Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 22. desember 1978 19 VINSÆLDALISTINN „Too much heaven” Boney M., eða Money B. eins og margir vilja nefna hljómsveitina New York — Billboard 1(1 ) Le Freak.............................................Chic 2(3) You doi/t bring me flowers.................Barbara og Neil 3(5 ) Too rnuch heaven.................................Bee Gees 4(4 ) Sharing the night together.......................Dr. Hook 5(7 ) Mv life .........................................Billy Joel 6(6) 1 love the nightlife (disco round)...........Alicia Bridges 7(8 ) (Our love)Don'í throw it all away..............Andy Gibb 8(1) Hold the line.........................................Toto 9(12) Y.M.C.A.....................................Village People 10(2 ) I just wanna stop...........................Gino Vannelli - London — Music Week Village People — Hafa gert þi gott að undanförnu begg, vegna Atlantshafsins með lag Y.M.C.A. 1(1) Mary’s boy child..............................Boney M 2(3 ) Y.M.C.A.............................The Village People 3(2 ) To much heaven .............................Bee Gees 4(6 ) Le Freak.........................................Chic 5(19) Asong for guy .............................EltonJohn 6(5 ) A taste of aggro.......................Barron Knights 7(14) You don’t bring me flowers............Barbara og Neil 8(4) Da ya think I'm sexy.......................Rod Stewart 9(7) I lost my heart toa starship trooper..Sarah Brightman 10(14) Lay your love on me.........................Rachey Annar fótboltabakkpi, Rod Stewart.er á hraðri niðurleið og varla nema von, þvi að Uthaldið er farið aö minnka. Annars lýsir lag Bee Gees, sem er i þriðja sæti, ástandinu vel, en það heitir „Too much heaven”—eöa ofmikið himna- riki. Athygli vekur að fjögur lög eru á báðum listum I þessari viku og er það met i ár. Mjög litlar breytingar eru annars i New York og fátt sem vekur athygli þar annaö en að Barbara og Neil vinna sig upp um eitt sæti i tilefni jólanna, en þau voru á niðurleiö i vikunni sem leið. Gleðileg jól! — á báðum vinsældalist- unum í þessari viku ESE — Eins og lesendur sjá eru vinsældarlistarnir mjög jólaleg- ir i þessari viku — jóla hvað? 1 efsta sæti Lundúnalistans tróna Boney M.með hið aldraða jólalag sitt „Mary á boy child” og neðar á þeim sama lista eru hálfgerðar jólalummur, nýtt lag með Elton John, stjórnarfor- manni og eiganda Watford fótboltaliðsins og lag þeirra Barbara Steisand og Neil Diamond. Þá er búið að gera jólahrein- gerningarnar á listanum og Boomíown Rats því fallnir i ónáð út i ystu myrkur. „Vitnaö fyrir manninn” — ný bók eftir Jón Óskar FI — Jón Óskar skáld, sem var fremstur i röð atómskáldanna, þegar þau voru að ryðja sér til rúms, hefur sent frá sér stórt rit- gerðasafn, sem kallast Vitnað fyrir manninn. 1 þvi eru 19 rit- gerðir og erindi, sem Jón Óskar samdi, þegar baráttan var hörö- ust og sótt var aö atómskáldunum úr öllum áttum, ritgeröir, sem nú eru orðnar mikilvægar heimildir I islenskri bókmenntasögu. Margar ritgerðanna eru vörn fyrir hinn nýja skáldskap i hita sóknar og varnar og um leið ádeila á hefðbundinn skáldskap. Þarna er að finna uppreisnar- greinar hans gegn Kristni Andréssyni og mörg önnur viö- fangsefni, greinar um Jóhannes úr Kötlum og Gerði Heigadóttur og fræg grein hans ,,Að vera sjó- fugl á Islandi.” Margar greinar- nar eru um franska ljóðagerð, en Jón óskar hefur verið mikill áhugamaöur um hana og þýddi sjálfur franska ljóðaskáldið Ath- ur Rimbaud. Ritgerðarsafn þetta tengist þeim eru komin út fimm bindi. Síðast kom út Borg drauma minna, en siðasta bindi þeirra er nú i smiðum. Bókin Vitnað fyrir manninn er gefin út af Fjölvaút- gáfunni. Hún er myndskreytt, 190 bls. á stærð. Setningu og prentun annaðist Prentstofa G. Bene- diktssonar. Orkin batt inn. Bestu lög sjötta áratugsins — ný hljómplata frá Fálkanum „Bestu lög sjötta áratugsins” nefnist ný plata sem Fálkinn h.f. hefur gefið út, en eins og titillinn bendir til er hér um aö ræða lög sem vinsæl voru fyrir tæpum tveim áratugum. Fytjendur eru Erla Þorsteins- dóttir, Haukur Morthens, Ingi- björg Smith, Gestur Þorgrims- son, Ragnar Bjarnason, Toralf Tollefssen, Oskubuskur, Leik- bræður og Hallbjörg Bjarna- dóttir. Af lögunum á plötunni má nefna: ,,Ég er kominn heim”, „Bimbó”, Anna i Hlfð”, Tonde- leyó” og mörg fleiri sem yljað hafa mönnum um hjartaræturnar um áratugaskeið. Hvar er svikarinn nú 'VEins og þú sérðTyVið- vörun til' > ' Ifk hans er til hve>-s og eins, lik hans er til sýnis á hinn máttugi Mingtorginu! A er hinn V eini sanni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.