Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 13
12 Föstudagur 22. desember 1978 Föstudagur 22. desember 1978 13 Jónas Guðmundsson skrifar um Bandaríkiaferð — III. grein Litast um í Everett í Boston íslendingar fá hærra verð fyrir fiskinn i USA en aðrir Cambridge i Maryland er við stóran fjörð eða flóa sem ber heitið Chesapeake Bay en það er Indiánanafn. Við þennan flóa stendur vagga Bandarikja Norður-Ameriku en fyrstu land- nemarnir frá Bretlandi stigu i land á þessum slóðum árið 1607, eða i Jamestown við James- fljótið sem þarna er i grenndinni, Virginiumegin við fjörðinn. Þeir börðust við Indiána og brutu land. Norðar lenti svo hið fræga skip Mayflower en sem kunnugt er er ekkert finna i ættfræði Banda- rikjanna en að rekja ættir sinar til þeirra er komu með Mayflower til landsins (Bandarikjanna). blibaer á þessum árstlma nefna Bandarlkjamenn þaö Indian summer en þá eru skógarnir rauöir og náttúran öll fyllist mildi. Degi var tekiö aö halla og i hugann kemur kvæöi Stefáns frá Hvltadal: Rauöa skarlati skrýöst / hefir skógarins flos / Varir deyjandi dags / sveipa dýrölingabros. Coldwater i Everett Þaðsegir ekki af feröum okk- ar, en næsta morgun aö aflokn- Landnám á góðum stöðum Mayflower lagöist viö akkeri meö landnemana i Plymouth i Massachusetts og það er eftir- tektarvert aö landnám Sölu- miöstöövar Hraöfrystihúsanna er einmitt á sömu slóöum. Þeir hasla sér völl viö Chesapeake-Bay, og tveim ára- tugum siðar taka þeir til starfa I Everett,Massachusetts. Þaö hefur þó liklega ekki veriö ættfræði sem valdi staðina heldur hitt aö bæöi þessi svæöi eru þar sem fiskneysla er mest og eðlilegust i Bandarikjunum. Chesapeake-flóinn er eigin- lega dálitiö innhaf um þaö bil 300 kilómetra langur um 70 km breiöur (þó aðeins um 6 km þar sem mjóst er) og þar 10-20 metra dýpi. Fyrr á öldum var þarna mikil fiskgegnd, og þarna eru fræg- ustu ostrumið Bandarlkjanna og krabbaveiöar eru miklar. Frá bæjum viö mynni flóans, viö Cape Henry og Cape Charles er talsverð útgerö, ennfremur eru fiskibæir viö fljótin en margar stórár falla til sjávar um Chesapeake Bay. Þeirra mestar eru James River, York River og Rappohannack River en fljót þessi eru skipgeng og voru full af fiski i fyrri tiö. Viö þennan flóa innst stendur svo höfuöborgin Washington DC og stórborgin Baltimore. Þaö þurfti þvi ekki aö kynna fisk neitt sérstaklega fyrir ná- grönnunum, þegar Coldwater hóf rekstur fiskiðnaöarverk- smiöju i Nanticoke fyrir aldar fjóröungi. Viö ókum til Baltimore i haustbliöunni og sögunnar fljót streymdi til sjávar, forneskju- dult og dimmteins og I kvæöinu segir, og hvaö þann er þessar linur ritar varðar, þá er staður- inn haldinni þeirri stööugu minningu aö þarna hafi Is- lendingar stofnað nýlendu þeg- ar þeir á vikingaöld höföu vetursetu I Vesturheimi. Chesapeake Bay. Þaö passar allt er sögurnar herma. En nóg um það. Þessi litla upprifjun var til þess eins ætluö að minna á aö það er ekki nein tilviljuri sem ræður hvar