Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. desember 1978 11 alþingi Frumvarp um forfalla- og afleysingaþjónustu i sveitum: Bændur og húsfreyjur njóti sama réttar og aðrir launþegar — slfk þjónusta mikilvæg fyrir þjóðfélagið Landbúnaöarráöherra, Steingrlmur Hermannsson, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til iaga um forfalla- og afleysinga- þjónustu I sveitum. I 1. gr. frumvarpsins segir, aö tilgangur þjónustunnar sé ,,að veita aöstoö viö nauösynleg bús- og heimilisstörf þegar veikindi, slys eöa önnur forföll ber aö hönd- um”. í 2. gr. er lagt til aö Búnaöar- félag Islands hafi yfirstjórn aö- stoöarþjónustunnar i umboöi landbúnaöarráöuneytisins. Þá er gert ráö fyrir, aö ráönir veröi 2 menn til afleysinga fyrir hver 150 Sem fyrr hló þingheimur heimili. Miöaö við fjölda bænda I landinu, þá mun vera þörf fyrir 50-60 afleysingamenn, ef öll bún- aðarsambönd ákveða aö koma á stofn forfalla- og afleysingaþjón- ustu. 1 3. gr. er gert ráö fyrir aö af- leysingamenn hafi rétt til aðildar að Lifeyrissjóöi bænda, og hafi hliðstæö laun og frjótæknar. Lagt er til aö rlkissjóöur leggi fram fé til aö greiða föst mánaöarlaun starfsmanna forfalla- og afleys- ingarþjónustunnar i dagvinnu, en bændur greiði annan kostnaö s.s. eftirvinnu og ferðakostnaö. Jafn- framt fái afleysingamenn fritt fæöi og húsnæöi hjá viðkomandi búi á starfstlmanum. Gert er ráð fyrir aö heildar- kostnaður ríkissjóös, þegar starf- semin veröur komin I fullan gang, verði 160-190 millj. kr. á ári miðaö viö núgildandi verölag. svo sem viö töku orlofs. Er þá gert ráð fyrir að viökomandi bóndi greiöi allan kostnaö af starfinu. Frumvarp þetta um forfalla- og afleysingaþjónustu I sveitum er flutt i samræmi viö fyrirheit rikisstjórnarinnar um félagsleg- ar umbætur, er hún gaf við setn- ingu desemberlaganna. 1 greinargerð meö frumvarpinu segir m.a.: „Ekki er óeölilegt aö bændur og húsfreyjur njóti sama réttar og launþegar I landinu þegar um veikindi eöa slys er aö ræða, þannig aö tekjur þeirra skeröist ekki vegna timabundinna for- falla. Eins og er, er ekki gert ráð fyrir þessum þætti i verölags- grundvelli. Einnig er mjög mikilvægt fyrir þjóöfélagiö, ekki siöur en einstaklinginn aö bændur geti Steingrlmur Hermannsson fengið afleysingamann I veik- indatilfellum. Afleiöingarnar geta,vegna smithættu, á margan hátt orðið alvarlegar, ef sllkt er ekki tryggt. Þau réttindi sem launþegar njóta vegna veikinda og slysa samkvæmt kjarasamningum eru nokkuö mismunandi. Minnstan rétt hafa lausráðnir verkamenn, full laun I tvo veikindadaga fyrir hvern starfsmánuð hjá sama at- vinnurekanda. Fastráðnir opin- berir starfsmenn hafa full laun allt frá 90 til 360 daga á 12 mánuö- um eftir starfsaldri. Hér er lagt til að sett veröi löggjöf um forfalla- og afleys- ingaþjónustu vegna veikinda og slysa i landbúnaði. Meö þvi yröi tryggt visst öryggi fyrir bændur þegar veikindi eöa slys ber aö höndum sem teljast veröur réttlætismál.” Lög frá Alþingi Ýmis lagafrumvörp voru i gær afgreidd sem lög frá Aiþingi. Má þar nefna frumvarp um Timabundið vörugjald; Kj aramál; Iöntæknistofnun tslands; breyting á lögum um almannatryggingar; Flugvalla- gjald; breyting á lögum um Tekjustofna sveitarfélaga; frumv. um Nýbyggingagjald; frumv. um skatt á skrifstofu- og verslunarhúsnæöi og um heimild til lántöku vegna láns- fjaráætlunar 1978. Þá var þingsályktun afgreidd sam- hljóöa um sparnaö I fjármála- kerfinu. V___________________> Veröjöfnunar- gjald af raforku 19% Veröjöfnunargjald af raforku var mjög til umræöu I neöri deild Alþingis I gær, en sem kunnugt er lagöi