Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 9
Föstudagur 22. desember 1978 9 Krafan I dag eins og i febrúar: „Samning- ana í gildi” — segja þeir I Verkalýðsfélaginu Rangæingi Könnun á byggingarstarfsemi: Framundan alvarlegt atvinnuleysi i iriBnaffl — einkum á höfuöborgarsvæöinu Kás — ,,Má alvarlega óttast að atvinnuleysi sé framundan i byggingar- iðnaði á fyrstu mánuð- um næsta árs, einkum á höfuðborgarsvæðinu, ef marka má niðurstöður Ferðafélagsfólk i Þórsmörk um áramótin Feröafélag Islands efnir til ára- mótaferöar i Þórsmörk eins og undanfarin ár. Þótt dagurinn sé stuttur er fariö i gönguferöir, auk þess veröur á gamlársdag hald- in áramótabrenna. Kvöldvökur veröa einnig á dagskrá sem allir taka þátt i aö venju. Lagt veröur af staö 30. des. (laugardag) kl. 07 frá Umf eröarmiöstööinni aö austanveröu og komiö til baka á nýársdag. Ailar nánari upp- •lýsingar eru gefnar á skrif- stofunni, öldugötu 3 s. 19533 og 11798. könnunarinnar”, segir í fréttfrá Landssambandi iðnaðarmanna, þar sem birtar eru niðurstöður ársfjérðungslegrar könnunar á bygginga- starfsemi i landinu. 1 henni kemur fram aö starfs- mannafjöldi i' byggingariönaði hefur minnkað um 17.4% frá þvl I jiinflok I ár, þ.e. ef miðaö er við septemberlok. Starfsmannafjöld- inn er þar með kominn i' svipað horf og ársmeðaltalið 1977 var. Segir i frétt frá Landssambandi iönaöarmanna, að af þessu megi draga þá ályktun að ársstörfum í byggingariðnaði muni enn fækka á þessu ári. Heildarframleiðsla i byggingariðnaði er þó samkv. niðurstöðum könnunarinnar nær óbreytt á 3. ársf j. þessa árs, mið- að við sama tima i fyrra, eða 0 4% samdráttur. Horfurnar framundan eru hms vegar mjög dökkar, en i' lok september bjuggust fyrirtæki með 59.1% mannaflans viö sam- drætti i starfsemi framundan, en aðeins 6.3% bjuggust við aukn- ingu. Sala á trjám ESE — Sala á jólatrjám hefur gengiö ágætlega aö undan- förnu og er mí hver aö veröa siöastur aö ná sér i gott tré á góðu veröi. Að sögn Kristins Skærings- sonar hjá jólatréssölu Land- græðslusjóðs, er búist við þvi að á milli 15 og 17 þúsund jóla- tré verði seld á vegum sjóðs- ins fyrir þessi jól, og er þaö svipað magn og i fyrra. Algengasta tegundin af jóla- trjám er rauðgreni og kosta tré af sæmilegri stærö, 1,25-1,50 metrar, á milli fjögur og fimm þúsund krónur. jóla- svipuö og undanfarin ár Að sögn Kristins lætur nærri að um 3/5 hlutar trjánna séu innflutt og koma trén frá Dan- mörku, en undanfarin 30 ár hefur Landgræðslusjóður fengið trén hingað til lands fyrir milligöngu Danska heiðafélagsins. Landgræöslusjóöur er þó ekki eini innflytjandi jólatrjáa hingað til lands, þvi að bæði Blómaval i Sigtúni og Alaska flytja inn tré, og taldi Kristinn að þaö væri ekki fjarri lagi að þessir aðilar hefðu með hönd- um um þriöjungsölunnar I ár. t fyrradag voru fyrstu stúdentarnir útskrifaðir frá Fjölbrautaskólanum I Breiö- holti. Guömundur Sveinsson skólameistari sést hér a'f- henda þeim prófskirteini sin viö hátiölega athöfn i Bústaðakirkju. (Timamynd Tryggvi) Kás — „Fundurinn harmar aö ráðamenn Verkamannasam- bands tslands, Landssambands iönverkafdlks og ASt skuli lýsa blessun sinni yfir samningsrofi rikisstjórnarinnar og 8% kaup- ráni hennar," segir ályktun sem stjórn og tr únaðar mannaráö Verka mannadeildar Verkalýös- félagsins Rangæings samþykkti 30. nóv. sl. „Samkvæmt lagafrumvarpi um timabundnar ráðstafanir við verðbólgu er tekið meira til baka en af hendi var látið meö bráða- birgðalögunum i septembér er voru grundvöllur þess að Verka- mannadeild Vlf. Rangæings sam- þykkti að fresta uppsögn kjara- samninga deildarinnar miðað við 1. des. 1978. Verkamannadeild Vlf. Rang- æings setti fram kröfuna samningana i gildi i febrúar s.l., en þá voru sett lög um kauprán. Vill fundur stjórnar og trúnaðar- mannaráðs taka það skýrt fram að kaupránið 1 des. er sett með lögum og þvi enn gengið á samningana. Er þvi krafan i fullu gildi. Verkamannadeild Vlf. Rangæings lýsir yfir furðu sinni á þeim skollaleik er stjórnmála- menn viðhafa með þvi að þykjast vera að leýsa til frambúðar verð- bólgumálin og leggja siðan fram á 3ja mánaða fresti lög um tima- bundna lausn á verðbólgu. Krafan i dag er eins og I febrú- ar: Samningana i gildi.” Glæsilegt úrval af jökkum, mussum, kjólum. Vorum að taka upp: Fellingabuxur allar gerðir einnig partnerbuxur Dömuskór á mjög . góöuverði A w ei Jg íii''ilÍTri BERGSTAÐASTRÆTI, SIMI 14350

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.