fiskverksmiðjur Coldwater eru I Bandarikjunum , þessu stóra landi, Fiskurinn er seldur þar sem sú þjóöin býr er flutti fiskneysluvenjur með sér yfir haföi fyrir þrem öldum, en fiskútgerö er ekki siöur mikil- væg í Boston Bay og Chesapeake Bay. Það var i fögru veöri siödegis er viö stigum um borö i þotuna frá Alleghany Airlines.en hún flutti okkur rakieiöis til Boston en þangaö var þriggja stunda flug. Viö sáum yfir skóglendi og haustbúinn gróöur þegar vélin hóf sig til flug en þegar sunnan- Loftmynd af verksmiöju Coldwater I Everett, Massachusetts. Neöst á myndinni sést Goöafoss. Ath. vörublla viö afgreiöslu til hægri á myndinni og járnbrautateina upp aö verksmiðju miili skipsins og verksmiðjunnar. um morgunveröi var ekiö til verksmiöju Coldwater I Boston, en verksmiöjan þar er ný og stendur viö höfnina eöa á sjávarbakka. Verksmiöjustjórier Þorsteinn Þorsteinsson verkfræöingur. Þaö er augljóst mál aö verk- smiöja Coldwater i Everett er fullkomnarien sti,er viö höföum skoðaö í Cambridge en þaö stafar fyrst og fremst af betri aðstæöum og svo er hún alveg ný. Verksmiöjuhúsin standa viö rúmlega 100 metra langa bryggju, eöa Islensku skipin leggjast viö verksmiöjudyr. Þarna er 8 metra dýpi (sama og i Sundahöfn) þannig aö mögu- leikar eru á aö flytja hraöfryst- ar vörur I stærri skipum en nú eru notuö ef þess yröi þörf. Enn- fremur eru járnbrautarspor á bryggjunni og verksmiðjan þvi i járnbrautarsambandi viö landiö, en þaö getur haft tölu- vert aö segja ef senda á stórar sendingar langar leiöir. Verksmiöjan i Everett stendur á 20 þúsund ferm. eignarlóö og I upphafi var þarna 1 .w .1 Selfoss viö bryggju i Bandarikjunum. byggö frostgeymsla en sjálf verksmiöjan tók til starfa fyrr á þessu ári. Eru framleiöslu- llnurnar f jórar, en án viöbygg- inga er unnt aö fjölga þeim um tvær. Eru afköstin áætluö vera um 18 þúsund tonn af fiskréttum á ári án stækkunar. Frystiaf- köst eru 1.850 hestöfl. Það vakti athygli okkar, hversu vel er búiö aö öllu sér i lagi viröist flutninga- og geymslukerfi vera fullkomiö. Geymslur fyrir umbúöir hjálparefnií uppskriftir og fl. er i rekkum og er staflaö I 8 metra hæö og notaöir eru rafknúnir lyftarar viö aö koma fyrir birgöum og losa þær til fram- leiösludeildanna. Mannshöndin kemur hvergi nærri en um 125 manns starfa i verksmiöjunni. Aörir þættir starfsins eru meö liku sniöi og i Cambridge og þegar fram I sækir gera Cold- watermenn ráö fyrir aö sam- vinna eöa sameiginleg fram- leiösluáætlun veröi gerö fyrir verksmiðjurnar tvær og að meö þvi móti megi auka sérhæfingu. Eins og fram hefur komið i fyrri greinum þá skipta uppskriftir hundruöum og þvi getur töluvert hagræöi veriö fólgiö i þvi að geta fengiö fleiri tegundir framleiddar I einu ogá tveim stöðum, eftir þvl hvar á að afhenda vöruna. Afkastaaukningin er lika tals- verö þvi framleiösla og sala er nú um 32.700 lestir (áætlun 1978) en var 21.700 fyrir fimm árum (1973). Aftur til New York Þaö var um hádegið sem viö lukum viö aö skoöa