meirihluti iönaöarnefndar fram þá breytingartillögu viö frumvarpiö, aö gjaldiö yröi á- fram 13% en hækkaöi ekki i 19% samkvæmt frumvarpinu. Breytingartillagan kom tíl at- kvæöa i gærkvöld og var felld meö 19 atkvæöum gegn 18 og frumvarpiö samþykkt óbreytt. SS — Þegar atkvæöagreiösla fór fram um frumvarp rikisstjórnar- innar um breytingu á lögum um tekju- og eignaskatt geröi Vil- mundur þá grein fyrir atkvæöi sinu, aö þjóöin væri skattpind og engin stefna fyrirliggjandi um aö hverfa af þeirri braut. En hann sviki ekki flokkinn sinn og samþykkti þvl frumvarpiö. En hér um verulega breytingu á af- stööumyndun Vilmundar aö ræöa, þar sem hann hefur Itrekaö upplýst þingheim um þaö, aö hann greiddi atkvæöi á Alþingi I nafni kjósenda sinna. Hvaö veld- ur hér um er ei aö vita, en Albert Guömundsson henti gaman aö oröum Vilmundar og kvaöst greiöa atkvæöi gegn frumvarpinu á nákvæmlega sömu forsendum Vilmundur greiddi atkvæöi meö... og sem fyrr hló þingheimur. í 6. gr. frumvarpsins er gert ráö fyrir að yfirstjórn afleysinga- þjónustunnar sjái um aö nýta sem best þá starfskrafta sem ráönir eru til afleysingastarfa. Ef ekki er þörf fyrir afleysingamann til starfa i veikinda- og slysatilfell- um skal leitast viö að ráöa hann til starfa hjá bændum sem fara þurfa frá búi af öðrum orsökum, Úr „félagsmálapakkanum”: Forgangsréttur launakröfu við gjaldþrot lengdur í 18 mánuði Steingrimur Hermannsson dómsmálaráöherra, mælti i fyrradag fyrir lagafrumvarpi um breytingu á lögum um skipti á dánarbúum og félagsbúum o.fl. Steingrlmur sagöi m.a.; „Frumvarp þetta er flutt I sam- ræmi viö þau fyrirheit sem rikis- stjórnin gaf launþegasamtökun- um um umbætur i félags- og réttindamálum launþega sam- fara setningu laga um tima- bundnar ráöstafanir til viönáms gegn verðbólgu sem samþykkt voru á Alþingi I nóvemberlok. Frumvarpiö er þvi hluti af „hin- um félagslega pakka” sem ætlaö er aö mæta 3% af hækkun verö- bótavlsitölu á timabilinu frá þvi I ágúst þar til i nóvember sl. I frumvarpi þvi sem hér er til umræöu er gert ráö fyrir þeim breytingum á núgildandi lögum um skipti á dánarbúum og félags- búum o.fl. að forgangsréttur launakröfu, svo og annarra þeirra krafna sem rikisábyrgö tekur til viö gjaldþrot, er lengdur úr 6 mánuöum I 18 mánuöi. Slik breyting er nauðsynleg vegna þess aö oft liöur langur timi frá þvi að fyrirtæki komast i greiösluþrot og þar til gjald- þrotaúrskuröur er kveöinn upp. Þessi dráttur hefur valdiö þvl aö kröfur um laun eöa aörar lög- mætar greiöslur hjá þrotabúi hafa glatast, ýmist algjörlega eða þá aö hluta tÖ, Réttur launþega á hendur rikissjóði hefur þá jafn- framt falliö niöur þar sem rlkisá- byrgöin takmarkast viö þær kröf- ur sem forgangsréttur fylgir. I þessu sambandi er rétt aö vekja athygli á þvl aö nú um ára- mót taka gildi ný gjaldþrotalög. Meö gildistöku þeirra er stefnt aö þvi aö hraöa gjaldþrotameöferö, en þaö ætti að koma til góöa laun- þegum sem og öörum þeim sem kröfur eiga á hendur þrotabúi. Loks er aö finna i frumvarpinu þaö nýmæli aö örorku- og dánar- búbótum til launþega, maka þeirra og barna er veittur til- svarandi forgangsréttur og launakröfum.” Austurstrœti 7 Sími 10966 KINDERMANN Telefocus • Fjarstýrö með kapli, áfram aftur á bak, fókus • Tekur 36,50 mynda og hringmagasin • Hljóðlaus loftkæling. • Halogen lampi 24v. 150 wött • Forskotsljós, hægt að auka og minnka birtu • Myndskoðari fyrir eina og eina mynd innbyggðar KINDERMANN Autofocus Eins og Telefocus að viðbættu: • Sjálfvirk fókusstilling • Timastillir. Skiptir sjálf á 1-10 sek bili.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.