars tryggingafélags meö tilteknu timamillibili. Oll sveitarfélög veröa aö fá húseignir innan þeirra tryggöar hjá sama aðila og þaö gerir greinarmun á þessum tryggingum og til dæmis bifreiöatryggingum, þannig að framkvæmdin veröur erfiöari i reynd Ég bendi lika á það að bæöi Samvinnutrygging- ar og Brunabótafélagið hafa á undanförnum árum lækkað iö- gjöld af brunatryggingum húsa um hér um bil 50% eöa meira, en þaö hefur ekki gerst i öörum greinum trygginga. Þessu veld- ur hagkvæm stærö trygginga- stofna þessara trygginga, en lika sú samkeppni, sem er I milli félaganna, svo varla verö- ur sagt að þetta form hafi ver- 99 ið tryggingatökum óhagkvæmt Ég vil geta þess hér aö vara- sjóöir Brunabótafélagsins hafa aö mestu veriö bundnir i lánum til sveitarfélaga til vatnsveitna, hitaveitna og brunavarna og geriráöfyrir aö likt sé hjá Sam- vinnutryggingum. Sveitarfélög- in hafa einnig hlotiö lán úr sjóö- num til félagsheimilabygginga, hafi þau ekki þurft á þeim aö halda til fyrrgreindra nota. Annars sé ég ekkert þvi til fyrirstööu aö þessi lög sem önnur séu endurskoöuö ef þaö er til bóta, en ekki aðeins um breytingar breytingaanna vegna aö ræða.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.