verksmiðj- una I Everett.en af þvi loknu var ekiö á veitingahús sem er niöur viö höfnina og hefur sérhæftsig i fiskréttum og þar var snæddur glæsilegur miðdegisverður. Einhverjir kunna nú aö halda aö þaö sé nú aö bera I bakkafull- an lækinn að fara aö bjóöa Is- lendingum upp á soöningu I öðrum löndum, en þeir sömu ættu nú aö sjá hversu einhæf vor fæöa ogsoöning er, þegar komiö er á sérhæföa veitingastaöi sem selja fisk. I forrétt voru margar teg- undir af skelfiski, sem bornar voru fram á skeljum sem raöað var á diska ofan á lag af klaka. Var þetta hinn ljúffengasti mat- ur þótt ímyndunarafl vort setji réttinn oft meira I samband viö fuglshráka eöa annaö verra, fremur en lostæti. Var geröur góöur rómur aö forréttinum þegar honum var lokiö. Aöalrétturinn var American lobster eöa humar, en hér sannaöist hiö fornkveöna aö allt er stærst I Ameriku, þvi humar- inn var um þaö bil eitt fet aö stærö og kjötiö er ekki aöeins i skelvöröum kroppnum einsog heima, heldur einnig i klónni. sem er brotin meö sérstakri töng og reynist þá vera fuD af kjöti (eöa fiski). Geröu menn góöan róm aö munaöi þessa húss, og var matast i góöum fagnaöi en sól var á jöröu og veður hiö fegursta. Klukkan þrjú um eftirmiö- daginn var siöan flogiö til New York meö þotu Eastern Airlines en sú ferö tók um þaö bil eina klukkustund. Frá flugvelli var ekið til St. Moritz hótelsins sem stendur viö hinn fræga skemmtigarö Central Park. Næsta dag var blaöamanna- fundur á skrifstofum Coldwater i New York. Þar sátu fyrir svör- um Þorsteinn Glslason forstjóri Coldwater, Gunnar Guöjónsson formaöur SH, Guömundur Garöarsson og verksmiöjustjór- ar og aörir hátt settir menn Coldwater. A blaðamannafundinum var rætt saman af fullri einurö og opinskátt i alla staöi. Þaö kom fram m.a., aö Islendingar fá hærra verö fyrir hraöfrysta fiskinn en aörar þjóöir fá. Þaö kom I ljós aö Bandaríkja- markaöurinn er talinn vera eftirsóknarveröasti fisk- markaöur heimsins. I Banda- rikjunum búa um 230 milljónir manna og árleg fiskneysla er aöeins um 5.8 kg á mann. Bandarikjamenn flytja inn alls- konar fisk en af þeim tegundum er Islendingar selja nú er árs neyslan um 1.5 kiló á fbúa. Ferskar og frystar sjávar- afuröir eru 61% af neyslunni, niöurlagöar sjávarafuröir og niöursoönar afuröir eru um 36% af neyslunni i magni og af- gangurinn 3^1%. Fiskurog sjávarafuröir voru fluttar inn tii manneldis I Bandarikjunum fyrirum þaö bil tvo milljaröa dollara (1977). Starfsfóik I verksmiðju Coidwater I Everett, Massachusetts við vinnu við aðpakka tiibúnum fiskrettum. Ath. Neöst tii vinstri er vélsem límir upp pappakassa þegar búiöer að pakka i þá. Eftir þvi sem næst veröur komist flytja Islendingar inn og selja i' Bandarikjunum um 30% af heildarinnflutningi af þeim fisktegundum sem viö höfum á boöstólnum vestra. Coldwater selur um þaö bil 70% af þessu magni en Sambandið 30% en eins og áöur kom fram þá selur söiumiöstööin SH hraöfrystan fisk til USA fyrir 20.8 milljaröa króna eöa þaö er