Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 22. desember 1978 23 l'U l'i'11 Ferðir sérleyfis- bif reiða um j ólin Eins og undanfarin jól leggja sérleyfishafar áherslu á að koma far- þegum sinum fljótt og örugglega heim til fjöl- skyidna sinna og vina fyrir jól. Ferðir sérleyfisbifreiöa um þessi jól verða sem hér segir Akureyri: Frá Reykjavlk: Föstudag, Þorláksmessu og annan i jólum kl. 08. Frá Akureyri: Föstudag, Þorláksmessu og annan í jólum, kl. 9:30. Biskupstungur: Frá Reykjavik: Þorláksmessu kl. 09:00 Frá Geysi: Þorláksmessu kl. 16:45 Borgarnes: Frá Reykjavik: Föstudag kl. 18 Þorláksmessu og aðfangadag, kl. 13. Annan I jólum kl. 21. Frá Borg: Föstudag kl. 12:30. Þorláksmessu og aðfangadag kl. 08. Annan I jólum, kl. 16. Grindavlk: Frá Reykjavik: kl. 18:30. Þorláksmessu kl. 18:30 og 23 : 30. Annan i jólum kl. 11:30 og 18:30 Frá Grindavik: Föstudag kl. 13. Þorláksmessu kl. 13 og 20. Annan i jólum kl. 13. Hólmavik: Frá Reykjavik: Föstudag kl. 08. Frá Hólmavlk: Þorláksmessu kl. 09. Hruna- og Gnúpverjahreppur: Frá Reykjavik: Þorláksmessukl. 14. Aðfangadag kl. 11. Frá Búrfelli: Annan I jólum kl. 17. Hverageröi: Frá Reykjavik: Föstudag og Þorláksmessu á venjulegum áætlunartima. Aðfangadag kl. 14:30. Annan I jólum kl. 13,18, 20, 22 og 23:30. Frá Hveragerði: Föstudag og Þorláksmessu á venjulegum áætlunartima Aðfangadag kl. 13 og 13:30. Annan i jólum kl. 13:30, 19, 20 og 22. Hvolsvöllur: Frá Reykjavik: Föstudag kl. 17. Þorláksmessa kl. 13:30. Aðfanga- dag kl. 08:30. Annan i jólum kl. 21:30. Frá Hvolsvelli: Föstudag og Þorláksmessukl. 09. Annan i jól- um kl. 17. Höfn: Frá Reykjavik: Þorláksmessukl. 08:30. FráHöfn: Miövikudag (27.12.) kl. 09. Keflavik: Frá Reykjavik: Föstudag og Þorláksmessu á venjulegum áætlunartima. Siöustu ferðir á aðfangadag kl. 15:30. Annan i jól- um er farið eftir sunnudagsáætl- un. Frá Keflavik: Föstudag og Þorláksmessu á venjulegum áætlunartima. Siðustu feröir á aðfangadag kl. 15:30. Annan I jól- um er farið eftir sunnudagsáætl- un. Kirkjubæjarklaustur: Frá Reykjavik: Þorláksmessu og aðfangadag kl. 08:30. Frá Klaustri: Föstudag kl. 10. Annan i jólum kl. 13:15. Miðviku- dag (27.12.) kl. 13:15. Króksfjaröarnes: Frá Reykjavik: Þorláksmessu og annan I jólum kl. 08. Frá Króksfjaröarnesi: Þorláks- messu og annan i jólum kl. 14. Laugarvatn: Frá Reykjavik: Föstudag kl. 20. Þorláksmessu kl. 13. Annan i jól- um kl. 20. Frá Laugarvatni: Föstudag kl. 13:30. Þorláksmessu kl. 17:30. Annan I jólum kl. 17:30. Mosfellssveit: Frá Reykjavik: Föstudag og Þorláksmessu á venjulegum áætlunartima. A aðfangadag verður ekið samkvæmt sunnu- dagsáætlun o g siöasta ferö verð- ur kl. 15:20. Annan I jólum veröur ekið samkvæmt sunnudagsáætl- un. Frá Reykjalundi: Föstudag og Þorláksmessu veröur ekið sam- kvæmt áætlun. Aðfangadag sam- kvæmt sunnudagsáætlun með sið- ustu ferð kl. 15:55. Annan i jólum samkvæmt sunnudagsáætlun. Ólafsvikt— 'Hellissandur: Frá Reykjavik: Föstudag, Þorláksmessu og annan I jólum kl. 10. Frá Hellissandi: Föstudag kl. 08:30 og 17. Þorláksmessu kl. 17. Annan i jólum kl. 17. Reykholt: Frá Reykjavik: Föstudag kl. 18. Frá Reykholti: Annan i jólum kl. 15:45. Selfoss: Frá Reykjavik: Föstudag og Þorláksmessu á venjulegum áætlunartima. Siðasta ferð á aö- fangadag kl. 13. Annan I jólum kl. 13 og 18. Frá Selfossi: Föstudag og Þorláksmessu á venjulegum áætlunartima. Siðasta ferð á að- fangadagkl. 13. Annan I jólum kl. 13 og 18:30 Stykkishólmur — Grundar- fjöröur: Frá Reykjavik: Föstudag, Þorláksmessu og annan i jólum kl. 10. Frá Stykkishólmi: Föstudag kl. 09:30 og 18. Þorláksmessu og annan i jólum kl. 18. Þorlákshöfn: Frá Reykjavik: Föstudag kl. 20. Þorláksmessu kl. 14:30. Aðfanga- dagkl. 