um 71% af út- flutningi frýstra sjávarafuröa frá Islandi (1977). Þaökom fram á blaöamanna- fundinum, aö forsenda þess aö unnt sé aö greiöa Islendingum hærra verö fyrir hraöfrystan fisk er sú,aö hann fari i verk- smiöjur islenskra aöila i Banda- rfkjunum. Hinu má hins vegar ekki gleyma,tóku forráöamenn skýrt fram,aö aöalforsendan er auövitaö sú aö vöruvöndun heima ogerlendis gefi tilefni til hærra verðs. Bandarlkjamenn eru fyrst og fremst kjötætur.sagöi Þorsteinn Glslason. Kjúklingar kosta aöeins um 35% af fiskveröinu eöa 35 cent pundiö. Þaö er ekki til nægjanlega mikill fiskur til þess aö bylta neysluvenjum þjóöarinnar og útfærsla f isk veiöilögsögu Bandarikjanna mun ekki hafa nein umtalsverö áhrif á fram- boð á fiski I landinu. Arleg aukning i dollurum milli ára hefur numiö 33-35% I sölu á ári og er þaö meiri aukning en t.d. hjá Kanada- mönnum, sem verða aö teljast helsti keppinautur Islendinga á mörkuöum I USA. Kanadamenn seldu fisk til manneldis I Bandarikjunum fyrir um þaö bil 418 milljónir dollara áriö 1977 en ísland fyrir 149 milliónir dala. Til samanburöar þá seldu Danir fyrir 87 milljónir $ þaö ár, Norömennfyrir 88milljónir $ og Suöur-Kórea fyrir 60 milljónir dala. Færeyski fiskurinn er I tölum Dana en Coldwater selur hann. Ef fiskblokk er skoöuö sér- staklega,fluttu Islendingar inn um 55% af magni USA og um 45% af magni til USA af hraöfrystum fiskflökum (1977). Haföi þá hlutur okkar i fiskflök- um laskkað óverulega frá árinu áöur en fiskblokkin sýndi dálitla aukningu frá 1976. Stjórn og islensk við- skipti. Stjórn Coldwater skipa þessir menn: Guðfinnur Einarsson, útgeröar- maöur Bolungavik. Alfred J. Bedard USA (Banda- rikjamaöur) Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson for- stjóri SH Gisli Konráösson forstjóri ÚA, Akureyri Guömundur Karlsson, fram- kvæmdastjóri Vestmannaeyj- um. Gunnar Guöjónsson, formaöur SH Jón Ingvarsson framkvæmda- stj. Isbjarnarins. Ólafur B. ólafsson Sandgeröi. Þorsteinn Gislason, verk- fræöingur, sem einnig er for- stjóri Coldwater og hefur veriö þaö siöan 1962. Það kom fram á fundinum aö islenski fiskurinn er greiddur þegar I staö I dollurum. Venju samkvæmt er unnt aö greiöa fullt verö fyrir farma af fiski um leiö og skipiö sem flytur hann hefur sleppt lausu á seinustu höfn. Verö hefur veriö fremur stööugt. 105 sent fyrir pundiö af blokkinni og 114 sent fyrir pundiö af flökum. Hefur þetta góða verð haldist nær óbreytt I meira en ár. Verksmiöjurnar I Banda- rlkjunum eru fjármagnaöar fyrir lánsfé sem fengiö er I Bandarikjunum. Verksmiöjurn- ar hafa lán til langs ti'ma og mun langt komið aö greiöa kostnaö viö verksmiöjuna I Cambridge en vaxtabyrði er enn talsvert þung vegna verk- smiöjunnar i Boston. Skuldir Coldwater munu nú nema um 35 milljónum dala fyrir utan stofnlán. Þetta fé er fjárfest I birgöum og ööru. Aröur af rekstri Fiskrétta- verksmiöja SH i Bandarlkjun- um er skattlagöur samkvæmt bandarískum lögum um 50%. Ef hagnaður er hins vegar fluttur