14:30. Annanijólum kl. 22. Frá Þorlákshöfn: Föstudag kl. 09:30. Þorláksmessu kl. 12:15. Aðfangadag kl. 11. Annani jólum kl. 19:30. Bókin um P0K Fyrsta grænlenska bókin, sem út er gefin á íslandi Út erkomin „Bókin um POK— Grænlending, sem fór i ferð og eftir heimkomuna segir löndum sinum frá öllu sem fyrir hann bar”. Þetta er timamótaverk i græn- lenskri menningarsögu. Með út- komu þess árið 1857 hófst prent- öld á Grænlandi. Það ár hafði landstjórinn á Suöur-Grænlandi, Hinrich Rink, sett á stofn litla prentsmiöju i Góðvon, aöallega til embættisnota. Þó lét hann strax á fysta áriprenta þessa bók, mynd- skreytta af grænlenskum lista- manni. Hún var prentuö i 250 eintökum, en innan við tiu hafa varöveitst fram á þennan dag. Söguhetjan Pok var fyrsti Grænlendingur, sem fór til Dan- merkur. Þaö gerðist árið 1724, og er bókin frásögn hans af ferðinni, skrifuð i samtalsformi. Einar Bragi þýddi bókina úr dönsku, en Grænlendingurinn Benedikt Þorsteinsson bar þýð- inguna saman við frumtextann. Islenska útgáfan er prentuð I 250 eintökum eins og frumútgáfan, tölusettum og árituðum af þýð- anda. Þetta er fyrsta grænlenska bók- in sem út er gefin á Islandi, en i kjölfarhennar kemur safn ljóöa eftir grænlenska nútimahöfunda. Sumar i Sóltúni — Þrettánda bindið f ritsafni Stefáns Jónssonar komið út Út er komið þrettánda bindið af ritsafni barna og unglingabóka eftir Stefán Jónsson. Þessi bók sem nú kemur Ut er Sumar I Sól- túni. Aöur voru komnar I þessu ritsafni: Vinir vorsins, Skóladag- ar, Sagan hans Hjalta litla, Mamma skilur allt, Hjalti kemur heim, Björt eru bernskuárin, Margt getur skemmtilegt skeö, Disa frænka, Fólkiö á Steinshóli, Hanna Dóra, Óli frá Skuld og Börn eru besta fólk. Sumar i Sóltúni kom fýrst út árið 1963 oger þetta önnur útgáfa bókarinnar. Hún er 228 blaðslöur. Útgefandi er ísafoldarprent- smiðja 'h.f. Auglýsið ^ í Tímanum _______ J m í j 't Útboð Tilboð óskast i smiði innréttinga á göngudeildaálmu Borgarspitalans i Fossvogi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavik gegn 10 þúsund kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 3. janúar kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirhjuvegi 3 - Sími 25800 Starfskraftur óskast óskum eftir að ráða vanan starfskraft til að sjá um mötuneyti okkar. Þarf að geta hafið störf um áramót. Nánari upplýsingar i sima 92-3630 og 92- 7570 Skipasmiðjan Hörður h.f. Ytri-Njarðvik RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALI Borðstofuráðskona óskast sem fyrst til starfa i borðstofu starfsfólks. Umsóknir sendiststarfsmannastjóra, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar I sima 29000. Reykjavik, 22.12. 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Nafn Vinsamlegast sendið mér myndalista yfir plakötin. Heimili: Laugavegi 17 121 Reykjavík Pósthólf 1143 Sími 27667 Póstnúmer: 200 GERÐIR AF PLAKÖTUM Seljum í dag: Tegund: árg. Verð Vauxhall Chevette '77 2.900 AMC Hornet station ’74 2.500 Bronco V-8 ’74 3.300 Ch. Nova LN ’75 3.700 FordCortina station ’74 2.100 Peugeot 504 station ’72 2.000 Wagoneer 6cyl.beinsk. ’74 3.500 Scout II 6 cyl.beinsk. ’74 3.200 Volvo 244 De luxe ’76 4.300' Chevrolet Blazer '76 6.100 Mazda 818 4ra dyra ’75 2.200 Ch. Nova sjálfsk. ’78 4.500 Ford Fairmont Dekor ’78 4.600 Mercury Cougar XR7 '74 3.500 Opel Kadette City '76 2.300 Vauxhall Viva ’74 1.700 Vauxhall Chevette st. ’77 3.300 Plymouth Satelite ’73 2.800 Vauxhall Viva ’75 1.500 Vauxhall Viva ’73 1.050 Toyota Cressida 4d '78 4.500 Citroen GS '78 3.000 Ch. Blazer beinsk. V-8 ’77 6.500 Audi 100 LS '76 3.200 Ch. Malibu Classic ’78 5.500 Ford Bronco V-8 ’72 2.600 Chévrolet Malibu >72 1.800 Datsun 160 J '77 3.100 Scout V-8 ’74 2.500 G.M.C. Jimmy v-8 '76 5.900 Mazda 929 4 d. '74 2.400 Ch. Malibu sjálfsk. '74 3.200 Oldsmobile Omega ’78 5.200 Datsun 180D SSS ’78 4.300 Comet Custom sjálfsk. '74 2.650 Ch. Malibu Classic st. ’78 5.700 Samband ^Véladeild GM I & VAUXHA:! ■ nnpi BEDFORÍV'I U“tL CHEVBOLET TRUCKS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.