úr landi hækka skattarnir um 30%. Arösemi af brauömylsnu og olium veröur þvi aö berast til ( landsins I fiskveröi þvi ágóöi af ' verksmiöjurekstri veröur naumast fluttur til Islands I formi ágóöa. Eru fisksölumálin i USA i lagi? Þaö er ekki hlutverk blaöa- manna aö draga ályktanir eöa túlka upplýsingar heldur fyrst ogfremst aö koma upplýsingum til. skila. Viss umræöa á Islandi gefur þó tálefiii til þess.aö feröamenn hafi augun hjá sér. Talaö hefur veriö um aö miklar fjárfesting- ar SH og Sambandsins vestan- hafs orki tvimælis og þaö hefúr jafnvel veriö talaö um opinbera rannsókn á afuröasöluna. A þaö skal enginn dómur lagöur hér,hvorttilefni er til aö rannsaka allan rekstur hraöfrystiiönaöarins I Banda- rikjunum. Þeir sem heimsækja verk- smiðjur Coldwater og sjá þær I starfi sjá aöstæöur og ræöa viö starfsfólk, þeir eru á einu máli um þaö aö tæknilega eru verk- smiöjur Coldwater mjög myndarleg og vel rekin fyrir- tæki. Hránlæti er til fyrirmynd- ar og vélar nýlegar og fljótvirk- ar. Besta eftirlitiö er liklega fólg- iö I veröinu sem landiö fær fyrir hraöfrystar sjávarafuröir. Þaö er staöreynd aö Coldwater og Sambandiö borga hærra verö fyrir Isl. fisk en aörar þjóöir fá. Ef tekiö er heildarmagn frá Kanadamönnum kemur i ljós aö Isl. afuröir eru seldar á 10% hærra meöalveröi en kanadísk- ar i Bandarikjunum (hraöfrystar) og segir þaö okk- ur meira en margt annaö. Fiskréttaverksmiöjur Cold- water hafa öölast dýrmæta reynslu og þær hafa aflaö sér fastra viöskiptavina: — öruggr- ar fótfestu á dýrmætasta markaöi heims fyrir sjávar- afuröir. 1 fyrstu greininni sem rituö var um Coldwater hér i blaöinu var vitnað tii orða Steinbeck hins fræga ameríska Nóbels- skálds: Þú átt ekki neitt nema þú getir selt þaö. Þaö gildir einnig um fisk. Þaö er þvl mikil eign I fyrirtæki, sem tryggir is- lenska fiskinum hátt verö: hærra verö en aörir fá — fyrir hraöfrystan fisk. Hvaö þetta er þýöingarmikið sést af þvl aö útborgunarverö áriö 1977 til hraöfrystihúsanna i SH var 26.499 milljaröar króna. Ef viöhefðum fengiösama verö fyrir hraöfrysta fiskinn og aörir má gera ráö fyrir aö út- borgunarverö fyrir sama magn heföi veriö um 23.850 milljaröar króna eöa mismunurinn neraur verömæti allrar árs- framleiðslu Ú tgeröarfélags Akureyringa á árinu 1977 (hraöf. fiskur) og reyndar meira til, þvi ÚA framleiddi „aöeins” og seldi fyrir 1922 milljónir króna. (1977), Af þessu sést aö það er fljótt að koma ef fullt verö fæst ekki fyrir islenskar sjávarafuröir. Hvað blaöamenn vkröar, sem fóru í kynnisferö til þess aö skoða starfsemi SH og Coldwat- er I Bandarikjunum var þetta vel skipulögö og fróöleg ferö. Svör voru á reiöum höndum^ér- fræöingar á hverju strái og gestrisni þjóöleg og til allrar fyrirmyndar. Viö áttum einnig kost á aö ræöa viö ameriska starfsmenn fyrirtækjanna og þar rlkir metnaöur fyrir hönd fram- leiöslunna r eins o g v iöast hv ar á Islandi, og er þaö vel. Jónas Guömundsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.